Gætu geimverur bjargað lofthjúp jarðar með árás...?

 

 

alien_invasion_photoshop_art.jpg

 

 

"Vísindamenn við Penn State-háskólann bandaríska og Geimferðamálastofnunina, NASA, hafa velt fyrir sér hvað gæti valdið árás geimvera á jörðina. Ein tilgátan er að árás yrði gerð til að stöðva hlýnun lofthjúpsins, segir á vefsíðu Fox-stöðvarinnar.

Geimverur gætu ráðist á okkur og „drepið okkur, hneppt okkur í þrældóm og hugsanlega étið okkur“, segir m.a. í skýrslunni. En einnig gætu þær talið að við værum ógn við sólkerfið, rétt eins og við séum ógn við eigin plánetu með því að stuðla að breytingum í lofthjúpnum".

 

Fréttin um þetta hefur birst víða undanfarna daga, og fréttin hér að ofan birtist á vef Morgunblaðsins í morgun..

Sjá til dæmis þessa grein í The Guardian:

Aliens may destroy humanity to protect other civilisations, say scientists

Rising greenhouse emissions could tip off aliens that we are a rapidly expanding threat,
warns a repor
t

Fréttina í The Guardian má lesa hér.

 

Sjálf ritrýnda greinin í Acta Astronoutica:

Would Contact with Extraterrestrials Benefit or Harm Humanity? A Scenario Analysis
Seth D. Baum,1 Jacob D. Haqq-Misra,2 & Shawn D. Domagal-Goldman3
1. Department of Geography, Pennsylvania State University.
2. Department of Meteorology, Pennsylvania State University
3. NASA Planetary Science Division

Acta Astronautica, 2011, 68(11-12): 2114-2129

Sýnishorn úr greininni:

A preemptive strike [from extraterrestrials] would be particularly likely in the early phases of our expansion because a civilization may become increasingly difficult to destroy as it continues to expand. Humanity may just now be entering the period in which its rapid civilizational expansion could be detected by an ETI because our expansion is changing the composition of Earth’s atmosphere (e.g. via greenhouse gas emissions), which therefore changes the spectral signature of Earth. While it is difficult to estimate the likelihood of this scenario, it should at a minimum give us pause as we evaluate our expansive tendencies.

 

 Öll greinin í Acta Astronautica er hér.

 

Þetta er auðvitað mjög mikilvægt framlag í þágu loftslagsvísindanna. Vísindamenn um allan heim munu liggja yfir þessari merku grein næstu daga...  Miklar hávísindalegar umræður hafa birst hér.

Vísindagreinin er einnig aðgengileg sem pdf neðst á þessari síðu.

 

Einn höfunda þessarar merku greinar skrifaði á blogsíðuna PaleBlue.blog í gær:

 

Some important points of clarification

So here’s the thing. This isn’t a “NASA report.” It’s not work funded by NASA, nor is it work supported by NASA in other ways. It was just a fun paper written by a few friends, one of whom happens to have a NASA affiliation.

A while ago, a couple good friends of mine (Seth Baum and Jacob Haqq-Misra) approached me about a paper they were writing, and asked if I wanted to join them on it. The paper was a review of all the different proposed situations for contact with an alien civilization. I didn’t think this was particularly important. After all, I consider the likelihood of contact with an alien civilization to be low. It certainly wasn’t urgent, as I don’t expect this to happen anytime soon. But… it sounded like fun and I decided to join in on it. So we wrote the paper, but I have to admit that Seth and Jacob put in the vast majority of the work on it. One of the scenarios we considered in the review was the possibility that an alien civilization would contact us because they were concerned about the exponential growth of our civilization, as evidenced by climate change. This isn’t an entirely new idea; remember, this was a review effort. Indeed, Keanu Reaves recently played a similar alien in the movie “The Day the Earth Stood Still.” There were lots of other ideas we reviewed, but this was probably the most provocative.

Well, the paper came out a couple months ago. Today, for some reason, The Guardian picked it up, publishing an article about it with the following title: “Aliens may destroy humanity to protect other civilisations, say scientist: Rising greenhouse emissions may tip off aliens that we are a rapidly expanding threat, warns a report for NASA.” That then was picked up by The Drudge Report, with this headline:

“NASA REPORT: Aliens may destroy humanity to protect other civilizations…”

UH OH. Now that is a bit problematic.

So here’s the deal, folks. Yes, I work at NASA. It’s also true that I work at NASA Headquarters. But I am not a civil servant… just a lowly postdoc. More importantly, this paper has nothing to do with my work there. I wasn’t funded for it, nor did I spend any of my time at work or any resources provided to me by NASA to participate in this effort. There are at least a hundred more important and urgent things to be done on any given work day than speculate on the different scenarios for contact with alien civilizations… However, in my free time (what precious little I have), I didn’t mind working on stuff like this every once in a while. Why? Well, because I’m a geek and stuff like this is fun to think about. Unfortunately, there is not enough time for fun. Indeed, I felt guilty at times because this has led to a lack of effort on my part in my interactions with Seth and Jacob. Beyond adding some comments here or there, I did very little for the paper.

But I do admit to making a horrible mistake. It was an honest one, and a naive one… but it was a mistake nonetheless. I should not have listed my affiliation as “NASA Headquarters.” I did so because that is my current academic affiliation. But when I did so I did not realize the full implications that has. I’m deeply sorry for that, but it was a mistake born our of carelessness and inexperience and nothing more. I will do what I can to rectify this, including distributing this post to the Guardian, Drudge, and NASA Watch. Please help me spread this post to the other places you may see the article inaccurately attributed to NASA.

One last thing: I stand by the analysis in the paper. Is such a scenario likely? I don’t think so. But it’s one of a myriad of possible (albeit unlikely) scenarios, and the point of the paper was to review them. But remember - and this is key - it’s me standing for the paper… not the full weight of the National Aeronautics and Space Administration. For anything I have done to mis-convey that to those covering this story, to the public, or to the fine employees of NASA, I apologize.

UPDATE/ADDENDUM: If anyone has further questions about the paper itself, I direct you to contact my good friend and colleague, Seth Baum. Seth is the first and corresponding author on the manuscript, so all queries should first be directed to him.

http://paleblueblog.org/post/9110304050/some-important-points-of-clarification

 

 

Jæja, þá vitum við það...  Sjái menn einhver furðuljós á himninum yfir Reykjavík í kvöld, þá eru það vonandi ekki geimverurnar... Smile

 

 

 

 

 

alien1.jpg

 

 

 

 

 

Sól tér sortna,

sígur fold í mar,

hverfa af himni

heiðar stjörnur.

Geisar eimi

við aldurnara,

leikur hár hiti

við himin sjálfan.

 


mbl.is Gætu geimverur bjargað lofthjúp jarðar með árás?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Gaman að vita til þess að þú sért ekki hættur að skrifa um geiminn. Auðvitað er þetta bara bull grein og bull fréttir, en fyndið eigi að síður 

Höskuldur Búi Jónsson, 20.8.2011 kl. 11:20

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ágúst H Bjarnason, 20.8.2011 kl. 11:27

3 identicon

May the Force be with you.  

Jóhannes (IP-tala skráð) 20.8.2011 kl. 15:26

4 Smámynd: Björn Geir Leifsson

Vísindamenn eiga gjarnan að nýta ímyndunaraflið,,, en ætli þessi hafi ekki bara gleymt að taka geðlyfin sín blessaður?

Björn Geir Leifsson, 20.8.2011 kl. 15:35

5 identicon

Einhvers staðar, verða menn að gera greinarmun á vísindum og list.  Að ímynda sér alls konar vitleysu, og skrifa sögur er listrænt, ekki vísindalegs eðlis.  Þetta á við allar bækur og bíomyndir um geimverur og annað slíkt.  Þeir aðilar sem skrifa þetta, svo sem Ashimov og fleiri.  Eru ekki vísindamenn, heldur skáldsagna höfundar.

Svona skáldsögur, á við þetta og gróðurhúsaáhrif og annað slíkt.  Á ekki að kalla vísindi.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 20.8.2011 kl. 20:12

6 identicon

            Sæll Ágúst.

             Höldum áfram með  Völuspá og vonum að "böls mun alls batna".

           59 

               Sér hon upp koma

               öðru sinni

               jörð úr ægi

               iðjagræna

               falla forsar,

               flýgr örn yfir,

               sá er á fjalli

               fiska veiðir.

          60

             Finnask æsir

             á Iðavelli

             ok um moldþinur

             máttkan dæma

             ok minnask þar

             á megindóma

             ok á Fimbultýs

             fornar rúnir.

         61.

            Þar munu eftir

            undrsamligar

            gullnar töflur 

            í grasi finnask,

            þærs í árdaga

            áttar höfðu.

        62.

           Munu ósánir 

           akrar vaxa,

           böls mun alls batna,

           Baldur mun koma;

           búa þeir Höðr ok Baldur

           Hrofts sigtoftir,

           vé valtýva.

           Vituð ér enn - eða hvat?

       63.

          Þá kná Hænir

          hlautvið kjósa

          ok burir byggja

          bræðra tveggja

          vindheim víðan.

          Vituð ér enn - eða hvat,

       64.

          Sal sér hon standa

          sólu fegra,

          gulli þakðan,

          á Gimléi;

          þar skulu dyggvar

          dróttir byggja

          ok um aldrdaga

          ynðis njóta.

   Mennirnir eru skammsýnir og eigingjarnir og telja sjálfsagt að núverandil lífsskilyrði, sem henta þeim, vari að eilífu.Í oflátungshætti sínum geta þeir ekki sætt sig við að einn góðan veðurdag hverfa þeir af yfirborði jarðar næstum eða alveg sporlaust og enginn skaði hefur orðið.  Jarðsagan kennir okkur að eftir hverjar hamfarir, sem ganga yfir, endurnýjast lífið, aðlagað nýjum aðstæðum þar til yfir lýkur og sólin er brunnin út.

              Kveðja.

                   Þorvaldur Ágústsson.

Þorvaldur Ágústsson (IP-tala skráð) 21.8.2011 kl. 02:03

7 Smámynd: Finnur Hrafn Jónsson

Ekki er öll vitleysan eins. Það er með ólíkindum hvaða bull kemur frá sumum vísindamönnum.

Finnur Hrafn Jónsson, 21.8.2011 kl. 17:03

8 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Það er greinilegt að ekki er ætlast til þess að vísindamenn hafi húmor. Ég vona bara að þessi náungi haldi vinnunni.

Emil Hannes Valgeirsson, 21.8.2011 kl. 18:30

9 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Líklega hafa félagarnir skemmt sér vel meðan þeir voru að skrifa þessa grein. En, svona eftir á að hyggja, getur verið að sumar "alvöru" vísindagreinar séu litlu skárri, svona vísindalega séð? Kannski voru þeir að gefa eitthvað í skyn. Kannski fór þetta dálítið úr böndum hjá þeim, því ekki er víst að þeir hafi átt von á að frétt um greinina birtist í helstu fjölmiðlum jarðarbúa. Auðvitað töldu margir að vísindamönnunum hjá Penn State University og NASA væri fúlasta alvara með greininni.

Geimverur er ekki nógu gott orð fyrir enska orðið aliens. Nær ekki merkingunni. Reyndar tók ég eftir því að geimverur voru að leggja orð í belg hér í athugasemdunum fyrir ofan. Tókuð því ekki líka eftir því?

Litlu grænu marsbúarnir, ef einhverjir eru, kalla jarðarbúa væntanlega geimverur, þ.e. okkur. Í raun erum við jafn miklar geimverur og þær sem búa á reikistjörnum annarra sólkerfa.

Þorvaldur minnir okkur á að einn góðan veðurdag getum við horfið sporlaust af yfirborði jarðar. Hver dagur er sem þúsund ár og þúsund ár dagur ei meir. Fyrir um 60 milljón árum er talið að loftsteinn hafi hreinsað hressilega til á jörðinni og útrýmt risaeðlunum. Fyrir það getum við verið þakklát, því annars værum við líklega ekki hér.

Sér hon upp koma

öðru sinni

jörð úr ægi

iðjagræna...

Hin framandi ógn þarf ekki endilega að vera einhverjar vitibornar verur frá fjarlægum sólkerfum. Gæti það ekki verið ógnarstór loftsteinn eða örsmáar bakteríur, vírusar eða príon sem legðu mest allt líf á jörðinni í rúst? Smám saman mun þó Völuspá rætast og lífið endurnýjast...

Ágúst H Bjarnason, 22.8.2011 kl. 07:19

10 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Fyndin færsla í anda FOX News

Ekki í fyrsta skiptið sem FOX eða pistlahöfundur reyna að spyrða saman loftslagsvísindi og bull sem á lítið sem ekkert á skylt við þau...

Annars var ég að lesa færslu þar sem þetta upphlaup FOX News er tekið upp, þar stendur m.a. eftirfarandi:

But the scientists were asked to come up with sci-fi scenarios why they might attack us. This ain’t “oh those crazy liberals think we’d better stop that imaginary global warming that Al Gore invented or else some aliens will wipe us out”. This ain’t about the conservative ideals of profit-first, sustainability-never. This is speculation based on a specific request made of these scientists and it’s not all that far-fetched given that our own level of technology allows us to determine things about planets that are hundreds of light years away that might just tip us off that something big was changing on those planets too. This is barely science fiction. And yet Fox News takes the opportunity to craft the perfect headline, the one that’ll make sure us crazy liberals are laughed at for our crazy ideas.

Sjá nánar, http://www.lousycanuck.ca/2011/08/20/fox-makes-fun-of-scientists-nasa-and-climate-realists-in-one-fell-swoop/

Þetta virðist nú fyrst og fremst hafa verið einhver þanka tilraun, sem á lítið skylt við rannsóknir gerðar með vísindalegum aðferðum. Hvað sem öllu rausi um Völuspá og aðrar "heimsendaspár" líður, þá eru þetta ekki vísindi, heldur einhvers konar þankatilraun sem virðist hafa farið of víða og mistúlkuð af ýmsum sem stunda það hvort sem er - eins og t.d. FOX News er frægt fyrir (ég skil reyndar ekki hvað Guardian og mbl.is eru að apa þetta upp eftir þeim - hvað þá pistlahöfundur...). Jamm og jæja.

Mbk.
Sveinn Atli Gunnarsson 

Sveinn Atli Gunnarsson, 22.8.2011 kl. 15:55

11 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

.

.

.http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/img/nnews_aliens_planet_476.jpg

 

Ágúst H Bjarnason, 23.8.2011 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband