Sunnudagur, 26. febrúar 2012
Verkfræðingar við Harvard háskóla smíða býflugur með gervigreind...
Það er ekki annað hægt að segja en að þessi tækni sem notuð er til að smíða þessi vélrænu skordýr sé stórmerkileg... En þegar grannt er skoðað á hún margt sameiginlegt með barnabókum sem við þekkjum flest, þ.e bækur þar sem ævintýrið bókstaflega sprettur upp þegar við opnum bókina, en þannig bók er stundum kölluð sprettibók, eða pop-up book á útlensku. Myndin hér til hliðar sýnir svona bók um Lísu í Undarandi. Ekki er laust við að manni líði eins og Lísu þegar maður skoðar þessa tækni. Er heimurinn að breytast í raunverulegt Undraland, eða er hann þegar orðinn það? Í þessum pistli er meiningin að litast um í Verkfræðideild Harvard háskóla, en eins og margir vita, þá er Harvard meðal allra þekktustu háskóla. Reyndar er Harvard í göngufæri frá hinum þekkta verkfræðiháskóla, MIT - Massachusettes Institute of Technology.
Um er að ræða örsmátt flygildi sem er nánast vélbýfluga, eða RoboBee eins og fyrribærið er kallað. Framleiðsluferlið er einstaklega sniðugt og verður því lýst með hjálp myndanna hér fyrir neðan. Kvikindið vegur aðeins 0,09 grömm, eða tæplega 1/10 úr grammi. Smíðin á flygildinu er aðeins fyrsti áfanginn, síðar verður væntanlega bætt við litlum heila til að gefa flugunni smá vit, vídeó myndavél fyrir augu, o.s.frv. Hvar endar þetta?
Hér er vél-býflugan nýkomin úr "púpunni" sem framleiddi hana. Hún er greinilega ekki stór, eins og sést samanborið við peninginn (1 cent). Hér sjáum við búnað sem líkja má við púpu sem flugan skríður fullsköpuð úr. Þessi 18 laga vél er með sveigjanlegum lömum sem setur saman þrívíða afurðina, sem aðeins er 2,4 mm á þykkt, í einni svipan, svipað og í sprettibók.
Litli róbotinn, hin 2,4 mm þykka vélbýfluga, er settur saman með öðrum róbota. Kannski má segja að stærri róbotinn sé vélpúpa. Hér sjáum við þríviða teikningu af púpunni og flugunni. Hönnuðurnir segja að auðvelt sé að bæta við mótorum og skynjurum.
Svona vél getur auðveldlega fjöldaframleitt vélbýflugur. Markmiðið er að fjöldaframleiða svarm af svona vélbýflugum. Rannsóknarstofan hefur unnið að frumgerðum vélskordýra í mörg ár, fyrst var þetta mikil handavinna, en nú er framleiðsla nánast orðin sjálfvirk. Nærmynd af búnaðinum. Hver örþunnur flötur er myndaður úr 18 lögum.
Efri myndin sýnir lítinn hluta af verkfræðiteikningu af "Harvard Monolithic Bee" sem samkvæmt orðanna hljóðan þýðir nánast "Harvard einsteinungs býflugan". Neðri myndin sýnir öll 18 lögin sem myndar þynnuna sem síðan er skorin með leysigeisla, og þarnæst brotin eins og pappír í sprettibók.
Næsta kynslóð Harvard flugunnar. Hér er búið að bæta við skynjurum, taugakerfi, heila og mótorum. Flugan verður fljúgandi vitvél...
Tvö fróðleg myndbönd sem sýna hvernig smíðin fer fram:
Lesa meira: http://robobees.seas.harvard.edu
Verkfræðingafélag Íslands er orðið 100 ára www.vfi.is ...og verkfræðistofan Verkís 80 ára
Ef ég væri orðin lítil fluga,
Líklega höfum við aðeins fengið að gægjast örlítið inn um dyrnar að Undralandi. |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli, Tölvur og tækni | Breytt 29.2.2012 kl. 18:58 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.