Reynsla Grikkja af Kínverjum í höfninni í Píreus...

 

 

 

 

 

 

Það er fróðlegt að skoða myndbandið hér fyrir ofan sem ættað er frá sjónvarpsstöð Evrópuþingsins og má einnig sjá hér á vefsíðu European Parliament/EuroparITV.  Þar er fjallað um reynslu Grikkja af umsvifum Kínverja í höfninni í Píreus. Myndbandið er með enskum texta.

 

Það er einnig fróðlegt að lesa þessa grein um sama mál: In Greek Port, Storm Brews Over Chinese-Run Labor þar sem meðal annars er fjallað um slæm kjör kínverskra starfsmanna og aðbúnað þeirra.

 

Der Spiegel: Good friends are here to help: Chinese Investors Take Advantage of Greek Crisis.       Um höfnina í Píreus: "The conditions here are like something from the darkest Middle Ages"

 

Er þetta það sem við viljum?

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Vilja rannsókn á tengslum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei og aftur nei, svo sannarlega ekki.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.7.2012 kl. 10:11

2 Smámynd: Ómar Gíslason

Við munum ekkert hagnast á þessu, heldur verðum við eins og leppur annarra ríkja. Því eigum við að segja NEI

Ómar Gíslason, 25.7.2012 kl. 14:22

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Eina vandamálið þarna er að Kínverjarnir fara ekki eftir grískum launasamningum. Það er auðvelt að koma í veg fyrir slíkt og þetta atriði hefur verið til skoðunar varðandi áform Nupo á Grímsstöðum.

Í lokin er talað um nokkurskonar kínverska innrás á markaði Evrópu, t.d. ef skyrta er flutt inn frá kína og settur á hana hnappur í Aþenu, þá fer hún áfram tollfrjáls til Evrópu. Þetta atriði er til skoðunar hjá ESB og verður "lagað".

Það er óþarfi að mála allt í svörtu en gott að sjá mistök annarra og LÆRA af þeim.

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.7.2012 kl. 14:30

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ágúst, þakka þér fyrir að setja inn afar fræðandi myndband og tengdar tilvísanir í fréttaumfjallanir.

Eitt má af mistökum Grikkja læra; að hleypa kínverskum ekki inn.

Eða eins og forstjórinn kínverski sagði sjálfur: "Við erum komnir til þess að vera"!

Kolbrún Hilmars, 25.7.2012 kl. 15:43

5 identicon

Það sem mér fannst svo merkilegt er hvað þessi kínverski forstjóri eða talsmaður fyrirtækisins segir í raun fátt merkilegt eða áhugavert.  Orðalagið hans er svo almennt þannig að innihaldið er nánast ekkert.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 25.7.2012 kl. 18:45

6 Smámynd: Ómar Gíslason

Ég sé það að Hr. Gunnar er lokaður inn í skáp.

Hér er linkur á The Economist sem heitir The Chinese in Africa (fróðleg lesning) (google þýðing)

þar kemur t.d. fram að Kínverjar eru með allar koparnámur í Sambíu til að fá öryggishjálm þarf viðkomandi að vera búinn að vinna í tvö ár. Og loftræsting í námunum er það léleg að dauðaslys er daglegt brauð. Kínverjar leifa ekki verkalýðsfélög og reyna eftir mætti að hindra slíkt.
Í höfuðborg Tansaníu er kínverjum bannað að selja á mörkuðum.

Ómar Gíslason, 26.7.2012 kl. 01:04

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

 Fortíð Nupo eða annarra alþjóðlegra fjárfesta frá Kína, er í sjálfu sér ekki fréttefni. Það á hins vegar að taka afstöðu til samningsdraganna í ÞESSU máli og einskis annars.

Ef ÞÚ ætlar að fjárfesta erlendis, viltu þá vera dæmd af afrekum útrásarvíkinganna fyrir hrun?

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.7.2012 kl. 15:30

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sporin hræða svo sannarlega.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.7.2012 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband