Litríkt sólarlag í öskumistrinu...

 

solarlag_27april2010.jpg

 

 

 

Örlítið öskumistur eins og var yfir Garðabæ 27. apríl gerir sólarlagið óvenju litríkt.   Næstum blóðrautt.

Er sólarlagið fallegra en venjulega? Um það má deila, en ekki finnst mér það. Minnir of mikið á útlenskt sólarlag þar sem mengun er miklu meiri en hér á okkar einstaka landi.

 

 

En var öskumistur í loftinu að  lita sólarlagið? Ekki er ég viss. Það var ekki heldur Pete Lawrence sem tók myndina hér fyrir neðan 17. apríl á suðurströnd Englands. Myndin er stjörnumynd dagsins hér á APOD síðunni.

 

2010-04-17_c_img_0949.jpg

 

 Nú er búist við hagstæðum vindáttum fyrir flugið fram yfir næstu helgi að minnsta kosti. Ekki er því víst að sólarlagið á höfuðborgarsvæðinu verði rautt næstu kvöld...

 

 


mbl.is Engin merki um goslok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegar myndir

Ásdís Sigurðardóttir, 28.4.2010 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 765072

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband