Ótrúlegir goshverir á Enceladus tungli Satúrnusar...

 

enceladus-600w_1031393.jpg

 

 

Engu líkara er en að göt hafi komið á Enceladus sem er eitt tungla Satúrnusar. Enceladus er um 500km í þvermál og er myndin tekin í sýnilegu ljósi 25 desember 2009 frá Cassini geimfarinu.

Þetta er þó ekki heit hveragufa eins og kemur upp úr jörðinni við Geysi, heldur kalt vatn, eða öllu heldur ískristallar.

Sjá nánar hér og hér.

 

 

6023_14195_1.jpg

 

 

CICLOPS: Cassini Imaging Central Laboratory for OPerationS

 www.ciclops.org

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vó ... hvað þetta er flott.

Grefill (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 09:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband