Föstudagur, 12. janúar 2007
McNaught halastjarnan sést ennþá í beinni útsendingu frá SOHO gervihnettinum
Þó svo að McNaught halastjarnan sé horfin inn í glýjuna frá sólu er hún ekki horfin sjónum. Hún er nú að færast inn í sjónsvið SOHO gervihnattarins. Á myndinni hér fyrir neðan er spáð fyrir um ferðalag halastjörnunnar. Hafi stjörnufræðingar náð að hnita hana rétt, sem allar líkur eru á, þá ætti hún að birtast föstudaginn 12. janúar.
Skömmu eftir að hún hverfur úr sjónsviði LASCO myndavélar SOHO birtist hún á suðurhveli jarðar.
Ef vel tekst til, þá má sjá halastjörnuna í næstum beinni útsendingu hér fyrir neðan þegar hún lætur sjá sig.
Sjá vefsíðurnar:
Síðustu myndir: http://sohowww.nascom.nasa.gov/data/realtime/c3/512
Stay Tuned: http://sohowww.nascom.nasa.gov/hotshots
Fréttir: http://ares.nrl.navy.mil/sungrazer/index.php?p=latest_news
Videómyndir frá SOHO: http://soho.nascom.nasa.gov/gallery/Movies/comets.html
Ljósmyndir af McNaught: http://www.spaceweather.com/comets/gallery_mcnaught.htm
Úrval ljósmynda frá SOHO: http://sohowww.nascom.nasa.gov/gallery
Sjá dagsetningar á myndinni sem sýnir væntanlega braut.
Halastjarnan kemur væntanlega inn í sjónsviðið að ofan 12. janúar
og hverfur út að neðan 16. janúar.
SOHO LASCO. Hér sést hvernig reiknað er með að brautin verði.
Þetta er ekki halastjarnan sem þarna sést! Sjá heldur myndina hér fyrir neðan.
Hér var NcNaugh halastjarnan í beinni útsendingu frá SOHO gervihnettinum sem er í 1,5 milljón kílómetra fjarlægð. Nú er hún horfin úr sjónsviðinu. Sjá dagsetningu og tíma á myndinni. Tíminn sem fram kemur á myndinni er sá sami og gildir á Íslandi.
Smella á [Refresh] í vefskoðara til að sjá nýjustu myndina.
Sjálf sólin sést ekki, því hún er bakvið hlífðarskjöldinn fyrir miðju sem ver myndavélina. Það má þó sjá sólvindinn streyma frá sólinni eins og geisla, og stundum sjást sólgos. Vinstra megin neðantil við sólina er frekar björt stjarna. Það er reikistjarnan Merkúr. Lárétta strikið, sem liggur þvert á haus halastjörnunnar, er væntanlega vegna þess að halastjarnan er of björt fyrir myndavélina.
12. janúar: Það er byrjað að glitta í halastjörnuna efst til vinstri samkvæmt áætlun. Hún virðist ætla að verða óvenju björt miðað við það sem áður hefur sést í SOHO.
13. jánúar: Nú sést hausinn á halastjörnunni greinilega og halinn þar fyrir ofann er farinn að sjást. Hann virðst gríðarstór.
14. janúar: Það er greinilegt að halastjarnan er allt of björt fyrir LASCO myndavélina í SOHO. Það sést t.d. á lárétta strikinu við hausinn sem stafar af yfirálagi á myndflöguna. Halinn er einnig greinilega of bjartur.
16. janúar: Nú er McNaugh halastjarnan horfin af skjánum. Hún verður samt sýnileg áfram á suðurhveli jarðar í nokkra daga. Féttir á www.spaceweather.com herma að hún sjáist nú í Ástralíu og víðar.
Um SOHO:
SOHO (Solar & Heliospheric Observatory) gervihnötturinn er á braut umhverfis sólu og færist með sama hraða og jörðin þar sem honum hefur verið komið fyrir á stað þar sem þyngdarsvið jarðar og sólar eru í jafnvægi. Staðurinn kallast Lagrangian (L1) og er hann um 1,5 milljón kílómetra frá jörðu. Frá þessum stað hefur hnötturinn ótruflað útsýni til sólar, allan ársins hring, nótt sem nýtan dag. Hann sendir stöðugu myndir til jarðar, en þær er hægt að skoða á vefsíðu SOHO http://sohowww.nascom.nasa.gov
Sólin séð frá SOHO
Það er eingin lognmolla á sólinni. Skýringar hér.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt 25.3.2007 kl. 20:15 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.