Laugardagur, 28. ágúst 2010
Góð grein Kolbrúnar: »Ætlarðu að segja af þér?«...
Þessa dagana eru þeir Íslendingar sem eru sæmilega viðutan sennilega sælastir manna. Þeir vita ekki betur en allt sé í þokkalegu standi og una glaðir við sitt í sínum notalega prívatheimi. Þeir sem eru hins vegar svo óheppnir að vera ekki viðutan, heldur ætíð meðvitaðir um það hvað er að gerast, eiga ekkert skjól í eigin hugarheimi heldur standa berskjaldaðir í miðri orrahríð þar sem engum er hlíft.
Í of langan tíma hefur staðið yfir hér á landi heimskuleg og drepleiðinleg umræða sem nöldrandi og yfirlætisfullir kjaftaskar kalla meitlaða þjóðfélagsumræðu. Í reynd er þetta ekkert annað en ofstækisfullir skrækir hávaðamanna.
Stór hópur Íslendinga er búinn að fá nóg af þeirri neikvæðni og þeim hefndarofsa sem heltekið hefur þjóðfélagið. Í alllangan tíma hefur staðan verið þessi: Allir þeir sem eiga verulegan auð eru taldir vera skúrkar. Vissulega eru skúrkarnir til en langflestir auðmenn hafa ekkert brotið af sér; samt er með reglulegu millibili kastað ónotum í þá.
Þeir einstaklingar sem eru vel launaðir og sinna ábyrgðarstörfum innan fyrirtækja og stofnana eru sömuleiðis litnir hornauga af því þeir hafa það of gott. Þeir sem eru með milljón á mánuði eða meira eru úthrópaðir sem ofurlaunamenn - sem þeir eru auðvitað alls ekki. Þeir eru hins vegar með mjög góð laun.
Ef menn komast klaufalega að orði í fjölmiðlum steypir sér yfir þá hópur hrægamma sem gefa viðkomandi engan frið til að leiðrétta orð sín og útskýra hvað raunverulega var átt við. Þá er gripið til þess að færa menn til í starfi, og friða þannig hrægammana.
Þeir sem leyfa sér svo að hafa sterkar skoðanir, sem eru ekki í takt við meirihlutaálit, fá yfir sig kröfur um að þeir verði reknir úr embætti með skömm. Jafnvel þótt þeir rökstyðji sjónarmið sín.
Nú er ekki lengur talinn tími fyrir tillitssemi og umburðarlyndi. Mannúð er næsta hlægilegt orð og varfærni talin fyrirlitleg. Svo margt hefur farið úrskeiðis á síðustu árum að nú er allt kapp lagt á að hengja menn og enginn sekur skal sleppa. Þess vegna eru allir tortryggðir. Fjölmiðlamenn sem tala við áhrifamenn í þjóðfélaginu, hvort sem um er að ræða stjórnmálamenn, forstjóra eða biskup, eru farnir að spyrja nánast vélrænt sömu lokaspurningar: »Ætlarðu að segja af þér?« Áberandi hneykslunarsvipur færist síðan yfir andlit fjölmiðlamannsins þegar svarið er neitandi.
Þetta þjóðfélag ofsa, dómhörku og múgsefjunar er ekki skemmtilegur vettvangur. Fæstir vilja búa við slíkt ástand, þótt of mörgum þyki gott að baða sig í slíkum forarpytti. Sjálfsagt mun lítil ró færast yfir umræðuna á næstunni. En það er mikilvægt fyrir fólk að muna að engin ástæða er til að taka þátt í þessum ofstopafulla og mjög svo ógeðfellda leik. kolbrun@mbl.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.8.2010 kl. 06:20 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þessi grein er nú alveg sæmilega yfirlætisfull, dómhörð og hávaðasöm!Og ekki er hún varfærin.
Sigurður Þór Guðjónsson, 28.8.2010 kl. 01:10
það kemur fátt af viti frá henni Kollu.. þessi grein var td ekki til þess að bæta það álit mitt
Óskar Þorkelsson, 28.8.2010 kl. 04:50
Gott hjá Kollu að begmála Davíð svona vel. Hann er eini maðurinn með viti.
Magnús Jónsson (IP-tala skráð) 28.8.2010 kl. 06:20
Tek undir með þér Ágúst, það eru fleiri litir í umræðu hennar en svart/hvítir. Vönduð grein. Hún á skilið hrós í hnappagatið.
Vilborg Runólfsdóttir (IP-tala skráð) 28.8.2010 kl. 07:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.