Laugardagur, 18. desember 2010
Vetrarríki: Bretar orðnir vantrúaðir á hnatthlýnun...
Enn og aftur snjóar á Bretlandseyjum og ríkir þar vetur konungur í öllu sínu veldi. Nú orðið er varla hægt að telja þá eyjaskeggja á fingrum annarrar handar sem trúa á hnatthlýnun, og skyldi engan undra. Spáð er hvítum jólum...
Þó þetta sé fyrir marga dauðans alvara því samgöngur hafa lamast og víðast hvar eru húsin illa einangruð, er vonandi í lagi að slá á létta strengi áður en vísað er til nýjustu frétta neðst á síðunni.
Whatever happened to Global Warming aye?
Armstrong & Miller show, BBC
Snow and ice bring travel chaos to UK
Flights cancelled and drivers hit by holdups as heavy snowfall and falling temperatures disrupt Christmas getaway
Heavy snow and freezing conditions returned to Britain today with travel chaos expected over the weekend as forecasters predict more snow.
Britain's second largest airport, Gatwick, warned it might be forced to close and easyJet said tonight it was suspending flights there between 6am and 10am, coinciding with an expected snowstorm.
Some parts of England are expected to be hit with between 25cm and 30cm of fresh snow, just as many up and down the country begin the big Christmas getaway...
--- --- ---
Skyldi þessum mótmælendum verða að ósk sinni?
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 16:21 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Er staðbundið vetrarveður enn og aftur farið að hafa truflandi áhrif á þá staðreynd að hitastig er hátt í sögulegu samhengi (2010 gæti hæglega orðið heitasta ár samkvæmt einhverjum gagnaröðum, en endar allavega hátt á listanum). Sjá, t.d. mýtuna - Það er kalt á Klonke Dinke og því er engin hnattræn hlýnun og einnig má skoða 20. heitustu árin...lítil sjáanleg hlýnun í kortunum, þrátt fyrir vetrarríki í Evrópu.
Sveinn Atli Gunnarsson, 18.12.2010 kl. 10:19
Svíþjóð:
"Kallaste december på 135 år"
http://eureferendum.blogspot.com/2010/12/kallaste-december-pa-135-ar.html
--- --- ---
BBC 17. des.
Heavy snow causing disruption across Northern Ireland
http://www.bbc.co.uk/news/uk-northern-ireland-12003757
BBC weather forecaster Cecilia Daly said that similar snowfalls in 2000 were restricted to eastern counties making the current situation "probably the worst in 25 years".
--- --- ---
BBC 17. des.
Rome's fountains covered in ice amid freezing weather
http://www.bbc.co.uk/news/world-europe-12022394
--- --- --
Kuldamet í Kína:
http://stevengoddard.wordpress.com/2010/12/17/record-cold-hits-china/
--- --- ---
Líka í Þýskalandi:
http://www.thelocal.de/national/20101217-31869.html
--- --- ---
Fyrir nokkrum árum héldu menn þessu fram:
Snowfalls are now just a thing of the past
The Independent árið 2000.
http://www.independent.co.uk/environment/snowfalls-are-now-just-a-thing-of-the-past-724017.html
--- --- ---
Ágúst H Bjarnason, 18.12.2010 kl. 11:37
Kuldamet falla, það hefur svo sem engin haldið öðru fram og snjór er hluti vetrarríkis víða í Evrópu nú sem fyrr, en leitni hitastigs er þó upp á við enn sem komið er, sem er í samræmi við mælingar og rannóknir vísindamanna á auknum gróðurhúsaáhrifum af mannavöldum... En endilega ekki láta mig trufla þig í að skoða þessi fáu kuldamet og vetrarveður sem þó dúkka upp, þau eru fróðleg líka og geta verið af ýmsum ástæðum, sem ekki virðast þó vera skoðaðar sérstaklega hér ;)
Sveinn Atli Gunnarsson, 18.12.2010 kl. 15:02
Þetta er nú bara saklaust og fallegt vetrarveður, a.m.k. í London. Börnin njóta þess að leika sér í snjónum. Var að skoða myndir þaðan áðan af myndarlegum snjókarli einum í vestur London, en þar er um 15 cm snjór núna.
Vandræðin stafa auðvitað af því að þarna eru bílar ekki útbúnir fyrir vetrarakstur og eru á sumardekkjum allt árið. Lestarsamgöngur truflast líka og flugvellir lokast meðan brautir eru ruddar. Svona vetrarveður er frekar óvenjulegt á þessum slóðum.
Ágúst H Bjarnason, 18.12.2010 kl. 15:54
Nú er gaman. Spáð er svipuðu eða verra a.m.k. fram í miðjan janúar sem vonandi gengur eftir. En gróðurhúsamenn gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Þeir munu finna einhver ráð til að kenna vonsku mannanna um kuldann.
Vilhjálmur Eyþórsson, 18.12.2010 kl. 16:37
Vilhjálmur. Ég vona nú að þetta standi ekki lengi yfir. Hitinn er alltaf betri en kuldinn :-)
Ágúst H Bjarnason, 18.12.2010 kl. 16:44
Það má kannski skjóta þvi inn að í Ástralíu voraði ekkert sérstaklega vel, en þar er nú sumar.
Veðurstofan þar skrifar:
Australia in Spring (September-November 2010
(Meira...)
http://www.bom.gov.au/climate/current/season/aus/summary.shtml
Ágúst H Bjarnason, 18.12.2010 kl. 16:55
Koma tímar, koma ráð, Vilhjálmur.
"Recent research published last month found a link between low levels of sea ice in the Barents-Kara Sea, north of Norway and Russia, and an increased probability of harsh winters across Europe such as the cold winter between 2005 and 2006. These sea ice declines associated with warmer oceans could triple the probability of cold winter extremes in Europe and northern Asia, according to Vladimir Petoukhov, lead researcher for the study, and a climate scientist at the Potsdam Institute for Climate Impact Research in Germany"
http://www.reportingclimatescience.com/news-stories/article/global-warming-shares-blame-for-europes-cold-weather-says-climate-scientist.html
Vetur eru yfirleitt með afbrigðum mildir á Bretlandseyjum miðað við það sem gengur og gerist á þeirra breiddargráðum. Verið getur að hnattræn hlýnun muni valda venju fremur köldum vetrum á þeim slóðum ef rétt reynist að minkandi hafís komi hringrás lofts í fasa sem hefur kólnun að vetrarlagi í för með sér á þeim slóðum...
"Warming oceans, thought by many to be associated with climate change, are contributing to reductions in sea ice in the Arctic area. Computer models suggest that a reduction in sea ice in the eastern Arctic leads to a loss of ocean heat and a consequent warming of the lower atmosphere which can trigger atmospheric circulation anomalies that can in turn lead to an overall cooling of northern continents, according to Petoukhov's research which was published in the Journal of Geophysical Research in November. This can result in a continental-scale winter cooling reaching, on average, ?1.5C colder than it would otherwise have been."
Hörður Þórðarson, 18.12.2010 kl. 18:50
Hvað sagði ég ekki?
Vilhjálmur Eyþórsson, 18.12.2010 kl. 19:41
AP 17 nóvember:
Snow grounds 800 flights across Europe.
http://www.google.com/hostednews/ap/article/ALeqM5gglkLJIZq0iA7lC48-GVwKPCcc3A?docId=456086de6693475cb869570fcb5b508d
--- --- --- --- ---
Wetter T-Online
13.12.2010, 13:00 Uhr | Von Rickmer Flor, wetter.info
Winter extrem - "Neue kleine Eiszeit ist jetzt möglich"
"... So kalt wie seit 100 Jahren nicht - In Berlin gab es Anfang Dezember den absoluten Kälterekord, "seit 100 Jahren war es hier nicht so kalt wie in der ersten Dezember-Dekade", so Globig. Das gelte auch für andere Regionen Deutschlands...."
http://wetter.t-online.de/winter-extrem-neue-kleine-eiszeit-ist-jetzt-moeglich-/id_43699628/index
Ágúst H Bjarnason, 18.12.2010 kl. 20:24
Þjóðverjinn talar skynsamlega, en vonandi hefur hann rangt fyrir sér. Það væri ekki gott ef ný „lítil ísöld“ hefst strax fyrir miðja öldina. Gróðurhúsamenn munu að sjálfsögðu kenna vonsku mannanna, þ.e. Vesturlandabúa, um kuldann þegar og ef þar að kemur.
Vilhjálmur Eyþórsson, 18.12.2010 kl. 21:22
Vilhjálmur, hver er að tala um mannvonsku? - Þetta er nú orðin hálfgerð meinloka hjá þér, hefurðu ekkert annað til málanna að leggja?
Annars tel ég að staða hæða og lægðakerfa, samanber á Norður-Atlantshafi, geti vel útskýrt staðbundið hitastig og veðurfar í t.d. Norður-Evrópu þessa stundina og þessi punktur sem Hörður kom með gæti líka verið útskýring sem hægt er að nota til að finna skýringar, sjá t.d. Kaldari svæði við hnattræna hlýnun.
Hitastig er og hefur nú samt verið í hæstu hæðum að undanförnu, sjá t.d. NASA – Hlýjasti nóvember frá upphafi mælinga. En eins og ég hef komið inn á fyrr, þá fella staðbundnir kuldar ekki kenningar um aukin gróðurhúsaáhrif af mannavöldum, hvaða fullyrðingar sem við fáum hjá dagblöðum eins og t.d. Daily Mail eða bloggsíðum sem vilja almennt gera lítið úr loftslagsvísindunum.
Í lokin langar mig bara að taka undir með Ágústi, þegar hann kom með eftirfarandi athugasemd hér á undan:
Sveinn Atli Gunnarsson, 18.12.2010 kl. 22:04
Það er búið að rífa niður stóran hluta að iðnaði Evrópu, og gera milljónir manna atvinnulausa. Gróðurhúsakallarnir munu sjálfsagt bera því við, að það sé bara hið besta mál vegna þess að við það hafa fleiri fengið vinnu í Kína.
Aukin neyzla í Evrópu, krefst hraðvirkari flutning á vörum og þjónustu ... gróðhurhúsa klíkan með kerlingarnar í fararbroddi hafa kveðið á um að lækkaður verði hraði á götum, því það sé nauðsynlegt heilsu okkar allra.
Á 70 áratugnum, sögðu menn að Ísöld væri á leiðinni ... þegar fór að hitna á klakanum, fóru menn að klaga um gróðurhúsa áhrif. En ennþá er ekki hægt að rækta hveiti á Ísland, að mér vitandi, eins og hægt var fyrir 1000 árum síðan.
Ég segi bara þetta í þessu öllu ... það getur vel verið að það séu einhverstaðar gróðurhúsa áhrif, en mér finnst það andskotanum skárra að svitna á pungnum, en að ganga með hann gadd freðinn ... og ef Ísöld er einhvers staðar í nánd, þá segi ég bara ... keirið bílana eins og andskotin, svo það hitni svolítið á klakanum, hver veit nema það bjargi okkur úr ísprísundinni. Og við kerlingarnar segi ég, hvort haldið þið að sé heillavænlegra heilsu okkar allra ... eitt, eða annað?
En hvað sem öllu öðru líður, þá þarf maður ekkert að hafa neinar áhyggjur ... því allir vita að dagatali Maja, lýkur núna 2012, og þá eru bara ekki góð ráð dýr ... því þá er heimsendir, eins og allir vita. Þar með eru öll vandamál leyst, gróðurhúsavandamálin ... ísaldarvandamálin ... og hraðaksturinn ...
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.