Fljúgandi diskur yfir Eyjafjallajökli - eða bara fljúgandi hringur...

 

 

steve-a-donna-omeara-1_smoke-ring-eyjafjallajokull-omeara_1274491323_995415.jpg

 

 

Púff...Púff...

Það var engu líkara en jökullinn hefði verið að reykja risastóran vindil þegar fallegur hringur steig upp af honum.  Hringurinn náðist á mynd og um hann hefur m.a. verið fjallað á Spaceweather.com, What is Up With That og Daily Mail.

 

Myndirnar sem prýða pistilinn tóku Steve og Donna O'Meara.
Sjá  VolcanoHeaven.tumblr.com

Náðu einhverjir Íslendingar myndum af þessu sjaldgæfa fyrirbæri?

(Uppfært 31. maí: Sjá athugasemd #3 frá Reyni Ólafssyni).

 

 

steve-a-donna-omeara-3_smoke-ringeyjafjallajokull-omeara_1274491323_995417.jpg

 

 

 

tumblr_l2p5kzisz91qbi0uzo1_500.jpg

 

 

 

--- --- ---


 

Ef maður vill prófa sjálfur að gera svona hringi, þá er annað hvort að verða sér úti um stóran vindil, eða ennþá betra að smíða svona græju:

 


 

Svo eru sumir ennþá snjallari. Sjá þessa mekilegu mynd á YouTube. Höfrungar leika sér að því að gera svona hringi neðansjávar.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ertu að segja að það sé einhver að reykja vindil uppi á jökli. Þessir jarðfræðingar...

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.5.2010 kl. 09:34

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 29.5.2010 kl. 11:51

3 Smámynd: Reynir Ólafsson

já ég náði myndum af þessu fyrirbæri,

 http://www.dv.is/frettir/2010/5/6/fjallid-blaes-reykhringi/

/RÓ

Reynir Ólafsson, 31.5.2010 kl. 13:42

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk fyrir upplýsingarnar Reynir.

Þetta hafði farið fram hjá mér.

Bestu kveðjur...

Ágúst H Bjarnason, 31.5.2010 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband