Einn áhrifamesti vísindamaður allra tíma hefði orðið 370 ára í dag - Hver er maðurinn...?

 


Newton

 


Isaac Newton fæddist á Englandi á jóladag árið 1642.  

Góð grein um Newton er á Vísindavefnum og er því óþarfi að hafa hér mörg orð um þennan merka mann sem flestir hafa heyrt eða lesið um.

Við látum nægja að óska okkur öllum til hamingju með daginn, því það er nokkuð víst að margt væri öðru vísi í dag hefði Ísak Newton ekki verið sá vísindamaður og frumkvöðull sem hann svo sannarlega var.

 

Vísindavefurinn: Hver var Sir Isaac Newton?

 

 
newton-samsett2.jpg
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll

Ágúst og gleðileg jól. Newton er einn hlekkur í röð afburðamanna sem, frá örófi alda til dagsins í dag, hafa glætt skilning

manna á þessum dásamlega heimi,sem við lifum í.

Þess vegna er undarlegt og sárt til þess að vita hversu illa mönnum gengur að lifa í sátt og samlyndi á þessari jörð, sem er sameiginlegt heimili mannkyns og annarra lífvera.

 Sem mér sýnist benda til þess að andlegur þroski og siðferði standi langt að baki vísindalegri þekkingu.

   Óska þér og þínum farsældar á nýju ári með þökk fyrir góða pistla.

    Þorvaldur Ágústsson.

Þorvaldur Ágústsson (IP-tala skráð) 25.12.2012 kl. 22:36

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sæll Þorvaldur og gleðileg jól. Alveg er ég sammála þér varðandi hve illa okkur mönnum gengur að lifa saman í sátt og samlyndi. Stundum finnst manni sem dýrunum gangi það betur, að minnsta kosti innan sömu tegundar.  Það er alveg á hreinu að það vantar töluvert upp á siðferðislegan þroska okkar mannfólksins.

Ég óska þér alls hins besta á nýju ári.

Með góðri kveðju,

Ágúst H Bjarnason, 26.12.2012 kl. 11:25

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gleðileg jól, Ágúst og takk fyrir samskiptin á árinu

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.12.2012 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband