Ný tilraun viđ Árósarháskóla rennir stođum undir kennirnar Henriks Svensmarks um áhrif geimgeisla og sólar á skýjafar - og ţar međ vćntanlega á hnatthlýnun eđa hnattkólnun...

svensmark2.jpg

Ţađ er orđiđ allnokkuđ síđan skrifađur var pistill um kenningar HenriksSvensmarks um samband milli virkni sólar og skýjafars, og ţví kominn tími tilađ skrifa smá uppfćrslu, enda hafa fréttir veriđ ađ berast utan úr heimi.

 

Pistlahöfundur hefur fylgst međ Svensmark í um hálfan annan áratug og skrifađ nokkrapistla um máliđ:

 

 

Til upprifjunar ţá er kenningin í örstuttu og mjög einfölduđu máli ţessi:


Ský myndast ţannig ađ ósýnileg vatnsgufan ţéttist á rykögnum. Geimgeislar jónisera eđa jóna gas í háloftunum međ hjálp rafeinda. Jónirnar flytja hleđslu yfir á vatnsdropa sem draga ađ sér rykagnir. Rykagnirnar virka ţá sem eins konar sćđi sem flýtir fyrir ţéttingu rakans. Ţegar sólin er óvenju virk, ţá er sólvindurinn jafnframt öflugur. Öflugur sólvindur skermar jörđina af ţannig ađ minna ag geimgeislum berst til jarđar. Ţess vegna verđur heldur minna um ský og ţađ hlýnar. Sjá nánari skýringu hér.

Breytileg skýjahula ţýđir auđvitađ breytilegt endurkast sólarljóss, ţannig ađ mismikill sólarylur nćr ađ skína á jörđina.

"Mikilvirkni sólar -> mikill sólvindur -> minni geimgeislar -> minna um ský-> minna endurkast skýjanna og ţar međ meira sólarljós sem berst til jarđar -> hćrra hitastig"

eđa...

"Lítilvirkni sólar -> lítill sólvindur -> meiri geimgeislar -> meira um ský-> meira endurkast skýjanna og ţar međ minna sólarljós sem berst til jarđar -> lćgra hitastig"

Ef ţessi kenning reynist rétt, ţá er hér komin stađfesting á áhrifum sólvindsins á hitafar jarđar, ţví ţađ gefur augaleiđ ađ minni skýjahula veldur hlýnun og öfugt. Til vđbótar ţessum óbeinu áhrifum sólvindsins eru áhrif breytilegrar útgeislunar sólar.

Ţađ er rétt ađ geta ţess ađ hugtakiđ geimgeislar eđa cosmic rays er hér dálítiđ ónákvćmt. Eiginlega er um ađ rćđa agnastreymi en ekki geisla í hefđbundnum skilningi. Um 90% geimgeisla-agnanna eru róteindir eđa prótónur, 9% helíumkjarnar (alfa agnir) og 1% rafeindir eđa elektrónur (beta agnir). Sjá skýringar á Wikipedia hér. Geimgeislar eđa Cosmic Rays er ţó ţađ orđalag sem venjulega er notađ. Geimgeislarnir eiga upptök sín í óravíddum geimsins og lenda á lofthjúpnum. Utan sólkerfisins er styrkur geimgeislanna nokkuđ stöđugur, en ţeir sem lenda á jörđinni hafa breytilegan styrk vegna áhrifa sólvindsins sem vinnur sem eins konar skjöldur.

Svensmark setti fram kenningu sína í lok síđustu aldar. Í fyrstu var gerđ tiltölulega ódýr tilraun í kjallara Dönsku geimrannsóknarstofnunarinnar (tilraunin nefndist SKY), og nú stendur yfir flókin tilraun hjá CERN í Sviss (tilraunin nefnist CLOUD). Fyrir fáeinum dögum var kynnt ný tilraun sem fram fór í Árósarháskóla, ţannig ađ tilraunirnar eru nú orđnar ţrjár.

Ađ sjálfsögđu skiptir niđurstađa ţessara tilrauna gríđarmiklu máli fyrir vísindin. Reynist kenning Svensmark rétt, ţá gćti veriđ fundiđ orsakasamband milli virkni sólar og hitafars jarđar sem er mun öflugra en breytingar í heildar útgeislun sólar. Ţađ er ţó allt of snemmt ađ fullyrđa nokkuđ og mjög óvísindalegt ađ vera međ getgátur, hvort sem er međ eđa á móti. Full ástćđa er ţó ađ fylgjast međ og skođa máliđ međ opnum huga og án fordóma...

                                                                      --- --- ---


Tilefni ţessa pistils er fyrst og fremst ađ fyrir fáeinum dögum var tilkynnt um nýja tilraun  í Árósarháskóla. Sjá fréttá ensku á vef skólans hér, og á dönsku hér. Úrdrátt úr greininnimá lesa á vef  Geophysical ResearchLetters.

Á vef háskólans stendur međal annars ţetta um tilraunina í Árósum:

"...With the new results just published in the recognised journal Geophysical Research Letters, scientists have succeeded for the first time in directly observing that the electrically charged particles coming from space and hitting the atmosphere at high speed contribute to creating the aerosols that are the prerequisites for cloud formation.

The more cloud cover occurring around the world, the lower the global temperature -and vice versa when there are fewer clouds. The number of particles from space vary from year to year - partly controlled by solar activity...."

 

Sjá hérviđđtal á dönsku um ţessa nýju tilraun:

Partikler pĺvirker skydannelse frá Science Media Lab.

Smelliđ hér, en ekki á myndina.


skydannelse.jpg

                                                                         ---

Af tilrauninni miklu hjáCERN er ţađ helst ađ frétta ađ áfanga-niđurstöđu er ađ vćnta í haust. Sjá viđtal viđ Jasper Kirkby. Smelliđ á myndina til ađ horfa á myndbandiđ.

 

 

 

Fyrir ţá áhugasömu: Hér er klukkutíma löng  ný kynning á tilrauninni í CERN. Ţessi mjög áhugaverđa og áheyrilega kynning er vel ţess virđi ađ hlustađ sé á hana í nćđí. Dr. Jasper Kirkby sem leiđir tilraunina í CERN talar mjög skýrt og setur efniđ fram á skilmerkilegan hátt:






                                                             ---

Dr. Roy Spencer loftslagsfrćđingur hefur oft lýst efasemdum um ađ kenning Svensmarks eigi viđ rök ađ styđjast.  - En nú hefur hann fengiđ bakţanka:

Indirect Solar Forcing of Climate by Galactic Cosmic Rays: An Observational Estimate

May 19th, 2011

UPDATE (12:35 p.m. CDT 19 May 2011): revised corrections of CERES data for El Nino/La Nina effects.

While I have been skeptical of Svensmark's cosmic ray theory up until now, it looks like the evidence is becoming too strong for me to ignore. The following results will surely be controversial, and the reader should remember that what follows is not peer reviewed, and is only a preliminary estimate.


I've made calculations based upon satellite observations of how the global radiative energy balance has varied over the last 10 years (between Solar Max and Solar Min) as a result of variations in cosmic ray activity. The results suggest that the total (direct + indirect) solar forcing is at least 3.5 times stronger than that due to changing solar irradiance alone.


If this is anywhere close to being correct, it supports the claim that the sun has a much larger potential role (and therefore humans a smaller role) in climate change than what the "scientific consensus" states....
Meira hér...

 

(ţađ er ekki algengt ađ sjá vísindamenn skipta um skođun ţegar nýjar upplýsingar koma fram :-)

  --- --- ---


Viđ bíđum svo eftir fréttum frá CERN sem vćntanlegar eru innan fárra mánađa...    Verđi niđurstöđur allra ţessara ţriggja tilrauna jákvćđar, ţ.e. ađ líklegt sé ađ geimgeislar mótađir af sólvindinum geti haft áhrif á skýjafar, og ţar međ séu áhrif breytilegrar virkni sólar á hitafar jarđar allnokkur, ađ ţá er ekki útilokađ ađ minnkandi sólvirkni sem átt hefur sér stađ undanfariđ, leiđi til nokkurrar kólnunar lofthjúpsins á nćstu árum. Um ţar er ţó allt of snemmt ađ fullyrđa nokkuđ...

Bíđum bara og fylgjumst međ og munum ađ náttúran á ţađ til ađ koma okkur á óvart,  -allt of snemmt er ađ vera međ getgátur. Trúum engu fyrr en stađreyndir liggja fyrir...  

Jafnvel ţó niđurstađa ţessara tilrauna verđi jákvćđ, ţá er eftir ađ skođa ýmislegt betur. Ţađ er ekki nóg ađ vita ađ ţessi áhrif geti veriđ fyrir hendi, viđ verđum líka ađ vita hve mikil ţau eru...   

Hver sem niđurstađan verđur, ţá er ţetta áfangi í ţekkingarleit manna...
Wink

 

 

Videnskab.dk 17. maí 2011: Kosmisk strĺling sćtter gang i skydannelse

 

 

"Great spirits have often encountered violent opposition

from weak minds."

Einstein

 

Vegna mistaka minna fórst fyrir ađ samţykkja allmargar athugasemdir viđ fyrri fćrslur. Ţađ hefur nú veriđ lagfćrt og er beđist afsökunar á klaufaskapnum.

Minnt er á ritstjórnarstefnu ţessa bloggsvćđis. Sjá hér. Sjá einnig athugasemd undir höfundarmynd efst til vinstri á ţessari vefsíđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Mjög áhugavert.

Marinó Már Marinósson, 5.6.2011 kl. 13:41

2 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Velkominn í umrćđuna aftur Ágúst.

Ţetta efni hefur veriđ tekiđ fyrir á nokkrum stöđum eftir ađ ţessi rannsókn og ekki síst fréttaflutningur af henni kom fram og ţađ virđist vera nokkurt ósamrćmi á milli ţess sem fram kemur í fréttum og fréttatilkynningum um ţessa tilraun og svo ţví sem kemur fram í sjálfri rannsókninni, en allavega má benda á ágćta grein af RealClimate, An incremental step blown up, ţar sem eftirfarandi kemur m.a. fram:

But key point (c), that

ions are important for atmospheric nucleation rate

is not supported by the evidence presented in the paper. Ions play a role, but Figure 1 does not really suggest they are important. The most problematic aspect of this story is that I find it difficult to explain how the Danish press release can be based on science but on is more like wishful thinking.

Reyndar annađ merkilegt viđ umfjöllunina um ţessa rannsókn, er ađ mikiđ er rćtt um áhrif skýja í umfjölluninni um ţessa rannsókn, en er ţó tiltölulega fyrirferđalítil í sjálfri rannsókninni, eđa eins og ţeir koma inn á hjá RealClimate,

The word ‘cloud’ is mentioned in the paper. In the introduction:

Aerosol and cloud research is one of the most critical frontiers of climate science [Shindell et al., 2009; Bodenschatz et al., 2010] and the direct radiative forcing and indirect cloud albedo forcing from aerosols remain the dominant uncertainty in the radiative forcing of the atmosphere

The word ‘cloud’ is also found in some of the titles of the publications in the citation list. And that’s it.

En svona vill nú umfjöllunin stundum fara fram úr ţví sem fram kemur í rannsóknum, ţađ er svo sem ekkert nýtt í ţví...

Mbk.
Sveinn Atli

Sveinn Atli Gunnarsson, 5.6.2011 kl. 14:51

3 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Spurningin er ţessi og menn hafa spurt sig ţessari spurningu lengi: Eru tengsl milli sólvirkni og hlýnunar jarđar undanfarna áratugi?

Svariđ er nei (sjá Inngeislun sólar síđustu áratugi):

 http://www.loftslag.is/wp-content/uploads/2010/01/Temp_vs_TSI_2009.gif

Höskuldur Búi Jónsson, 5.6.2011 kl. 16:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 762154

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband