Hafísinn: Spennan vex, hvernig verður staðan eftir mánuð...?

 

Nú er kominn ágústmánuður og ekki nema um mánuður þar til hafísinn

á norðurhveli verður í lágmarki ársins,

og um svipað leyti verður hann í hámarki á suðurhveli.

Hvernig skyldi staðan verða þá? Kíkjum á stöðuna í dag:

 

icecover_current_new

 

http://ocean.dmi.dk/arctic/icecover.php

 Útbreiðsla (sea ice extent) hafíss á norðurhveli jarðar
Myndin er frá hafísdeild dönsku veðurstofunnar ocean.dmi.dk

Myndin er beintengd. Sjá dagsetningu neðst á myndinni. Myndin breytist daglega.

Gráa línan er meðaltal áranna 1979-2000. Gráa svæðið er plús/mínus 1 staðalfrávik.

Sjá skýringar hér.

Í dag 3ja ágúst er ísinn heldur meiri en árin 2010, 2011, 2012, 2013, og nærri meðaltali áranna 1979-2000,
en það getur breyst næstu vikurnar.

 

 

icecover_current

http://ocean.dmi.dk/arctic/plots/icecover/icecover_current.png

Önnur framsetning  og eldri: Útbreiðsla hafíss á norðurhveli jarðar

Myndin er frá hafísdeild dönsku veðurstofunnar ocean.dmi.dk

Sjá skýringar hér.

 

 

Hafísinn við Suðurskautslandið

 http://nsidc.org/data/seaice_index/images/daily_images/S_stddev_timeseries.png

 Hafísinn á suðurhveli jarðar

 

Fleiri ferlar í þessum dótakassa bloggarans:

Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni...

 

En, hvernig verður staðan eftir mánuð? 
Hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá...

 

--- --- ---

UPPFÆRT 7. ágúst 2014:

Eftir góðar ábendingar frá Emil um misvísandi ferla bætti ég inn þeim ferlum sem ég fann í fljótu bragði. Allir eiga að uppfærast sjálfkrafa og verður áhugavert að fylgjast með þeim á einum stað næstu vikurnar:

 Sea_Ice_Extent_v2_L

 http://www.ijis.iarc.uaf.edu/en/home/seaice_extent.htm

 

 ssmi1_ice_ext

 http://arctic-roos.org/observations/satellite-data/sea-ice/observation_images/ssmi1_ice_ext.png

 

N_stddev_timeseries

 http://nsidc.org/data/seaice_index/images/daily_images/N_stddev_timeseries.png

 Sea_Ice_Extent_v2_prev_L

http://www.ijis.iarc.uaf.edu/seaice/extent/Sea_Ice_Extent_v2_prev_L.png

 

 ssmi1_ice_ext

http://arctic-roos.org/observations/satellite-data/sea-ice/observation_images/ssmi1_ice_ext.png

 


Bloggfærslur 3. ágúst 2014

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband