Ótrúleg heppni Breta opinberuð í gær...

 

 

map1_1753924a.jpg

 


"Eru Bretar að verða Saudi Arabía heimsins í gasvinnslu?" 

Þannig spyr The Spectator í gær eftir að British Geological Survey tilkynnti í gær að þeir áætluðu að magn setlagagass í Englandi nemi um  1330 trilljón rúmfetum (38 trilljón rúmmetrar).

Jafn stórar gaslindir í setlögum hafa hvergi fundist. 

Til samanburðar má nefna N-Ameríku þar sem áætlað er að magnið sé  682 trilljón rúmfet, Argentína 774 trilljón rúmfet and Kína 1,275 trilljón rúmfet.

Þetta eru stærstu setlaga-gaslindir sem fundist hafa, mun meira magn gæti fundist ef Suður England og Skotland væru tekin með, svo og hafsvæðið umhverfis Bretlandseyjar.

 

Sjá vefsíðu  British Geologica Survey.

 

Þetta er miklar fréttir fyrir Breta. Í raun stórfréttir.   Hér er tilvísun í nokkrar fréttir sem birst hafa í dag:

 The Sun, 28. júní 2013

 The Sun, 28 . júní 2013

 The Times, 28. júní 2013

 The Spectator, 27. júní 2013

 The Economist, 29. júní 2013

 Public Service Europe, 28. júní 2013

 

 

 

Nú vaknar ein lítil spurning:  Skyldu Bretar hafa áhuga á að kaupa örlítið rafmagn frá okkur um sæstreng eftir þennan fund?


 

 bowlandshale-600x369.jpg

 

redo_1754082a.jpg

 

 

1 milljón= 1.000.000

1 milljarður = amerísk billjón = 1.000.000.000

 1 trilljón = 1.000.000.000.000 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Pétursson

Enn ert þú að toppa í áhugaverðum upplýsingum... kv KP

Kristinn Pétursson, 29.6.2013 kl. 05:08

2 Smámynd: Teitur Haraldsson

Fá þeir að nota þetta?

Þetta mengar of mikið samkvæmt nútíma biblíum.

Teitur Haraldsson, 29.6.2013 kl. 16:40

3 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Þá er draumurinn um sæstreng út úr kortinu.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauða Ljónið, 29.6.2013 kl. 17:26

4 Smámynd: Rafn Guðmundsson

flott fyrir breta - en erum við ísl. nokkuð að hugsa um að 'leggja/fjármagna' sæstreng til þeirra. ég vona ekki.

Rafn Guðmundsson, 29.6.2013 kl. 18:04

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Við nennum ekki einu sinni að láta Bjarna Richter og hans menn skoða gasútstreymið á Gamma, sem er ekki mýrargas, nánar. Hvað skyldi vera þar að finna?

Halldór Jónsson, 30.6.2013 kl. 21:45

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Varðandi sæstrenginn, þá varpaði ég þessu bara sísona fram. Vel getur verið að Bretar vilji kaupa "græna" raforku af okkur. Svo er auðvitað alltaf matsatriði hvaða raforka er græn...

Það væri gaman að vita hvort eitthvað svona gas gæti leynst undir einhverjum hlutum Íslands.

Ágúst H Bjarnason, 1.7.2013 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband