Þegar gosið stöðvaðist um tíma s.l. laugardag - Myndir...


 

 

 

Það var nokkuð furðulegt að fylgjast með því síðastliðinn laugardag hvernig gosið hætti gjörsamlega skamma stund, en byrjaði svo aftur af fullum krafti. Myndin hér fyrir ofan var tekin klukkan 11:45 frá Hvolsvelli og er gígurinn vinstra megin við bólsturinn sem hafði skotist upp skömmu áður. Bara smá púff...  en fyrir ofan sjálfan gíginn efst á jöklinum sést aðeins örlítill reykur. 

Lengst til hægri má sjá hluta dökka öskuskýsins.  Á næstu mínútum tók eldfjallið aftur við sér og mikill kraftur færðist í gosið eins og sjá má á myndunum.

Myndirnar eru teknar á móti sól skammt fyrir austan Hvolsvöll.

 

 

 

 

 

 

Að sjálfsögðu hafa margir tekið myndir af gosinu þennan dag. Þar á meðal Snævarr Guðmundsson sem þekktur er fyrir stjörnu- og landslagsljósmyndir. Á vefsíðunni Universe Today eru nokkrar mynda hans, sjá Incredible Images of Iceland Volcano from Just a Few Kilometers Away.

 

 

Ein mynd sem tekin er skammt frá Geysi skömmu fyrir sólsetur sama dag. Geysir er um 80 km frá gosstöðvunum:

 


 

Að lokum mynd sem tekin var frá Envisat gervihnettinum í gær 19. apríl klukkan 13:45 (14:45 CET). Smella má nokkrum sinnum á myndina til að sjá miklu stærri mynd:

 


 

Sjá einstaklega góðar myndir hér hjá Boston.com:
 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Æðislegt, takk fyrir kærlega.

Ásdís Sigurðardóttir, 20.4.2010 kl. 12:04

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flottar myndir! 

Marta B Helgadóttir, 20.4.2010 kl. 12:58

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk fyrir innlitið Ásdís og Marta

Ágúst H Bjarnason, 21.4.2010 kl. 06:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband