Sólarorkuver á Spáni framleiđa rafmagn í myrkri...!

 

 

Sólarorkuver á Spáni


Í ljós hefur komiđ ađ orka streymir inn á landsnet Spánar frá mörgum sólarorkuverum ţar í landi, sérstaklega ţegar ekki sést til sólar ađ nóttu til.    Yfirnáttúrlegt? Errm  

Líklega er frekar um ađ rćđa mannlegt eđli en eitthvađ yfirnáttúrulegt.   Í Evrópu er nefnilega greiddur mun hćrri taxti fyrir svokallađ grćnt rafmagn en venjulegt svart, og ţađ kunna menn ađ notfćra sér. 

Í ljós hefur komiđ ađ eigendur ţessara orkuvera hafa framleitt rafmagn međ díselrafstöđvum og tengt inn á netiđ ađ nóttu til  Ninja   -  Síđan hafa ţeir fengiđ greitt fyrir rafmagniđ eins og um vćri ađ rćđa grćnt rafmagn en ekki svart.  Rafmagn sem framleitt er međ sólaorkuverum og vindorkuverum er nefnilega niđurgreitt međ styrkjakerfi Evrópusambandsins.

Nú ţegar er vitađ um svindl sem nemur 2,6 milljónum Evra, en menn telja ađ ţađ sé ađeins toppurinn á ísjakanum sem kominn er í ljós.   Á Spáni styrkti ríkiđ framleiđslu međ sólarorku međ 2,3 milljörđum Evra samkvćmt fréttinni hér fyrir neđan. Ţađ er ţví eftir miklu ađ slćđast.

 

Ţađ er ekki nóg ađ menn grćđi á kolefniskvótasvindli... 

 

Sjá grein frá í gćr um máliđ hér(Google ţýđing á ensku hér).

 

 

Swisscom logo

 16:15 13.04.2010

 

Schwindel mit Solarstrom in Spanien aufgeflogen

Das spanische Industrieministerium ist einem Betrug in der Solarbranche auf die Spur gekommen. Betreiber sollen Diesel-Strom als Solarstrom ausgegeben haben, um an lukrative Subventionen zu kommen.

Presseberichten festgestellt, dass mehrere Solaranlagen angeblich auch nachts Strom produzierten und in das Netz einspeisten. Um eine grössere Leistung der Anlagen vorzutäuschen, sollen die Betreiber Diesel-Stromgeneratoren angeschlossen haben.

Nach vorläufigen Schätzungen beläuft sich der Schaden auf 2,6 Mio. Euro. "Dies ist aber nur die Spitze des Eisbergs", sagte ein Branchenexperte der Zeitung "El Mundo", die den Skandal ans Licht brachte. Wenn Solaranlagen angeblich in der Dunkelheit Strom produzieren, falle das früher oder später auf. Wenn jedoch auch tagsüber Stromgeneratoren angeschlossen würden, sei der Schwindel kaum festzustellen.

Die Verbände der Solarwirtschaft forderten harte Strafen für die Betrüger. Diese brächten die gesamte Branche in Misskredit. Auch das Schweizer Unternehmen Edisun Power kritisierte solche Vorgehensweisen auf Anfrage der Nachrichtenagentur SDA scharf. Edisun Power sei von den Ermittlungen nicht betroffen und distanziere sich klar.

In Spanien zahlte der Staat im vergangenen Jahr rund 2,3 Mrd. Euro an Subventionen für Solarstrom. Dieser macht rund zwei Prozent der spanischen Stromerzeugung aus. Die Subventionen hatten die Zahl der Photovoltaik-Anlagen in Spanien rapide ansteigen lassen. Die Regierung will die Prämien aber um bis zu 40 Prozent kürzen.

 

     Wikipedia: Solar Power in Spain

     Green Energy News: World's Largest Solar Energy Plant in Spain

     The Copenhagen Post: Denmark rife with CO2 fraud


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta kemur mér ekki mikiđ á óvart, ţví ég bý hér á Suđur Spáni og hér er spillingin allri stjórnsýslunni og pólitíkinni uppúr og niđur úr og alveg hrikaleg.

Ţetta er svo samansúrrađ međ einkageiranum ţar sem stjórnvöldum hefur veriđ mútađ hćgri vinstri. 

ESB apparatiđ og flóknar reglur og tilskipanir ţess međ snargölnu styrkjakerfi hefur bara orđiđ eins og olía á eld fyrir ţá sem skara hér sem aldrei fyrr í eldi spillingarinnar.

Flóknari stjórnsýsla međ fjarlćgu tilskipanavaldi sem er mjög fjarri og framandi almenningi hefur einungis fjölgađ matarholunum fyrir ţetta liđ.

Fyrir utan bankaglćponana íslensku ţá eru íslenskir embćttismenn og íslenskir stjórnmálamenn eins og kórdrengir viđ hliđ ţessara spćnsku mafíósa.  

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 14.4.2010 kl. 08:49

2 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ég bjó í mörg ár á Spáni og get fyllilega tekiđ undir međ Gunnlaugi. Ţar er engu viđ ađ bćta. En ţetta er bara byrjunin, og ţetta er ekki einskorđađ viđ Spán. Svindliđ í tengslum viđ svonefnda „kolefnskvóta“ er rétt ađ hefjast og í mörgum löndum innan og utan Evrópusambandsins hugsa menn sér gott til glóđarinnar. Ţarna er mörg matarholan.

Vilhjálmur Eyţórsson, 14.4.2010 kl. 20:41

3 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Já, margir eru mannlegir brestir. Ég tók eftir ţví ađ svindliđ (heildartala fyrir Evrópu?) er u.ţ.b. 0,1% af styrkveitingum sem veittar eru á Spáni. En svona mannlegir brestir hafa akkúrat ekkert međ sólarorkuna sjálfa og hugsanlegt ágćti hennar ađ gera...

Sveinn Atli Gunnarsson, 14.4.2010 kl. 22:55

4 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Og eitt enn: Hvađ međ eldgosin í Eyjafjallajökli? Af hverju er ekki settur kvóti á ţau? Kodíoxíđiđ sem ţar kemur upp er út úr öllu korti, sé tekiđ tillit til Kyoto- viđmiđanna og hlýtur ađ rugna alla útreikninga um koldíoxíđlosun langt fram í tímann.

Vilhjálmur Eyţórsson, 14.4.2010 kl. 23:30

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ţessi pistill fjallar eingöngu um spillingu í fjármálaheiminum, spillingu sem ţrifist getur í skjóli styrkjakerfa. Hann fjallar ţví hvorki um sólarorkutćknina sem slíka né kolsýru, ţó svo ađ minnst hafi veriđ á CO2 vegna spillingar sem ţrifist hefur í skjóli styrkjakerfisins.

Ágúst H Bjarnason, 15.4.2010 kl. 06:13

6 identicon

Ć nei Gunnlaugur Ingvason, nú ertu algjörlega búinn ađ spilla fyrir mér deginnum "íslenskir embćttis  og sjórnmálamenn eins og kórdrengir " olli eftirfarandi hugsýn hjá mér :

" Íslenska embćttis og stjórnmálahirđin í matrósarfötum, Jóhanna Kórstjóri (förđuđ upp til ađ líkjast Maríu Von Trapp-karakter Júlíu Andrews úr Sound of Music) sveiflar prikinu og fyrstu taktarnir úr Edelweiss svífa yfir vötnunum , í bakgrunni sprćnir Mannequin Piss í gosbrunnin sinn, á torginu fyrir framan brunnin undir borđa sem á stendur "Velkominn til Himnaríkis" bíđur EU-Commisjóninn međ útbreidda arma og margar hestakerrur fullar af Evrum handa söngflokknum og áhangendum .... ".

  En svona, ţetta dćmi sem Ágúst vitnar í er ekket skrítiđ , ef ţađ er rétt sem ég hef einhver stađar séđ ađ međgjöfin međ kílówattstund af sólplöturafmagni sem kemur til baka inn  á ađalkerfiđ geti veriđ 10 - 12 sinnum hćrri en ţađ kostar ađ framleiđa ţađ í  lítilli  díselrafstöđ, ađ sjálfsögđu nýta einhverjir framtakssamir einstaklingar sér slíkar gullnámur, í ţessu dćmi hefđu ţeir  átt hafa sólnćman rćsibúnađ til ađ stjórna dísilstöđinni, ţá hefđi enginn tekiđ eftir ţessu.Viđ eigum sjálfsagt eftir ađ sjá fleiri svona fréttir en annars minnir ţetta svolítiđ á húseigandann sem umventi  hitveitumćlinum sínum til ađ snúa ofan af honum  , en  gleymdi sér svo í eitt skiftiđ ađ snúa honum viđ aftur nógu snemma fyrir aflestur, og lenti í ţví ađ vera negatíva heitavatnsnotkun eitt tímabiliđ og allt komst upp. Hann fékk auđvitađ enga međgjöf frá EU fyrir framleidda orku, ţetta var löngu fyrir svoleiđis hugsanagang , en hann sparađi auđvitađ nokkrar krónur á heitavatnsreikningnum , og ţađ var nćgur hvati. Auđvitađ verđur dćmiđ stćrra ţegar er búiđ ađ byggja upp megastyrkjakerfi, ţar sem ţessi möguleiki er innbyggđur í undirstöđuna. Enn meira gaman verđur auđvitađ ţegar viđ förum ađ sjá lífeyrisjóđina fjárfesta í afleiđuvöndlum međ undirliggjandi verđmćtamati  mćld í hvótum á heitu lofti og snefilefnagasi.

Og eins og bítlarnir ađ mig minnir sungu einusinni og svona eftir á ađ hyggja  virđist hafa veriđ einhvers konar forspá um ókomna framtíđ :

"
if you drive a car - I'll tax the street
if you try to sit; - I'll tax your seat
if you get too cold- I'll tax the heat
if you take a walk - I'll tax your feet
if take breath - I'll tax your air.(*)
...
cause I´m the taxman

Línan merk (*) er hugsanlega eigin viđbót , en eihvern vegin finnst mér ađ hún eigi líka heima ţarna.


         

Bjössi (IP-tala skráđ) 16.4.2010 kl. 18:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband