Miðvikudagur, 25. júlí 2012
Reynsla Grikkja af Kínverjum í höfninni í Píreus...
Það er fróðlegt að skoða myndbandið hér fyrir ofan sem ættað er frá sjónvarpsstöð Evrópuþingsins og má einnig sjá hér á vefsíðu European Parliament/EuroparITV. Þar er fjallað um reynslu Grikkja af umsvifum Kínverja í höfninni í Píreus. Myndbandið er með enskum texta.
Það er einnig fróðlegt að lesa þessa grein um sama mál: In Greek Port, Storm Brews Over Chinese-Run Labor þar sem meðal annars er fjallað um slæm kjör kínverskra starfsmanna og aðbúnað þeirra.
Der Spiegel: Good friends are here to help: Chinese Investors Take Advantage of Greek Crisis. Um höfnina í Píreus: "The conditions here are like something from the darkest Middle Ages"
Er þetta það sem við viljum?
|
Vilja rannsókn á tengslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Sjónvarp, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:10 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Nei og aftur nei, svo sannarlega ekki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.7.2012 kl. 10:11
Við munum ekkert hagnast á þessu, heldur verðum við eins og leppur annarra ríkja. Því eigum við að segja NEI
Ómar Gíslason, 25.7.2012 kl. 14:22
Eina vandamálið þarna er að Kínverjarnir fara ekki eftir grískum launasamningum. Það er auðvelt að koma í veg fyrir slíkt og þetta atriði hefur verið til skoðunar varðandi áform Nupo á Grímsstöðum.
Í lokin er talað um nokkurskonar kínverska innrás á markaði Evrópu, t.d. ef skyrta er flutt inn frá kína og settur á hana hnappur í Aþenu, þá fer hún áfram tollfrjáls til Evrópu. Þetta atriði er til skoðunar hjá ESB og verður "lagað".
Það er óþarfi að mála allt í svörtu en gott að sjá mistök annarra og LÆRA af þeim.
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.7.2012 kl. 14:30
Ágúst, þakka þér fyrir að setja inn afar fræðandi myndband og tengdar tilvísanir í fréttaumfjallanir.
Eitt má af mistökum Grikkja læra; að hleypa kínverskum ekki inn.
Eða eins og forstjórinn kínverski sagði sjálfur: "Við erum komnir til þess að vera"!
Kolbrún Hilmars, 25.7.2012 kl. 15:43
Það sem mér fannst svo merkilegt er hvað þessi kínverski forstjóri eða talsmaður fyrirtækisins segir í raun fátt merkilegt eða áhugavert. Orðalagið hans er svo almennt þannig að innihaldið er nánast ekkert.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 25.7.2012 kl. 18:45
Ég sé það að Hr. Gunnar er lokaður inn í skáp.
Hér er linkur á The Economist sem heitir The Chinese in Africa (fróðleg lesning) (google þýðing)
þar kemur t.d. fram að Kínverjar eru með allar koparnámur í Sambíu til að fá öryggishjálm þarf viðkomandi að vera búinn að vinna í tvö ár. Og loftræsting í námunum er það léleg að dauðaslys er daglegt brauð. Kínverjar leifa ekki verkalýðsfélög og reyna eftir mætti að hindra slíkt.
Í höfuðborg Tansaníu er kínverjum bannað að selja á mörkuðum.
Ómar Gíslason, 26.7.2012 kl. 01:04
Fortíð Nupo eða annarra alþjóðlegra fjárfesta frá Kína, er í sjálfu sér ekki fréttefni. Það á hins vegar að taka afstöðu til samningsdraganna í ÞESSU máli og einskis annars.
Ef ÞÚ ætlar að fjárfesta erlendis, viltu þá vera dæmd af afrekum útrásarvíkinganna fyrir hrun?
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.7.2012 kl. 15:30
Sporin hræða svo sannarlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.7.2012 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.