Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

verganga Venusar. Mynd sem g tk 2004...


verganga Venusar
Myndina sem birtist me frttinni Morgunblainu tk g fyrir tta rum. Myndin snir Venus fyrir framan slina kl. 07:45, 11. jn 2004.
Myndin er tekin me Canon 300D. Linsa Tamron 28-300mm (jafngildir 45 - 480mm essari myndavl). Ljsnmi 100 ISO. Hrai 1/4000 sek. Ljsop f36.
Slfilterinn minn var ekki snum sta svo n voru g r dr. Birtan fr slinni var alltof mikil til ess a hgt vri a n mynd. egar neyin er strst er hjlpin nst. Skjabakki kom siglandi og sveif fyrir slina. g lt slag standa og smelli af myndum me myndavlina stillta minnsta ljsmi, minnst ljsop og mestan hraa. a tkst a n rtt lstri mynd me essari hjlp...
a er alls ekki hgt a mla me svona afer vi myndatku v a er strvarasamt a horfa slina. a er srstaklega varasamt a me svona myndavlum (SLR ea DSLR) horfir maur gegn um linsukerfi beint slina.
venus-transit-ahb---obreytt-2.jpg

Umfjllun Stjrnufrivefsins um vergngu Venusar er hr.


mbl.is Stjrnuhugamenn vera va
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Catalna snr aftur...

Catalina

Hefur einhver s Catlnu nlega? a hef g gert og meira segja stroki henni bllega, enda ftt fegurra jru hr. eir sem kynnst hafa Catalnu gleyma henni seint... :-)

Hver er essi einstaka Catalna sem margir hafa elska? Fullu nafni heitir hn Cosolidated PBY5A Catalina og hefur stundum veri kennd vi Vestfiri. N vakna ugglega gar minningar hj mrgum. J, hn Kata, auvita. Hver man ekki eftir Ktunni...

tf-rvg.jpg

Myndin hr a ofan er tekin Reykjavkurflugvelli snemma sjtta ratug sustu aldar, en myndin efst sunni er tekin svipuum slum fyrir feinum rum. Bar eru myndirnar af Vestfiringi TF-RVG, en munurinn er s a Sturla Snorrason smai sem litmyndin er af.

Catalina-flugbtar voru notair slandi um tuttugu ra skei hj Flugflagi slands, Loftleium og Landhelgisgslunni. etta var runum fr 1944 til 1963

Fyrsti Catalina-btur slendinga var TF-ISP Gamli-Ptur Flugflags slands. Flugvlin var keypt fr Bandarkjunum ri 1944 og var fyrsta slenska flugvlin til ess a fljga milli landa egar rn . Johnson flugstjri, Smri Karlsson flugmaur og Sigurur Inglfsson flugvlstjri flugu vlinni fr New York oktber 1944 samt tveimur Bandarkjamnnum. Gamli-Ptur flaug fyrsta millilandaflug Flugflags slands sumari 1945.

Catalina flugbtar Flugflags slands, Gamli-Ptur, Sfaxi og Skfaxi, og Loftleia, Vestfiringur og Dynjandi, ttu mikinn tt uppbyggingu innanlandsflugsins runum 1944 til 1961. voru flugvellir fir og samgngur landi erfiar og var v mikill kostur a geta lent sj.

TF-RN var sasti Catalina flugbturinn notkun hrlendis, en a var flugvl Lanhelgisgslunnar sem var notkun hrlendis 1954 til 1963. TF-RN kom miki vi sgu orskastrinu

Sturla Snorrason er mikill smiur. Hann hannai og smai forlta lkan af Vestfiringi sem sj m efst sunni og myndbandinu hr fyrir nean ar sem Sturla flgur Vestfiringi Tungubkum Mosfellssveit ri 2001. a er gaman a fylgjast me gamla Catalinu flugstjranum Smra Karlssyni sem greinilega yngist um nokkra ratugi egar minningarnar streyma fram...

etta lkan af gamla Vestfiringi er einstakt. Smin er nvm, uppdraganleg hjlastell og uppdraganleg flot vngendum. Flugmennirnir stjrnklefanum hreyfa sig og svo getur lkani flogi og hefur svipaa flugeininleika og fyrirmyndin.

Sturla selur smateikningar, uppdraganleg hjlastell og fleira sem sj m hr, og hr. Grein ensku um ennan forlta grip m lesa me v a smella hlekkina sem finna m hr. Vestfiringur verur til snis Flugskli 1 flugsningunni annan Hvtasunnu.

Til a frast meira um smi og flug vla eins og eirrar sem Sturla smai:

www.frettavefur.netStyrktartnleikar pansnillingsins Martins Berkofsky Hrpu 26. ma 2012.

martin-berkofsky-600w.jpg
Martin Berkofsky, slandsvinur og heimsekktur listamaur, heldur tnleika Hrpu laugardaginn 26. ma.

Takmarka miaframbo v mikil nlg verur vi listamanninn.

Mia m nlgast www.harpa.is

Martin Berkofsky leikur tnleikum til styrktar Krabbameinsflagi slands Norurljsi Hrpu laugardaginn 26. ma. Martin hefur sjlfur h hetjulega barttu vi krabbamein undanfarin tu r og hefur haldi hundru tnleika til styrktar krabbameinsflgum. N kemur hann til slands til a gera slkt hi sama. Martin mun leika lg eftir Franz Liszt en fir nlifandi listamenn tlka ennan risa pansins jafn vel og Martin Berkofsky.

Um Martin Berkofsky

- texti eftir flaga Samtkum um tnlistarhs

Martin Berkofsky kom inn slenskt tnlistarlf eins og hvirfilbylur upp r 1980 og var egar ljst a ar fr str maur listskpun sinni. Martin var undrabarn og spilai fyrst sj ra gamall me sinfnuhljmsveit Chicagoborgar, pankonsert eftir Mozart. Hans stra hugaml lfinu hefur t veri Franz Liszt og hann fann mis verk eftir ann snilling sem ur hfu legi gleymd vs vegar Evrpu. Hann var san nokkurs konar sendiherra Bandarkjanna og spilai va vegum Bandarkjastjrnar, ar til hann sendi gamla Bush brf um a hann vri ekki sttur vi rsarstefnu Bandarkjanna. var hann strikaur t af sendiherralistanum og honum allar leiir lokaar.

Fljtlega eftir a Martin kom til slands, en st konu leiddi hann anga, lenti hann hrikalegu slysi mtorhjli snu og mlbraut sr handlegginn, fjrtn brot. Honum var sagt a hann gti aldrei spila aftur en kk s trlegum barttuvilja og a hans mati lkningu a handan, tkst honum a komast aftur a snu hljfri.

egar veruleg hreyfing komst a byggja tnlistinni hs slandi um 1983 gerist hann strax tull barttumaur fyrir eirri hugmynd me eim eina htti sem hann kunni, a spila stuningstnleika. Hann tk tt tnleikum Austurbjarbi og hlt sjlfsta tnleika jleikhsinu fyrir trofullu hsi, spilai t um land og hann spilai Harvard Bandarkjunum mlinu til framdrttar. Hann gaf t snldu mlinu til stunings voru geisladiskarnir ekki komir sem seldist trlega vel.

Martin hlt upp sextugsafmli sitt me v a hlaupa 1400 klmetra Bandarkunum og halda tnleika hverju kvldi eftir hlaup dagsins. annig safnai hann yfir 10 milljnum krna sem runnu til eirra sem voru me krabbamein hverjum sta. Hann hefur spila miki Austurlndum nr, enda armenskur gyingur a uppruna, og talu sustu r allt til stunings barttunni vi krabbamein. Sjlfur hefur hann aldrei haft neinn huga peningum.

Flagar Samtkum um tnlistarhs, samstarfi vi Krabbameinsflag sland, eru a f Martin hinga til lands til a halda styrktartnleika Hrpu, en til eirrar byggingar lagi hann mikilsveran skerf. Hann mun flytja verk Liszts sem enn erindi vi okkur me tnlist sinni, enda tt linar su rjr aldir san hann fddist.
---

Efnisskr:

ll verkin eru eftir Franz Liszt (1811-1886)

1. Pater Noster /Fair vor

Pater noster, qui es in coelis, sanctificetur nomen tuum;

adveniat regnum tuum;

fiat voluntas tua sicut in coelo et in terra.

Panem nostrum quotidianum da nobis hodie,

et dimitte nobis debita nostra,

sicut et nos dimittimus debitoribus nostris.

Et ne nos inducas in tentationem.

Sed libera nos a malo.

Amen.

2. Il Festo Transfigurationis nostri Jesu Christi

3. Lgende: St. Franois d'Assise. La prdication aux oiseaux

(Lausl. .: jsaga: St. Franois d'Assise. Spdmur fuglanna

4. Miserere dAprs Palestrina /Miskunnarbn skv. Palestrina

Miserere mei Deus secundum magnam misericordiam tuam

Et secundum miserationem tuam

Dele iniquitatem meam.

5. Valhalla (Aus Der Ring des Nibelungen) /

(r Niflungahringnum)

(Wagner-Liszt-Berkofsky)

HL

6. Les Morts-Oraison* /Dauinn

Ils ont aussi pass sur cette terre; ils ont descendu le

fleuve du temps; on entendit leur voix sur ses bords,

et puis l'on n'entendit plus rien.

Ou sont-ils? Qui nous le dira?

Heureux les morts qui meurent dans le Seigneur!

(Lausl. .:)

eir hafa og veri essari jr; eir hafa fylgt tmans straumi;

Rdd eirra heyrist vi rbakkann og agnai san.

Hvar eru eir, hver mun upplsa okkur?

Lnsamir eru eir ltnu sem deyja drottins nafni!

*(Verki er leiki minningu um Edward Parker Evans,

f. 31. janar 1942 d. 31. desember 2010).

7. Lgende: St. Franois de Paule marchant sur les flots /

(Lausl. .:) jsaga: heilags Franois de Paule, gangandi vatninu

8. Hungarian Rhapsody No. 12 / Ungversk rapsda No. 12

---
ur hefur veri fjalla um hinn margbrotna tnlistarsnilling essu bloggsvi:

Vital Voice of America vi Martin Berkofsky. sland kemur vi sgu...

American classical pianist Martin Berkofsky has long impressed music critics around the world with his firebrand virtuosity. But as VOA's Irina Robertson learned when she met recently with Berkovsky, he stopped playing for personal fame 25 years ago and began performing for charitable causes. Scot Riddlesburger narrates the story.


merki-harpa-tonlistarhus.jpg


Harpa 26. ma 2012


Spurningar sem f verur svar vi ur en rtt verur um langtmaleigu Grmsstum Fjllum...

grodurkort.jpg

ur en Grmsstair Fjllum vera leigir tlendingi til 40 ra, ea 99 ra eins og hann vill sjlfur, urfa nokkur atrii a liggja skrt fyrir. arna er um 300 ferklmetra af landsvi jari hlendisins a ra, annig a etta er ml sem snertir alla slendinga.
300 ferklmetrar eru 30 sund hektarar.

g tri ekki ru en svr vi neangreindum spurningum liggi fyrir. g neita a tra v a menn geti veri svo miklir kjnar a ana t samninga n ess a skoa mli. v ska g eftir a ailar sem starfa fyrir okkur tmabundi vi stjrn lands og sveitarflaga upplsi okkur n egar um a sem eir vita. Menn vera einnig a gera sr grein fyrir a munnlegir samningar vi tlendinga um hva til stendur a gera hafa ekkert gildi, eir vera a vera skriflegir og liggja fyrir ur en rtt er um langtmaleigu.

1) Er vita hverju er tlunin er a fjrfesta, en rtt hefur veri um 20 milljara krna fjrfestingu?

2) ljsar fregnir eru af hteli og golfvelli, en slkt kostar ekki nema brot af 20 milljrunum.

3) Mun essum fjrmunum vera eytt hr innanlands, ea er a miklu leyti um a ra fjrmagn sem nota verur til a kaupa efni og vrur erlendis?

4) Vera inaarmenn, tknimenn og verkamenn, sem starfa munu vi framkvmdina, a strstum hluta slenskir, ea vera eir a mestu tlendingar?

5) Vera starfsmenn htelsins, golfvallarins og alls hins sem koma skal, slendingar, ea vera eir flestir fluttir inn?

6) Veri starfsmennirnir knverskir, hve margir vera eir?

7) Hvernig munu starfmennirnir ba? Verur reist orp svinu fyrir ea hhsi/bablokk?

8) Heyrst hefur a reikna s me flugvelli Grmsstum, vntanlega til a flytja feramenn til og fr landinu. Er a rtt?

9) Ef flugvllur verur gerur tengslum vi helsamstuna, hver mun sinna tollgslu og landamraeftirliti, ..m. Schengen eftirliti? Hver mun kosta a?

10) Er htta a essi hugsanlegi flugvllur trufli rfakyrr hlendisins?

11) urfa framkvmdir essum 30.000 hektara lands a fara umhverfismat?

12) Hefur Umhverfisruneyti og Umhverfisstofnun ekki ungar hyggjur af essu mli sem fylgja munu ltt afturkrfar framkvmdir jari hlendisins?

13) Hafa Nttruverndarsamtk ekki hyggjur af run mla? Landvernd?

14) Er htta a leigutaki muni hindra umfer feramanna um essa 30 sund hektara lands? a vri vntanlega lglegt, en hva kynni mnnum a detta hug...

15) Gerir vntanlegur leigutaki sr grein fyrir eim reglum og skyldum sem gilda hr landi m.a. jara- og balgum, t.d. varandi smlun fjr og arar skyldur vi samflagi?

16) Er htta grarlegu slysi eins og egar knverskir athafnamenn tluu sr stra hluti Kalmar Svj ri 2006, en allt fr vaskinn eins og hlfbygg hs og opnir hsgrunnar bera fagurt vitni um? (Sj hr, hr, hr, hr, hr). Kalmar lru menn drkeypta lexu, og gtum vi lrt miki af reynslu Sva. Snska rkissjnvarpinu var snd heimildarmynd um etta furulega ml, og er vonandi a RV snir mynd sem allra fyrst. Sj Kineserna Kommer.

17) Er essi vntanlegi samningur um langtmaleigu fordmisgefandi?

18) Hafa menn lesi varnaaror Dr. gsts Valfells sem eitt sinn var forstumaur Almannavarna rkisins og lengi prfessor kjarnorkuverkfri vi bandarskan hskla? Hafa menn hugleitt innihald greinarinnar? Grein hans nefnist Gangi hgt um gleinnar dyr, og birtist 13. desember s.l. Sj hr.

19) Mun vntanlegur leigutaki krafinn um tryggingar fyrir v a einu og llu veri fari eftir eim lgum, reglum og venjum sem gilda slandi?

20) Sjlfsagt hef g gleymt einhverjum spurningum, - eim m bta vi seinna...

Uppfrt:

Vibtarspurningar sem komi hafa fram athugasemdum og var. (Ef til vill verur fleiri atrium btt vi hr ef sta er til):

21) Hva gerist a 40 (ea 99) rum linum ea egar samningnum lkur? Hvernig verur me mannvirkin og allt raski?

Verur skilyrt samningnum a leigutaki skili landinu sama standi og hann tk vi v?

Ea, arf landeigandi etv. a leysa til sn ll mannvirkin og greia fyrir? Munum a etta eru 20 milljarar sem veri er a ra um og landeigandinn (sveitarflagi) gti urft a borga. a arf v a gta sn egar og ef samningur er gerur.

22) Hver ber kostna af vegager og gatnager, arennsli og frrennsli, rafmagni o..h. Hva um lgslu ? Er a rki ea sveitarflg sem sem tekur ann hluta a sr eins og oftast er gert r fyrir?


23) a er ljst a fjlda starfsmanna arf til a starfa vi htel, golfvelli o.fl. sem tilheyra 20 milljara fjrfestingunni Grmsstum. Vntanlega munu flestir ba stanum, srstaklega ljsi ess a samgngur essum landshluta geta veri erfiar a vetri til. Hver mun reka grunnjnustu vi bana, svo sem leikskla, grunnskla, heilsugslu...? Lknisjnusta vi htelgesti? Lendir etta allt sveitarflaginu? - Ea er reikna me a etta veri allt saman knverskt orp, eins konar Chinatown?24) Vetur eru harir essum slum. Munu koma fram auknar krfur um a vegakerfinu s haldi opnu? Hver mun bera kostna af v?

25) Hefur utanrkisruneyti lti kanna hvort slenskum athafnamnnum standi til boa a taka leigu ea kaupa 0,3% af Kna?

N getur auvita vel veri a allar hliar essa mls hafi veri skoaar og skjalfestar, og a allt s lagi. Ef svo er, ber vikomandi yfirvldum a sjlfsgu skylda a upplsa okkur um a.

Ef svar vi llum essum spurningum liggur ekki fyrir, verur a afla eirra skriflega ur en rtt verur um langtmaleigu hinu 30.000 hektara landi Grmsstum Fjllum.

Um a hljta allir sannir slendingar a vera sammla.

Hitt er svo anna ml a a getur veri erfitt a taka "rtta" kvrun svona flknu mli. a eru til aferir sem auvelda slkt, en essum bloggpistlum hafa einmitt tvr slkar aferir veri kynntar.

nnur aferin nefist slensku nefnist aferin SVT greining. (Styrkur, Veikleiki, gnun, Tkifri), en ensku Ensku SWOT analysis. (Strength, Weakness, Opportunity, Threat). essi einfalda aferi var kynnt essum bloggpistli um Icesave mli.

Svo er til enn flugri httugreining sem kynnt var rum bloggpistli um Icesave mli snum tma. essi aferafri getur nst llum vel egar eir standa frammi fyrir kvaranatku ar sem mli er sni og httur margar og mismunandi. Sama hvort a er fjrmlum, framkvmdum ea stjrnmlum. Sama hvort a er jflaginu, vinnustanum ea einkalfinu. Hn er notu vi strframkvmdir og jafnvel notu af inginu og runeytum stralu.

Bar essar aferir gtu nst vel eim sem urfa a fjalla um framkvmdir eins og r sem komi hafa til greina Grmsstum.


gangid-haegt-haegt-um-gledinnar-dyr---agust-valfells----crop.jpg


Tv- ea rsmelli mynd til a stkka og lesa grein.
Gangi hgt um gleinnar dyr.

a er fyrir llu!mbl.is Huang fagni ekki of snemma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggi

Ginnungagap

mislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

lver

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Slin dag:

(Smella mynd)

.

Vinnan mn:

Oluveri dag:

Heimsknir

Flettingar

  • dag (28.6.): 2
  • Sl. slarhring: 20
  • Sl. viku: 91
  • Fr upphafi: 696913

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2017
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband