Einstaklega fallegt myndband. Leiðin heim frá geimnum...

 

 

Myndbandið hér fyrir neðan sýnir ótrúlega fallegar myndir teknar utan úr geimnum. Það engu líkara en maður sé staddur úti í geimnum. 


The Journey Home
heitir myndbandið. Þetta er svokölluð time-lapse kvikmynd sem samsett er úr aragúa kyrrmynda sem tengdar eru saman svo úr verður eins konar kvikmynd.

Time-lapse videó er auðvitað afleitt orð. Hvernig væri að nota orðið hikmynd sem rímar við kvikmynd, enda getur time-lapse þýtt hik. Myndavélin er einmitt látin hika milli þess sem myndir eru teknar.

Hvað sem tækninni líður þá skulum við njóta myndarinnar og tónlistarinnar. Það er nánast skylda að horfa á myndina í fullri skjástærð og fullri upplausn. Það gerir maður einfaldlega með því að fara á Vimeo síðuna með því að smella hér, og smella síðan á # táknið sem er í horninu neðst til hægri í Vimeo glugganum.  Svo verður auðvitað að gæta þess að HD sé blátt til þess að myndin sé í HD upplausn.

 

 

 

Time Lapse From Space - Literally. The Journey Home. from Fragile Oasis on Vimeo.

Umfjöllun um töku hikmyndarinnar má lesa hér

Meira af myndböndum frá Alþjóða geimstöðinni: http://vimeo.com/fragileoasis

 

Producing time-lapse video onboard the International Space Station while orbiting 250 miles above the Earth at 17,500 miles per hour helps people follow along on our missions, not as spectators, but as fellow crewmembers. -- Ron Garan, NASA Astronaut, Expedition 27 & 28

For the whole story: fragileoasis.org

Photography from the International Space Station:
Expedition 28 Crew

Editing in Space: Ron Garan
Editing on Earth: Chris Getteau, Todd Sampsel, Dylan Mathis

Sequences:

1:06 Europe to the Indian Ocean
1:35 United States of America
2:01 Aurora Australis over Madagascar
2:26 Central Africa to Russia
2:44 Europe to the Middle East
3:00 Hurricane Katia
3:10 New Zealand to the Pacific Ocean
3:38 Northwest U.S. to South America
4:10 Aurora over Australia
4:34 North America to South America
5:05 Mexico to the Great Lakes
5:16 Hurricane Irene
5:22 California to Hudson Bay
5:38 Tanzania to Southern Ocean
6:00 Central Africa to the Middle East
6:15 Chile to Brazil
6:25 Africa to the Mediterranean Sea
6:37 Zhezkazgan, Kazakhstan

With sincere thanks:

"Downside Up"
Written by Peter Gabriel
Performed by Peter Gabriel (feat: Melanie Gabriel)
(P) 2011 Peter Gabriel Ltd
Published by Real World Music Ltd.
Courtesy of petergabriel.com

“Down To Earth”
Performed by Peter Gabriel
Music by Peter Gabriel & Thomas Newman / Lyrics by Peter Gabriel
Published by: Wonderland Music Company, Inc. (BMI)/Pixar Music (BMI)
L.A. sessions Produced by Thomas Newman
Produced by Peter Gabriel
Recorded by Richard Chappell
Mixed by Tchad Blake
(P) 2008 Walt Disney Records/Pixa 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Æðislegt, takk fyrir mig.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2011 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband