Laugardagur, 9. mars 2013
Verður sólblettahámarkið nú tvítoppa...?
Sólin kemur sífellt á óvart. Að mörgu leyti hefur hegðun hennar verið óvenjuleg undanfarið. Sólblettahámarkið (númer 24) ætlar að verða það lægsta í 100 ár og svo getur farið að toppurinn verði tvöfaldur.
Tvöfaldur toppur stafar af því að norðurhvel sólar og suðurhvel ná ekki hámarki í fjölda sólbletta samtímis. Nú gæti svo farið að hámarkið á suðurhveli verði seinna á ferðinni og að hámarkinu á norðurhveli hafi þegar verið náð. Hvers vegna telja menn að toppurinn geti orðið tvöfaldur? Því hafði verið spáð að hámarkinu yrði náð í maí, þ.e. eftir tvo mánuði. Ef við skoðum myndina hér að ofan, þá kom skammvinnur toppur fyrir rúmu ári, en síðan dalaði virknin aftur. Er annar svipaður toppur væntanlegur á næstu mánuðum? Ef við skoðum vinstri hluta myndarinnar, þá sjáum við að hámark sólsveiflunnar um síðustu aldamót var einmitt með tveim toppum og lægð á milli. Einhvern vegin þannig gætum við séð á næstunni í sólbletthámarkinu sem nú stendur yfir. Á myndinni hér fyrir ofan (Hathaway / NASA mars 2013: "Solar Cycle Prediction") er spáð sólblettatölu 67 sem er ámóta og hámarkið árið 1906, en þá var sólblettatalan 64. Á annarri vefsíðu NASA "Solar Cycle Update: Twin Peaks?" getur Dean Pesnell sér þess til að hámarkið verði tvítoppa og þaðan er eftirfarandi myndband fengið að láni. Hathaway spáir sólblettatölu 67. Pesnell spáir hærri sólblettatölu. Hver verður reyndin? Jafnvel þó sólsveiflan sé í hámarki er óvissan nokkur. Spennandi .
Þetta var sólblettahámark númer 24. Við hverju má búast af sólblettahámarki númer 25 sem verður væntanlega eftir um áratug? Það veit auðvitað enginn, en menn eru auðvitað byrjaðir að spá. Verður toppurinn miklu lægri en nú? Mönnum hefur alltaf gengið illa að spá um framtíðina, en vísbendingar um að svo verði eru nokkrar.
Eins og sést á þessum samanburði, þá er núverandi sólsveifla 24 mun minni en sólsveiflur 21, 22 og 23. Myndin uppfærist sjálfkrafa annað slagið.
|
Fersk mynd af sólinni í dag. Ekki er mikið um að vera i hámarki sólsveiflunnar.
Þetta er beintengd mynd sem uppfærist sjálfkrafa nokkrum sinnum á dag.
Dagsetningu og tíma ætti að vera hægt að sjá í horninu neðst til vinstri,
en sjá má mynd í fullri stærð með því að smella á þessa krækju:
http://sdo.gsfc.nasa.gov/assets/img/latest/latest_2048_HMIIC.jpg
Síðan er hægt að stækka myndina enn meir með því að smella á hana.
Þá sést textinn mjög vel og einnig sólblettirnir.
Fjöldi splunkunýrra mynda: http://sdo.gsfc.nasa.gov/data/
Áhrif sólar á norðurljósin: Norðurljósaspá.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt 11.4.2013 kl. 09:37 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Fróðlegt að vanda að lesa her. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 9.3.2013 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.