Mánudagur, 31. október 2011
Skógar gætu bundið meira CO2 en áður var talið...
Fróðleg grein um skóga birtist fyrir skömmu á Science Daily vefnum. Samkvæmt greininni virðist sem skógurinn hafi meiri hæfileika til að binda koltvísýring en áður var talið. Greinin er hér. Í tilrauninni, sem stóð yfir í 12 ár á um 20 hektara landi, var styrkur koltvísýrings umhverfis trjákrónurnar aukinn, auk þess sem notað var ózon til að líkja eftir menguðu lofti. Auk þess sem talið er að aukið magn koltvísýrings hafi áhrif til hækkunar hitastigs, virkar það sem áburður á vöxt gróðurs, eins og fram kemur í greininni sem birt er hér fyrir neðan. Fyrri rannsóknir höfðu gefið til kynna að þessi áhrif á vöxt trjánna væru tímabundin, þar sem að því kæmi að plönturnar næðu ekki nægu magni að köfnunarefni eða nitur úr jarðveginum. Í ljós kom í þessari tilraun að vöxtur trjánna hélst hraður allan tíman sem rannsóknin fór fram, og síðustu 3 árin var vaxtarhraðinn 26% meiri en samanburðartrjánna sem fengu ekki aukið magn koltvísýrings. Svo virðist sem hæfileiki trjánna til að vinna köfnunarefi úr jarðveginum hafi aukist, og einnig að örverur hafi skilað aftur köfnunarefni hraðar í jarðveginn með auknu magni laufa sem féllu af trjánum að hausti. Heildaráhrif ózons á skóginn voru lítil, þó svo gróðurinn þyldi það misvel. Ýmislegt fleira fróðlegt kom fram í tilrauninni og er vel þess virði að lesa allan greinarstúfinn sem hér fylgir. Þetta eru ánægjulegar fréttir fyrir skógræktarfólk og einnig þá sem áhyggjur hafa að hækkuðu hitastigi jarðar.
Myndin hér að ofan sýnir tilraunareitinn sem er 38 ekrur að stærð. Tilraunin stóð yfir á árunum 1997-2008
http://www.sciencedaily.com/releases/2011/10/111013153955.htm Texti við myndina hér að ofan: An aerial view of the 38-acre experimental forest in Wisconsin where U-M researchers and their colleagues continuously exposed birch, aspen and maple trees to elevated levels of carbon dioxide and ozone gas from 1997 through 2008. (Credit: David Karnosky, Michigan Technological University) Future Forests May Soak Up More Carbon Dioxide Than Previously Believed ScienceDaily (Oct. 13, 2011) North American forests appear to have a greater capacity to soak up heat-trapping carbon dioxide gas than researchers had previously anticipated. As a result, they could help slow the pace of human-caused climate warming more than most scientists had thought, a U-M ecologist and his colleagues have concluded. The results of a 12-year study at an experimental forest in northeastern Wisconsin challenge several long-held assumptions about how future forests will respond to the rising levels of atmospheric carbon dioxide blamed for human-caused climate change, said University of Michigan microbial ecologist Donald Zak, lead author of a paper published online this week in Ecology Letters. "Some of the initial assumptions about ecosystem response are not correct and will have to be revised," said Zak, a professor at the U-M School of Natural Resources and Environment and the Department of Ecology and Evolutionary Biology in the College of Literature, Science, and the Arts. To simulate atmospheric conditions expected in the latter half of this century, Zak and his colleagues continuously pumped extra carbon dioxide into the canopies of trembling aspen, paper birch and sugar maple trees at a 38-acre experimental forest in Rhinelander, Wis., from 1997 to 2008. Some of the trees were also bathed in elevated levels of ground-level ozone, the primary constituent in smog, to simulate the increasingly polluted air of the future. Both parts of the federally funded experiment -- the carbon dioxide and the ozone treatments -- produced unexpected results. In addition to trapping heat, carbon dioxide is known to have a fertilizing effect on trees and other plants, making them grow faster than they normally would. Climate researchers and ecosystem modelers assume that in coming decades, carbon dioxide's fertilizing effect will temporarily boost the growth rate of northern temperate forests. Previous studies have concluded that this growth spurt would be short-lived, grinding to a halt when the trees can no longer extract the essential nutrient nitrogen from the soil. But in the Rhinelander study, the trees bathed in elevated carbon dioxide continued to grow at an accelerated rate throughout the 12-year experiment. In the final three years of the study, the CO2-soaked trees grew 26 percent more than those exposed to normal levels of carbon dioxide. It appears that the extra carbon dioxide allowed trees to grow more small roots and "forage" more successfully for nitrogen in the soil, Zak said. At the same time, the rate at which microorganisms released nitrogen back to the soil, as fallen leaves and branches decayed, increased. "The greater growth has been sustained by an acceleration, rather than a slowing down, of soil nitrogen cycling," Zak said. "Under elevated carbon dioxide, the trees did a better job of getting nitrogen out of the soil, and there was more of it for plants to use." Zak stressed that growth-enhancing effects of CO2 in forests will eventually "hit the wall" and come to a halt. The trees' roots will eventually "fully exploit" the soil's nitrogen resources. No one knows how long it will take to reach that limit, he said. The ozone portion of the 12-year experiment also held surprises. Ground-level ozone is known to damage plant tissues and interfere with photosynthesis. Conventional wisdom has held that in the future, increasing levels of ozone would constrain the degree to which rising levels of carbon dioxide would promote tree growth, canceling out some of a forest's ability to buffer projected climate warming. In the first few years of the Rhinelander experiment, that's exactly what was observed. Trees exposed to elevated levels of ozone did not grow as fast as other trees. But by the end of study, ozone had no effect at all on forest productivity. "What happened is that ozone-tolerant species and genotypes in our experiment more or less took up the slack left behind by those who were negatively affected, and that's called compensatory growth," Zak said. The same thing happened with growth under elevated carbon dioxide, under which some genotypes and species fared better than others. "The interesting take home point with this is that aspects of biological diversity -- like genetic diversity and plant species compositions -- are important components of an ecosystem's response to climate change," he said. "Biodiversity matters, in this regard." Co-authors of the Ecology Letters paper were Kurt Pregitzer of the University of Idaho, Mark Kubiske of the U.S. Forest Service and Andrew Burton of Michigan Technological University. The work was funded by grants from the U.S. Department of Energy and the U.S. Forest Service.
--- --- ---
Nú má auðvitað velta fyrir sér hvaða áhrif aukinn koltvísýringur í loftinu hefur haft á gróður á Íslandi. Áhrifin eru væntanlega jákvæð og hafa átt sinn þátt í því hve vel trjágróður hefur sprottið undanfarið. Hlýrra veðurfar hefur einnig haft mikil áhrif og e.t.v. minni ágangur sauðfjár. Allt hjálpast þetta að við að endurheimta skóga á Íslandi. Það er þó ljóst að gróðrinum líkar vel koltvísýringinn, enda er hann undirstaða alls lífs á jörðinni. |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Umhverfismál | Breytt 1.11.2011 kl. 07:49 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði