American Astronomical Society í dag: Þrjá rannsóknir benda til hratt minnkandi sólvirkni á næstunni...

 

sunspots-shadow.jpg


Merkilegar fréttir voru að berast í dag frá ráðstefnu Bandaríska Stjarnfræðifélagsins, American Astronomical Society,  sem haldin er í þessari viku í New Mexico State University í Las Cruces, New Mexico.

Lesa má frétt um málið á SPACE.COM.  Sjá hér.     Upphaflega fréttatilkynningin er hér neðst á síðunni og myndir sem henni fylgdu eru hér. Vídeó-frétt John Colemans má sjá hér.

Samkvæmt fréttinni benda niðurstöður þriggja rannsókna til þess að virkni sólar stefni í mjög mikla lægð á næstu árum. Um er að ræða rannsóknir í iðrum sólar, á yfirborðinu og í kórónu hennar.   Um sólina má fræðast hér á Stjörnufræðivefnum.

Fréttin frá ráðstefnunni hefst þannig:

Sun's Fading Spots Signal Big Drop in Solar Activity
http://www.space.com/11960-fading-sunspots-slower-solar-activity-solar-cycle.html

Date: 14 June 2011 Time: 01:01 PM ET

 

 

Some unusual solar readings, including fading sunspots and weakening magnetic activity near the poles, could be indications that our sun is preparing to be less active in the coming years.

The results of three separate studies seem to show that even as the current sunspot cycle swells toward the solar maximum, the sun could be heading into a more-dormant period, with activity during the next 11-year sunspot cycle greatly reduced or even eliminated.

The results of the new studies were announced today (June 14) at the annual meeting of the solar physics division of the American Astronomical Society, which is being held this week at New Mexico State University in Las Cruces.

Ennfremur segir:

"This is highly unusual and unexpected," said Frank Hill, associate director of the National Solar Observatory's Solar Synoptic Network. "But the fact that three completely different views of the sun point in the same direction is a powerful indicator that the sunspot cycle may be going into hibernation."

...

"We expected to see the start of the zonal flow for Cycle 25 by now, but we see no sign of it," Hill said. "This indicates that the start of Cycle 25 may be delayed to 2021 or 2022, or may not happen at all."

...

"If we are right, this could be the last solar maximum we'll see for a few decades," Hill said. "That would affect everything from space exploration to Earth's climate."

 

Þessi frétt barst í dag kl. 17 að íslenskum tíma. Væntanlega á hún eftir að vekja athygli og umræður.

Sjá nánar á Space.com:   


Sun's Fading Spots Signal Big Drop in Solar Activity
http://www.space.com/11960-fading-sunspots-slower-solar-activity-solar-cycle.html

 

 

--- --- ---

 

 
Hér er samantekt (abstract) greinanna sem vísað er til í tilkynningunni:
 

P16.10
Large-scale Zonal Flows During the Solar Minimum — Where Is Cycle 25?13
Frank Hill, R. Howe, R. Komm, J. Christensen-Dalsgaard, T. P. Larson, J. Schou, M. J. Thompson


The so-called torsional oscillation is a pattern of migrating zonal flow bands that move from midlatitudes towards the equator and poles as the magnetic cycle progresses. Helioseismology allows us to probe these flows below the solar surface. The prolonged solar minimum following Cycle 23 was accompanied by a delay of 1.5 to 2 years in the migration of bands of faster rotation towards the equator. During the rising phase of Cycle 24, while the lower-level bands match those seen in the rising phase of Cycle 23, the rotation rate at middle and higher latitudes remains slower than it was at the corresponding phase in earlier cycles, perhaps reflecting the weakness of the polar fields. In addition, there is no evidence of the poleward flow associated with Cycle 25. We will present the latest results based on nearly sixteen years of global helioseismic observations from GONG and MDI, with recent results from HMI, and discuss the implications for the development of Cycle 25.

-

P17.21
A Decade of Diminishing Sunspot Vigor

W. C. Livingston, M. Penn, L. Svalgaard
s Convention Center

Sunspots are small dark areas on the solar disk where internal magnetism, 1500 to 3500 Gauss, has been
buoyed to the surface. (Spot life times are the order of one day to a couple of weeks or more. They are thought to be dark because convection inhibits the outward transport of energy there). Their “vigor” can be described by spot area, spot brightness intensity, and magnetic field. From 2001 to 2011 we have measured field strength and brightness at the darkest position in umbrae of 1750 spots using the Zeeman splitting of the Fe 1564.8 nm line. Only one observation per spot per day is carried out during our monthly telescope time of 3-4 days average. Over this interval the temporal mean magnetic field has declined about 500 Gauss and mean spot intensity has risen about 20%. We do not understand the physical mechanism behind these changes or the effect, if any, it will have on the Earth environment.

-

P18.04
Whither goes Cycle 24? A View from the Fe XIV Corona
Richard C. Altrock


Solar Cycle 24 had a historically prolonged and weak start. Observations of the Fe XIV corona from the Sacramento Peak site of the National Solar Observatory showed an abnormal pattern of emission compared to observations of Cycles 21, 22, and 23 from the same instrument. The previous three cycles had a strong, rapid “Rush to the Poles” in Fe XIV. Cycle 24 displays a delayed, weak, intermittent, and slow “Rush” that is mainly apparent in the northern hemisphere. If this Rush persists at its current rate, evidence from previous cycles indicates that solar maximum will occur in approximately early 2013. At lower latitudes, solar maximum previously occurred when the greatest number of Fe XIV emission regions* first reached approximately 20° latitude. Currently, the value of this parameter at 20° is approximately 0.15. Previous behavior of this parameter indicates that solar maximum should occur in approximately two years, or 2013. Thus, both techniques yield an expected time of solar maximum in early 2013.
*annual average number of Fe XIV emission features per day greater than 0.19

 

 

 

 

http://sdo.gsfc.nasa.gov/assets/img/latest/latest_512_4500.jpg

 


 

Sólin í dag. Sjá dagsetningu og tíma á myndinni.

(UT = Universal Time sem er sama og íslenskur staðartími).

Fjölda beintengdra mynda og ferla má sjá hér á Solar Reference Page.

 

 

Fréttin í dag hefur vakið athygli og er víða. Sjá til dæmis:   Hér. Hér. Hér. Hér.

 

 

national_geographic.jpg

 

 

National Geographic:

21:30


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

"This indicates that the start of Cycle 25 may be delayed to 2021 or 2022, or may not happen at all."

Ég feitletraði þetta síðasta enda mjög athyglisvert orðalag. Ef eitthvað er til í þessu þá reynir á hvort vegur þyngra aukin gróðuhúsaáhrif eða minnkandi sólvirkni.

Emil Hannes Valgeirsson, 14.6.2011 kl. 23:03

2 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Þetta er merkilegt og það verður fróðlegt að fylgjast með þessu á næstu árum og áratugum. Á færslunni á National Geographic; Sun Headed Into Hibernation, Solar Studies Predict, er haft eftir sérfræðingi hjá NASA:

Pesnell doesn't think another grand minimum is likely to trigger a cold snap.

"With what's happening in current times—we've added considerable amounts of carbon dioxide and methane and other greenhouse gases to the atmosphere," said Pesnell, who wasn't involved in the suite of new sun studies.

"I don't think you'd see the same cooling effects today if the sun went into another Maunder Minimum-type behavior."

Sem er í einhverju samræmi við færslu, sem við endurbirtum á loftslag.is í dag, Er lítil ísöld eða kuldaskeið að skella á?

En það eru sjálfsagt einhverjir á annarri skoðun. En það gæti þó dregið úr hlýnuninni um tíma á meðan að sólin er í dvala...

Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson

Sveinn Atli Gunnarsson, 15.6.2011 kl. 09:15

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Menn eru auðvitað fyrst og fremst að beina sjónum að sólinni í fréttinni sem pistillinn fjallar um. Nánast hvergi minnst á loftslagsbreytingar.

Auðvitað leiðir fréttin hugann að áhrifum sólar á hitafar jarðar. Menn vita ekkert um það með vissu hve þau áhrif eru mikil, en það vill svo til að þegar virkni sólar hefur verið lítil á umliðnum öldum, að þá hefur verið svalt, og öfugt. Því grunar menn að áhrifin geti verið allnokkur.

Við skulum forðast að vera með hræðsluáróður. Den tid, den sorg.  Þetta kemur allt í ljós.  Vonum það besta, þó óneitanlega fari um mann smá hrollur við svona frétt.

Ágúst H Bjarnason, 15.6.2011 kl. 12:06

5 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Ágúst: Ég hélt að þessi pistill fjallaði ekki um hitastig Jarðar (loftslag) - heldur sólbletti á sólinni hjá þér. Get ekki betur séð en að John Coleman sé að básúna einhverja mikla kólnun...þó ekki séu mikil gögn varðandi það. En hér er annars frétta þar sem rætt er við vísindamenn um þetta atriði: Scientists see sunspot "hibernation" but no Ice Age

Mbk.
Sveinn Atli

Sveinn Atli Gunnarsson, 16.6.2011 kl. 08:31

6 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Ágúst: Ég hélt að þessi pistill fjallaði ekki um hitastig Jarðar (loftslag) - heldur sólbletti á sólinni hjá þér. Get ekki betur séð en að John Coleman sé að básúna einhverja mikla kólnun...þó ekki séu mikil gögn varðandi það. En hér er annars frétta þar sem rætt er við vísindamenn um þetta atriði: Scientists see sunspot "hibernation" but no Ice Age

Mbk.

Sveinn Atli Gunnarsson

Sveinn Atli Gunnarsson, 16.6.2011 kl. 08:32

7 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Góðan og blessaðan daginn Sveinn Atli.

Ég tek nú enga ábyrgð á því hvernig John Coleman hugsar, en það er auðvitað fróðlegt að fylgjast með hvernig fjallað er um þetta mál erlendis. Ég vona innilega að John hafi ekki stuðað neinn...  Það væri nú alls ekki gott ef svo er...  

Ég endurtek bara það sem ég skrifaði í athugasemd #3. Sjálfur sef ég mætavel.

Ágúst H Bjarnason, 16.6.2011 kl. 08:42

8 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Ágúst:
Ég vildi nú bara spyrja aðeins út í þetta af því að þú sagðir að þessi pistill fjallaði ekki um loftslagsbreytingar, en vísar svo í einhvern sem (þvert á öll gögn) er með einhverjar ótrúlegan hræðsluáróður varðandi einhverja kólnun... Ef þetta er umfjöllunin sem þetta fær í Amerískum fjölmiðlum, þá er það nú frekar mikill hræðsluáróður sem ekki byggist á staðreyndum varðandi málið. En ekki málið, um að gera að benda á efni, jafnvel getur verið fróðlegt að sjá misjafna fjölmiðlaumfjöllun um þetta mál... en allavega gott að þú sofir vel Ágúst.

Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson

Sveinn Atli Gunnarsson, 16.6.2011 kl. 08:59

9 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Auðvitað er þetta rétt hjá þér.

Aðalatrið er að þeir hjá AAS eru fyrst og fremst að fjalla um sólina og eðli hennar. Það er svo annað mál hve mikil tengsl séu milli virkni sólar og hitafars jarðar. Það eru væntanlega einhverjir aðrir að spá í það áhugaverða mál.    Sumir segja tengslin mikil, aðrir lítil.    Engin vissa í þeim málum ennþá, en væntanlega skýrast málin á næsta áratug eða svo. 

Ágúst H Bjarnason, 16.6.2011 kl. 10:22

10 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Fyrir rúmlega ári síðan kom út grein þar sem menn veltu fyrir sér hvað myndi gerast í loftslagi jarðar við minni virkni sólar.

Hér má sjá líkanakeyrslu miðað við núverandi sólvirkni (rauð lína) og ef virkni sólar fer niður í Grand Solar Minimum (blá lína): 

Fyrir forvitna þá er niðursveiflan sem er sýnd annað slagið tengd random eldvirkni sem er innbyggð í líkönin.

Höskuldur Búi Jónsson, 16.6.2011 kl. 22:42

11 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Vonandi gengur þetta eftir Höskuldur Búi.  Ég má ekki hugsa til þess að það fari að kólna vegna minnkandi virkni sólar þó ég óttist það dálítið.

Ágúst H Bjarnason, 16.6.2011 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband