Gervihnattamæling á hitastigi sýnir kólnun í október...

 

 

buah-msu-okt2011.jpg

 

 

Hitaferillinn hér að ofan sýnir að í október mældist meðalhiti lofthjúps jarðar 0,11°C yfir meðaltali síðustu 30 ára.  Miðað við tilhneiginguna undanfarnar vikur er ekki ólíklegt að ferillinn verði kominn enn neðar næst þegar hann verður birtur í byrjun desember. Í október var hitafallið töluvert eins og sjá má á myndinni, eða frá +0,29° í +0,11°.

Dr. Roy Spencer, sem sér um úrvinnslu mæligagna frá gervihnöttum, birti þennan feril í dag á vefsíðu sinni  www.drroyspencer.com

Þetta er sá hitaferill sem kallast UAH-MSU (University of Alabama in Huntsville - Microwave Sounding Unit).

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

... og nú bíðum við....

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.11.2011 kl. 00:24

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Gunnar. Vér bíðum og getum ekki annað...

Ágúst H Bjarnason, 5.11.2011 kl. 00:28

3 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Hér er ágætis færsla þar sem farið er í saumana á svokölluðu suði og leitni í gögnum: Going Down the Up Escalator, Part 1

 Sjá einnig þessa ágætu mynd:

skeptics v realists v3

Höskuldur Búi Jónsson, 5.11.2011 kl. 00:39

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Auðvitað eru sveiflurnar í hitastigi ekki mikið annað en náttúrulegt suð.  Suð sem á það til að yfirgnæfa ýmislegt annað. Hvað þetta annað er er erfitt að greina. Í marga áratugi hef ég verið að kljást við suðu, stundum 1/f suðu sem erfitt getur reynst að skýra...

Ágúst H Bjarnason, 5.11.2011 kl. 00:49

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

... Annars koma hreinar mælingar ekkert "skeptics view of global warming" eða "relalists view of global warming" neitt við.  Mælingar eru bara mælingar, og þær eiga að vera hlutlausar. Sem slíkar eiga þær að vera yfir allar fánýtar deilur hafnar.

Ágúst H Bjarnason, 5.11.2011 kl. 00:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband