Þverganga Venusar

Myndin sýnir Venus fyrir framan sólina kl. 07:45 11. júní 2004 Myndin er tekin með Canon 300D. Linsa Tamron 28-300mm (jafngildir 45x480mm á þessari myndavél). Ljósnæmi 100 ISO. Hraði 1/4000 sek. Ljósop f36. Sólfilterinn var ekki við hendina, svo notast varð við ský til að dempa ljósið. Frummyndin (6 megapixel) er nokkuð stærri en þessi úrklippa úr miðri myndinni.

Ljósmyndari: ÁHB | Staður: Garðabær | Tekin: 11.6.2004 | Bætt í albúm: 26.2.2008

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband