Astro-naut og Nautagil...

 

Mooooonwalk_rjn_3264

 

 

Skemmtileg mynd er á vefsíðunni Astronomical Picture of the Day hjá NASA í dag. 

Vísindamenn hafa velt fyrir sér hvernig menn munu fara að því að lifa af búsetu á tunglinu. Auðvitað munu þeir þurfa mjólkurvörur svo sem skyr, nýmjólk og rjóma. 

Landnámsmennirnir urðu að flytja með sér allan bústofninn til Íslands á sínum tíma, og eins verður með geimfara framtíðarinnar. 

Vísindamenn hafa þó áttað sig á því vandamáli að lítið er um loft á Tunglinu, minna loft en í Þingeyjasýslu sumarið 1969 þar sem tunglfarar voru að kynna sér aðstæður sem líkjast þeim sem eru á Mánanum.  Hjá Þingeyingum var nóg loft.

 

Jarðfræðingarnir Sigurður Þórarinsson og Guðmundur Sigvaldason gáfu litlu gili á hálendinu fyrir norðan nafnið Nautagil til heiðurs geimförunum, sem kallast astronaut á enskri tungu. Þeir hafa verið mjög framsýnir, því nú hafa vísindamenn loks fundið lausn á vandamálinu, eins og APOD myndin ber með sér.

 

  

 Sverrir Pálsson tók þessa mynd sem fengin var að láni hjá Vísi af Guðmundi Sigvaldasyni, Sigurði Þórarinssyni
og astronautunum árið 1969.

nautagil


Bloggfærslur 1. apríl 2015

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband