Svanavatnið - Hið eina sanna - (Myndir)...

 

 

 

swan_lake_5.jpg
 
Í lok mars s.l. varð pistlahöfundur vitni að tilkomumiklum dansi í kvöldsólinni sem varpaði gullinni birtu á dansparið, miklu fegurri dansi en sést hefur nokkru sinni á leiksviði eða í tónleikahúsi. Þetta var ekki nein eftirlíking við tónlist eftir Pyotr Tchaikovsky, heldur ekta.  Ástfangnir svanir tjáðu tilfinningar sínar, lengi og innilega. Taumlausar ástríður tókust þar á. Svanavatnið í allri sinni dýrð.

 
600w-1040577.jpg
 
 
600w-1040578.jpg
 
 
600w-1040579.jpg
 
 
600w-1040580.jpg
 
 
600w-1040582.jpg
 
 
600w-1040584.jpg
 
 
600w-1040585.jpg
 
 
600w-1040586.jpg
 
 
600w-1040587.jpg
 
600w-1040588.jpg
 
 
600w-1040589.jpg
 
 
600w-1040591.jpg
 
 
600w-1040592.jpg
 
 
600w-1040593.jpg
 
 
600w-1040594.jpg
 
 
600w-1040595.jpg
 
 
600w-1040596.jpg
 
 
600w-1040599.jpg
 
 

 

 

Ég reið um sumaraftan einn
á eyðilegri heiði;
þá styttist leiðin löng og ströng,
því ljúfan heyrði’ eg svanasöng,
já, svanasöng á heiði.

Á fjöllum roði fagur skein,
og fjær og nær úr geimi
að eyrum bar sem englahljóm,
í einverunnar helgidóm,
þann svanasöng á heiði.

Svo undurblítt ég aldrei hef
af ómi töfrast neinum;
í vökudraum ég veg minn reið
og vissi’ ei, hvernig tíminn leið
við svanasöng á heiði.

  Steingrímur Thorsteinsson 

 

 


Myndirnar eru teknar með Panasonic Lumix FZ200 með Leica linsu 25-600mm f2,8.
Myndirnar eru teknar í uppsveitunum, skammt fyrir sunnan Haukadalsheiði.
 
 
 
 
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott myndasyrpa!

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 12.5.2014 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 761788

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband