Orion

Þessi mynd var tekin af Orion stjörnumerkinu með því að hafa myndvélina opna í 10 mínútur. Mótor sá um að fylgja eftir hreyfingum stjörnuhiminsins. Filma var Ektacolor Pro 1600 ASA. Ljósop f:2.8. Myndin var töluvert löguð í Photoshop, þar sem ljósmengun gerði himininn gráan. Á myndinni má sjá þrjár stjörnuþokur: Rosetta stjörnuþokan ofarlega til vinstri. Orion stjörnuþokan í sverði Orion stjörnumerkisins og Barnards Loop sést ógreinilega liggja í sveig vinstra megin við Orion stjörnumerkið. Gula stjarnan er Betelgeuse og sú bláhvíta Riegel. Þúsundir stjarna koma í ljós með því að taka mynd af stjörnuhimninum á þennan hátt, svo margar að sjálft stjörnumerkið hverfur nánast.

Ljósmyndari: ÁHB | Staður: Heiðmörk | Bætt í albúm: 26.2.2008

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband