Föstudagur, 10. ágúst 2012
Hćkkun sjávarborđs; engar fréttir eru góđar fréttir...
Stöku sinnum berast fréttir af áhyggjum manna af hćkkun sjávarborđs. - Er hćkkunin undanfarin ár eitthvađ meiri en venjulega? - Hćkkar sjávarborđ hrađar og hrađar? - Eđa, er ekkert markvert ađ gerast?
Til ađ fá svar viđ ţessum spurningum er einfaldast ađ skođa ţróunina undanfarna tvo áratugi, ţ.e. yfir ţađ tímabil sem mćlingar hafa veriđ gerđar međ hjálp gervihnatta. Myndin efst á síđunni er nýjasti ferillinn frá Háskólanum í Colorado, sem birtist 26.6.2012. Hćkkunin yfir tímabiliđ frá upphafi mćlinga er hér gefin upp sem rúmir 3 millímetrar á ári (3,1 +/- 0,4 mm/ár). Hćkkunin virđist nokkuđ stöđug yfir tímabiliđ, en hve stöđug. Getur veriđ ađ dregiđ hafi úr hćkkuninni undanfarin ár? Eitthvađ virđist hallinn á ferlinum vera minni frá árinu 2005 eđa svo. Skođum máliđ nánar. Á vefsíđu Ole Humlum prófessors viđ Oslóarháskóla eru sömu mćligögn notuđ til ađ draga upp ferla. Ţar má sjá betur hver ţróunin er.
Á ţessari mynd er nánast sami ferill og er efst á síđunni og fenginn er frá University of Colorado, enda unninn úr sömu mćligögnum. Eini munurinn er sá ađ međalgildi er reiknađ á annan hátt. Granna línan sýnir einstakar mćlitölur en svera línan keđjumeđaltal yfir eitt ár. (Efsta myndin er teiknuđ međ 60 daga međaltali). - Nćsta mynd er öllu fróđlegri:
Hér er ferill sem sýnir greinilega ţróunina undanfarin ár. Ferillinn er teiknađur međ ţví einfaldlega ađ finna mismuninn á síđustu 12 mánuđum og 12 mánađa tímabilinu ţar á undan. Ţetta er gert fyrir hvern punkt á ferlinum. Ef viđ skođum granna ferilinn ţá sjáum viđ miklar sveiflur, um ţađ bil 4 ár ađ lengd. Ţykka línan er aftur á móti 3ja ára međaltal. Ţannig verđa sveiflurnar minni en langtímaţróunin sést betur. Hér blasir ţađ viđ ađ tilhneigingin er ađ sjávarborđ hefur risiđ hćgar síđustu ár en í byrjun tímabilsins. Hćkkunin hefur falliđ úr u,ţ.b. 4 mm á ári í 2 mm á ári, en yfir allt tímabiliđ er hćkkunin um 3 mm á ári. Hvađ verđur síđar veit ţó enginn. Uppfćrt 12. ágúst ađ gefnu tilefni: Eftirtektarvert er ađ ţessi breyting, ţ.e. ađ sjávarborđ rís hćgar, hefur náđ yfir allnokkurn tíma eđa um hálfan áratug (...jafnvel frá 2002) eins og glögglega má sjá á neđsta ferlinum, sem unninn er úr nákvćmlega sömu gögnum og efsti ferillinn sem er frá Háskólanum í Colorado, og stafar ţví ekki af skammtímasveiflum eins og ENSO sveiflunni í kyrrahafinu, en áhrifa hennar má merkja áriđ 2011 á ferlunum sem dýfu sem nćr yfir nokkra mánuđi, eđa etv. rúmlega ár. Gott er til ţess ađ hugsa til ţess ađ um ţessar mundir er ekkert sem bendir til ţess ađ sjávarborđ sé ađ rísa óvenju hratt, nema síđur sé. - Forvitnir kunna ađ spyrja: Hvađ veldur ţví ađ dregiđ hefur úr hćkkun sjávarborđs ţrátt fyrir bráđnun jökla o.s.frv.? Svar mitt er stutt: Veit ekki.
--- --- ---
Hafi einhver áhuga á ađ skođa ţróunina í 100 ár 1904-2003), en ekki ađeins yfir ţađ tímabil sem gervihnattamćlingar ná yfir, má benda á greinina On the decadal rates of sea level change during the twentieth century eftir Holgate sem er ađgengileg sem pdf hér.
|
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt 20.8.2012 kl. 21:27 | Facebook
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir fróđlega frásögn af hćkkun sjávarborđs. Til ađ reyna ađ finna skýringu á ţessari jákvćđu ţróun ţarf ađ bera hana saman viđ ţróun lofthitahćkkunar og bráđnunar jökla og heimskautaíss ásamt upptöku sjávar á CO2.
Međ góđri kveđju /
Bjarni Jónsson, 10.8.2012 kl. 11:04
Ég leyfi mér ađ vísa á bloggsíđuna Loftslag.is en ţar birtist pistill í dag sem nefnist Svar viđ rangtúlkunum:
Pistillinn hefst á ţessum orđum:
"Ţar sem lokađ er á athugasemdir frá okkur ritsjórum á loftslag.is á "vísinda"bloggi Ágústar Bjarnasonar ţá finnst okkur rétt ađ rita stutta athugasemd viđ nýjustu rangtúlkun hans á ţróun sjávarstöđubreytinga. Ath, ţetta er ekki í fyrsta skipti sem Ágúst rangtúlkar skammtímasveiflur sjávarstöđubreytinga í baráttu sinni gegn loftslagsvísindunum.
Ađ ţessu sinni hefur Ágúst rekist á skammtímaniđursveiflu í hćkkun sjávarstöđu sem átti hámark sitt á árunum 2010-2011. Eins og Ágúst myndi vita ef hann hefđi lesiđ fyrsta tengilinn sem hann vísar í (neđst á síđunni), ţá tengist sú niđursveifla óvenjukröftugum La Nina atburđi í Kyrrahafinu.
Óvenjulega mikil úrkoma hafđi ţá falliđ á land umhverfis Kyrrahafiđ sem útskýrir ţessa sveiflu. Ţessi skammtímaniđursveifla hefur enn áhrif á međaltal sjávarstöđubreytinga síđustu missera, eins og kemur fram á línuritunum sem hann birtir á sínu bloggi. Ţađ er ţó algjör rangtúlkun ađ ćtla ađ ţar međ dragi úr hćkkun sjávarstöđu - međ slíkri túlkun er einfaldlega veriđ ađ sérvelja gögn (e. Cherry Picking)... ".
Ţađ skal ţví áréttađ ađ í ţessum pistli mínum sem ég nefndi Hćkkun sjávarborđs; engar fréttir eru góđar fréttir... er ég ađ fjalla um ađ dregiđ hefur úr hćkkun sjávarborđs á síđustu árum, og á ég ţá viđ tímabil sem er af stćrđargráđunni hálfur áratugur, en ekki um eitt ár. Ég var ţví ekki ađ fjalla um dýfuna 2010-2011 sem reyndar er fjallađ um á vefsíđu Háskólans í Colorado sem ég vísađi í strax í upphafi pistilins. Ţessi skammvinna dýfa er allt annar handleggur, ef svo má ađ orđi komast.
Ég ţakka samt góđvinum mínum á Loftslag.is ađ vísa á pistil minn, ţó svo ađ ţeir hafi misskiliđ innihaldiđ.
Ágúst H Bjarnason, 12.8.2012 kl. 17:20
Ţađ er fróđlegt ađ lesa hvađ Dr. Ole Humlum prófessor viđ Oslóarháskóla segir um máliđ.
Myndin hér fyrir neđan er hliđstćđ neđstu myndinni í pistlinum, en hér leikur prófessorinn sér ađ ţví ađ geta sér ţess til međ ţví ađ skođa ferilinn, hve mikiđ sjávarborđ hefur hćkkađ til ársins 2100, EF ţróunin verđur áfram svipuđ og undanfariđ. Lóđrétti ásinn er kvarđađur međ centímetrum og á ađ sýna breytinguna til ársins 2100.
Á myndinni stendur "Extrapolated sea level change until yeat 2100 (cm)".
Undir myndinni stendur m.a. eftirfarandi:
Note: Using the 3 year average shown in the diagram above, based on observed sea level changes, around 1999 the total sea level change from then until year 2100 would have been estimated to about 40 cm, in 2005 to about 30 cm (year 2005-2100), and in 2010 to about 22 cm (year 2010-2100). On July 14, 2012, the prognosis would be about 16 cm sea level increase until 2100. It is interesting that this simple empirical forecast has shown a steady trend towards lower values since about 2002.
Hér segir prófessorinn ađ sjá megi stöđuga tilhneigingu í átt til lćgri gilda frá árinu 2002. Í pistlinum hér ađ ofan var ţó miđađ viđ áriđ 2005 eđa hálfan áratug. Prófessor Ole Humlum fullyrđir ţó ađ ţessi tilhneiging nái heilan áratug aftur í tímann.
Sjá www.climate4you.com .
Velja Oceans ofarlega í bláa dálknum vinstra megin á síđunni. Ţessi ferill ásamt texta er neđst á síđunni sem opnast.
Ágúst H Bjarnason, 12.8.2012 kl. 19:23
Enn einu sinni er hér á síđunni áhugaverđur fróđleikur um RAUN-upplýsingar um ţróun sem tengist hnattrćnni hlýnun.
Takk fyrir vandađa framsetningu og áhugaverđar upplýsingar fyrr og síđar. KP
Kristinn Pétursson, 13.8.2012 kl. 08:34
Ţađ er rétt ađ ítreka eftirfarandi einu sinni:
1) Mćlingar á breytingu í sjávarstöđu hafa undanfarna tvo áratugi veriđ gerđar međ hjálp radartćkja í gervihnöttum og eru mćlingarnar leiđréttar međ ţví ađ bera ţćr saman viđ nokkur landföst hefđbundin mćlitćki. Áđur var eingöngu stuđst viđ hefđbundin landföst mćlitćki.
2) Ţessi mćligildi eru ađgengileg öllum hjá Háskólanum í Colorado (Sea Level Research Group) og er auđvelt fyrir alla sem hafa grunnţekkingu á forritum eins og Excel ađ sćkja ţau gögn og teikna ferla. Gögnin má sćkja hér. Ţetta eru ţau mćligögn sem flestir nota og flestir vitna til.
3) Allir ferlarnir hér ađ ofan eru teiknađir samkvćmt ţessum sömu mćligögnum. Eini munurinn er mismunandi framsetning, ţ.e. međalgildisreikningurinn nćr yfir mislangan tíma og ýmist eru teiknađir ferlar sem sýna uppsafnađa breytingu í sjávarborđi (Global mean sea level) eđa mismun tveggja ađliggjandi ára yfir tímabiliđ (Annual change of global sea level, last 12 months - previous 12 months). Ferlarnir á vefsíđu Háskólans í Colorado og vefsíđu prófessors Ole Humlum eru ţví af sama meiđi.
4) Í pistlinum er veriđ ađ fjalla um breytingar sem ná yfir mörg ár, en ekki skammtímabreytingar sem ná yfir nokkra mánuđi.
Ágúst H Bjarnason, 13.8.2012 kl. 08:43
Varđandi spurninguna, hvers vegna dregur úr hćkkun sjávarborđs ţrátt fyrir meiri bráđnun jökla, ţá get ég komiđ međ eina tilgátu sem er ađ sjálfsögđu algjörlega úr lausu lofti gripin, ţar sem ég er enginn sérfrćđingur í ţessum málum.
En tilgátan er ađ vatniđ hafi fariđ ţangađ sem tilgátan kom frá, ţ.e. út í loftiđ. Heitara andrúmsloft getur haldiđ í sér meiri raka en kaldara. Svo ţarf bara sérfrćđing eins og Ágúst til ađ slá á tölurnar og finna út hvađ er pláss fyrir mikinn auka raka í loftinu.
Sigurjón Jónsson, 13.8.2012 kl. 14:32
Einhver kann ađ hafa áhuga á grein eftir Nir J. Shaviv sem birtist í JGR og nefnist "Using the oceans as a calorimeter to quantify the solar radiative forcing". Sjá hér.
Greinina má einnig sjá sem pdf hér.
Ţessi mynd er í greininni, en ţar má sjá árlega breytingu í sjávarstöđu (Sea level Change Rate, svarti ferillinn) og breytingu í útgeislun sólar (Solar Constant, rauđi ferillinn). Kannski bara skemmtileg tilviljun hve vel ferlarnir falla saman:
Sea Level vs. Solar Activity. Sea level change rate over the 20th century is based on 24 tide gauges previously chosen by Douglas [1997] for the stringent criteria they satisfy (solid line, with 1-σ statistical error range denoted with the shaded region). The rates are compared with the total solar irradiance variations Lean [2000] (dashed line, with the secular trends removed). Note that unlike other calculations of the sea level change rate, this analysis was done by first differentiating individual station data and then adding the different stations. This can give rise to spurious long term trends (which are not important here), but ensure that there are no spurious jumps from gaps in station data. The data is then 1-2-1 averaged to remove annual noise. Note also that before 1920 or after 1995, there are about 10 stations or less such that the uncertainties increase.
Ágúst H Bjarnason, 18.8.2012 kl. 10:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.