Falleg mynd frá gervitungli af snævi þöktu Skotlandi og Englandi 8. desember...

 
 
Skotland og England þakin snjó

 

 

Þessi fallega mynd sýnir snævi þakið Skotland  8. desember síðastliðinn. Ekki er eins mikill snjór núna á Englandi og var fyrir nokkru og heldur farið að hlýna.

Smellið nokkrum sinnum á myndina til að skoða risastórt eintak.

Svona mikill snjór er ekki algengur á þessum slóðum, en kemur fyrir.  Á dögum Dickens var hann þó algengari. Skyldi veðurfarið vera að breytast aftur og líkjast því sem Dickens lýsir í jólasögunni Christmas Carol?     Hver veit?  Ekki veit ég...   Við skulum bara vona að náttúran fari áfram mildum höndum um okkur og frændur okkar á Bretlandseyjum eins og undanfarin ár...

 

Christmas Carol

 

 

article-1144168-037f7107000005dc-477_468x261_popup.jpg
 
 

 

Dickens Christmas carol

 

 

 

 Af vefsíðu Earth Observatory:

Snow lingered in Great Britain and Ireland on December 8, 2010. The Moderate Resolution Imaging Spectroradiometer (MODIS) on NASA’s Aqua satellite captured this natural-color image the same day.

Snow extends from Northern Ireland southward past Dublin, and from Scotland southward into England. Snow cover stops short of London; the white expanses in that area are clouds. Snow and clouds present an almost uniform white to the satellite sensor, but clouds can be distinguished from the underlying snow by their billowy shapes and indistinct margins. Rugged hills and gray-toned urban areas interrupt the snow cover, especially in northern England.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Skemmtilegar myndir. Maður verður alveg heillaður af að skoða myndina af Bretlandseyjum í fullri stærð.

Magnað að þetta tiltölulega litla landsvæði á hnettinum, skuli spila svo risastóra rullu í veraldarsögunni, sem raun ber vitni.

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.12.2010 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 79
  • Frá upphafi: 764535

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband