Sunnudagur, 20. janúar 2013
Antikyþera reiknivélin, 2100 ára hátæknitölva...
Hátæknibúnaðurinn sem fannst árið 1901 í skipi sem sökk við eyjuna Antikyþera skammt norðvestur af Krít um 80 fyrir Krist hlýtur að teljast meðal merkustu fornminja allra tíma. Þetta er furðuflókinn tölvubúnaður eða reiknivél sem nota mátti fyrir flókna stjarnfræðilegra útreikninga. Tækið er frá því um 100 fyrir Krists burð, og því meir en 2000 ára gamalt. Hugsanlega má rekja tilvist þess til smiðju Arkímedesar þó svo hann hafi dáið um hundrað árum áður en þessi vél var smíðuð. Vel má ímynda sér að Arkímedes hafi gert frummyndina. Þetta er reyndar ekki stafræn tölva (digital computer) eins og við þekkjum í dag, heldur hliðræn tölva (analog computer) sem notar fjöldan allan af tannhjólum, gírum og öðrum vélbúnaði í stað rafeindarása. Þetta er ótrúleg smíði og mikið hugvit og þekkingu á stærðfræði ásamt smíðakunnáttu hefur þurft til að hanna og smíða gripinn. Það kemur á óvart að þessi flókni gripur er ekki mikið stærri en ferðatölva í dag. Hér hefur snillingur komið að verki. Hugvitið og þekkingin sem liggur að baki þessarar smíði er það mikil að maður fellur nánast í stafi við tilhugsunina. Hvað varð um þessa þekkingu og hvers vegna gleymdist hún? Hvernig væri þjóðfélag okkar í dag hefði þetta hugvit og tækniþekking náð að þróast áfram í stað þess að falla í gleymsku? Mikill fróðleikur er til á netinu og í fræðigreinum um Antikyþera tölvuna og verður hann ekki endurtekinn í þessum stutta pistli, en í þess stað vísað í myndbönd, myndir og vefsíður sem fjalla um þennan merkisgrip. Myndböndin er rétt að skoða í fullri skjástærð og hámarksupplausn ef þess er kostur. Nýleg mjög áhugaverð kvikmynd frá BBC um þennan merkisgrip er hér fyrir neðan.
---
Á vefsíðu hins þekkta tímarits Nature er fréttagrein um Antikyþera tölvuna hér. Myndband Nature, hluti 1 og hluti 2:
Þrjár röntgen sneiðmyndir af gripnum:
Líkan smíðað með Lego sýnir vel hve flókinn búnaðurinn er:
Líkan smíðað í stærð armbandsúrs:
Michael Wright: Líkan smíðað:
Og það virkar!:
Nútíma tölvulíkan sýnir hvernig hin forna tölva vinnur:
Áhugavert: Klukkutíma löng mynd frá BBC: Antikythera Mechanism, The Two Thousand Year Old Computer. (Horfa í fullri skjástærð og 720HD upplausn):
Ekki síður áhugavert:
"Ekkert verður til af engu. Einnig menningin, hversu frumleg hún virðist vera í fyrstu, á sér djúpar rætur, sem oft og einatt liggja víða að. Á þetta sér jafnt stað um grísku menninguna sem menningu allra annarra þjóða. Enda þótt Forngrikkir væru ákaflega gáfuð þjóð og allt léki svo að segja í höndum þeirra, var menning þeirra sjálfra svo sem engin, er þeir settust fyrst að í landinu. Á hinn bóginn urðu þeir svo skjótir til menningar og menning þeirra varð svo mikil og fögur, að það er nær óskiljanlegt, hversu bráðþroska þeir urðu, nema þeir hafi sætt því meiri áhrifum utan frá. Og ef við lítum á landabréfið, dylst okkur ekki, að svo hefur hlotið að vera. Þarna lá Egyptaland, einhver helsta bækistöð fornmenningarinnar, sunnan að Miðjarðarhafi, og áin Níl, lífæð lands þessa, kvíslaðist þar út í hafið, líkt og hún vildi spýja hjartablóði menningar sinnar út til beggja hliða..." Saga Mannsandans, Hellas, Ágúst H. Bjarnason 1950.
The Antikythera Mechanism Research Project í Grikklandi hér. Grein sem birtist árið 2008 í Nature Calendars with Olympiad display and eclipseprediction on the Antikythera Mechanism má skoða á vefnum hjá EBSCOhost.com hér. Sem handrit má lesa greinina á vef www.antikythera-mechanism.gr hér. Mjög áhugavert ítarefni við greinina má sækja á vef hist.science.online.fr hér. Grein í Nature 2010 Mechanical Inspiration má lesa hér á vef Nature.
World Mysteries: Antikythera Mechanism Universe Today: The Antikythera Time Machine.
Allar greinar sem tengdar eru þessari færslu eru aðgengilegar á netinu. Sjá hér að ofan. |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Tölvur og tækni, Stjórnmál og samfélag, Sjónvarp | Breytt 26.9.2015 kl. 10:40 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.