Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Vel varveitt leyndarml Frakklandi...

picture_356.jpg

Sumir eiga sr draum sem aldrei verur neitt anna en draumur. Arir lta draum sinn rtast jafnvel a kosti bl, svita og tr. Draumar sem rtast eiga a til a vera engu lkir, enda eru draumar alltaf dlti srstakir og persnulegir.

Margrt Jnsdttir listmlari er ein eirra sem hafa lti draum sinn rtast, draum um a eiga hs sveit Frakklandi. Fyrir um ratug keypti hn vagamalt hs rlitlu orpi ekki langt fr Pars. Hn geri hsi, sem er 300 ra gamalt, upp af einstakri al og smekkvsi sem listamnnum einum er lagi, og breytti v sannkallaan unasreit.


arna dvelur listamaurinn anna slagi, en leigir hsi t ess milli eim sem vilja kynnast hinu bla Frakklandi, ea eins og Frakkar segja sjlfir: "Douce France". a kemur skemmtilega vart hve leiguveri er stillt hf.

Skammt fr hsinu eru kastalar, tal eldgamlar gnguleiir, hundgmul orp, bastrnd vi vatn, skgur, veiar, golf og hestaleiga. Allt er etta nokku sem okkur sem bum kldu landi nrri heimskautsbaug dreymir um a kynnast.

Sannarlega er a trlegt framtak a gera 300 ra gamalt hs svona vel upp eins og raun ber vitni. Ef einhvers staar er til gamalt hs me fallegri sl og gum anda er a hr.

Hsi er litlu orpi sveitarflaginu Mayenne hrainu Pays de la Loir. Nttrufegur er ar mikil.

Eiginlega er etta vel varveitt leyndarml sem fir vita um. Er sta til a ljstra upp essu fallega leyndarmli? Auvita!

Vefsa essa fallega hss sem auvita heitir Mgguhs er: margretjonsdottir.blogspot.fr

Facebook sa hssins er hr. (hugaverar upplsingar).

Fjlmargar myndir og upplsingar um leiguver eru hr


Fjlmargar myndir eru Flickr su hr, en r m skoa sem myndasningu (slideshow).

picture_137.jpg
Eldhsi
picture_345.jpg
Stofan
picture_204.jpg
Bakgarurinn
lokin_008.jpg
Hseigandinn Margrt Jnsdttir listmlari


400.000 ra saga Mayenne

Undursamleg nttrufegu

Uppgtvi Mayenne og auleg ess!

mont-saint-michel.jpg
Mont Saint Michel


Sa hssins Facebook er hugaver: MgguHs-Hs til leigu


dag er hlf ld liin fr pskahretinu mikla 1963 - Anna leiinni...?

mispill_copy.png

Ekki er laust vi a essa dagana s nokkur uggur brjsti skgrktarmanna og annarra sem unna grri og gu mannlfi, en n er a skella kuldahret smu ttar og fyrir nkvmlega 50 rum, en uru tr va um land fyrir miklum skaa.

a var 9. aprl 1963 egar geri mjg venjulegt hret eftir langvarandi hlindi. Tr Suurlandi drpust unnvrpum, einkum sberulerki, sitkabastarur og alaskasp. Hitinn fll nokkrum klukkustundum um v sem nst 20 grur, r gum vorhita hrkufrost.

Tveim rum seinna ea um 1965 hfst san kalt tmabil sem gengur undir nafninu hafsrin ea kalrin, og st a nstum sliti tvo ratugi.

N hafa veri langvarandi hlindi eins og ri 1963, en vonandi verur hreti ekki mjg slmt. Grur er farinn a taka vi sr, brum trjm farin a rtna og sum tr jafnvel farin a laufgast eins og mispillinn myndinni hr efst sunni. Myndin var tekin s.l. sunnudag.

a er ekki bara grurinn sem getur skaast, fuglar og nnur dr gtu veri httu. Vi skulum v vona a hreti veri hvorki slmt n langvinnt.


kalskemmdir-2.jpg

Kalskemmdir tni

Vi sunnanveru landinu hfum noti blunnar undanfarnar vikur og vel a. Sama er ekki a segja um alla landshluta, v noranveru landinu hafa veri snjyngsli og va hefur klaki lagst yfir tn. er mikil htta a tn kali og allt gras drepist. a er fgur sjn og miki tjn fyrir bendur.

sland er harblt og nttran er ekki alltaf eins mjkhent eins og hn hefur veri sustu ratugi. a arf ekki nema litla breytingu hitastigi til a allt fari r skorum. Vonandi vera nstu r fram mild.

vedurkort_fostudag_12_april_copy.jpg
Hitasp fyrir n.k. fstudagsmorgun

Blogg Trausta Jnssonar dag: Bsna kalt - vonandi ekki svo hvasst.


Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Vinnan mn:

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (28.6.): 2
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 91
  • Fr upphafi: 696913

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2017
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband