Fimmtudagur, 1. ágúst 2013
Verður hafísinn mun meiri enn á sama tíma í fyrra...?
Óþarfi er að hafa mörg orð um þennan beintengda feril frá Dönsku veðurstofunni DMI sem sýnir útbreiðslu hafíss. Svarti þykki ferillinn sýnir ástandið nú, en sá dökkblái sýnir útbreiðsluna í fyrra, en þá var hafís mjög lítill. Hvert stefnir í ár? Lágmarki ársins verður náð eftir fáeinar vikur. Fróðlegt verður að fylgjast með. Takið eftir dagsetningunni neðst til vinstri á myndinni.
Sjá pistil frá því í maí hér. Hafísdeild Dönsku veðurstofunnar ocean.dmi.dk
Myndin efst á síðunni: ocean.dmi.dk/arctic/plots/icecover/icecover_current.png
Uppfært 11. ágúst 2013: Ný framsetning hjá DMI: Myndin neðst á síðunni: http://ocean.dmi.dk/arctic/plots/icecover/icecover_current_new.png Sjá vefsíðuna: http://ocean.dmi.dk/arctic/icecover.php
|
Det grå område omkring den klimatologiske middelværdi svarer til
plus/minus 1 standard afvigelse.
Plottet ovenfor erstatter den tidligere isudbredelsesgrafik, som var baseret på iskoncentrationsdata med en bred kystzone-maske. Denne kystzone-maske betød, at det gamle isudbredelsesestimat var undervurderet. Det nye plot viser det absolutte isudbredelsesareal. Det gamle plot kan for en tid ses her.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt 31.8.2013 kl. 13:44 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Lestu þetta
http://www.chicagonow.com/dennis-byrnes-barbershop/2013/07/is-a-little-ice-age-in-our-future/
Og síðan ef þér finnst þetta ólíklegt ... þá farðu út, og hugsaðu hversu hlítt þér finnst það (ef þú hefur verið hér erlendis), þratt fyrir að hitamælirinn segir bara 20 stig.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 1.8.2013 kl. 08:49
Í fréttum undanfarna daga hefur verið fjallað um bráðnun á norðurpólnum og birtar myndir því til staðfestingar.
Nú hefur Háskólinn í Washington séð ástæðu til að birta "leiðréttingu" þar sem fram kemur m.a:
- Þetta eru ekki göt í ísnum heldur grunnir (10-50cm) ferskvatnspollar sem myndast á yfirborði íssins.
- Myndavélin er með víðlinsu sem ýkir verulega fjarlægðir og stærðarhlutföll.
- Svona pollar eru árlegur viðburður.
Sjá hér og hér.
Ágúst H Bjarnason, 1.8.2013 kl. 13:18
Það virðist nokkuð ljóst að nýtt lágmarksmet í útbreiðslu verður ekki sett í ár. Kaldar lægðir eru enn ríkjandi og vindar óhagstæðir. Hinsvegar verður forvitnilegt að sjá hvernig norðurpóllinn mun líta út í lok sumars.
Fréttir af bráðnun norðurpólsins voru vissulega ekki réttar og gott að vísindamennirnir sjálfir skuli leiðrétta misskilning blaðamanna. Á nýrri myndum má sjá að vatnið hefur lekið burt þannig að baujan stendur upp úr ísnum á ný. Málið er líka að bayjan og vefmyndavélarnar hafa rekið talsvert frá norðurpólnum eins og eðlilegt er vegna hreyfingar íssins. Ég hef verið að skoða þetta og samkvæmt korti á http://psc.apl.washington.edu/northpole/ (græna línan / BARNEO 2013) eru þær nú komnar suður fyrir 85°N eða hálfa leiðina að Fram-sundi milli Svalbarða og Norður-Grænlands. Þar munu baujurnar og vefmyndavélarnar fara í gegn og enda í Austur-Grænlandsstraumnum umkringdar ís eða umflotnar sjó eins og venjan er með fyrri baujur.
Emil Hannes Valgeirsson, 1.8.2013 kl. 14:13
Þannig að bráðnunin á myndum frá "Norðurpólnum" sýnir bara eðlilegt ferli þegar hlutir reka í suðurátt í hlýrra loftslag. Þessi loftslagsumræða er algjör brandari.
Erlingur Alfreð Jónsson, 1.8.2013 kl. 19:24
Kanski ekki alveg brandari, en það vantar mikið i umræðurnar.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 1.8.2013 kl. 22:45
Þakkir fyrir þessa ábendingu Á.H.B. Norðurskautsbræðslumeistarinn E.H.V. virðist vera farinn að bila í trúnni á íslaust íshaf og frá Veðurstofu Íslands berast nú fréttir um kulda við Norðurskautið og kaldar nætur á Íslandi ;)
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 2.8.2013 kl. 12:19
Hilmar.
Emil er mjög athugull og fordómalaus, og skrifar fróðlega pistla.
Ágúst H Bjarnason, 2.8.2013 kl. 14:11
Ágúst, Það er líka annað annað graf á DMI vefnum sem er áhugavert í þessu sambandi, það sýnir meðaldagshitann fyrir ofan 80°N, sem og 45 ára meðaltalsferil fyrir sömu mælingu reiknað út frá tímabilinu frá 1958 til og með 2002. Mér sýnist eftir fljótlega athugun, að þetta árið sé það sem hefur kaldasta vor og sumar (það sem af er ) hingað til í þessum gagnagrunni. Og að allt útlit sé fyrir að sá tími ársins sem dagshitinn fer yfir frostmark, ef restin af sumrinu verður á sömu nótum , gæti orðið 25 - 30 dögun styttri en í meðalári, svo þér þykir það ekki ólíklegt að ísbráðnunin með minna móti í ár.
Krækja í síðunna sem ég er að tala um:
http://ocean.dmi.dk/arctic/meant80n.uk.php
En auðvitað ef við fáum eins og eitt stykki þúsaldar-storms á réttri átt ,sem feykir norðurísnum eins og hann leggur sig inn á Fram sundið, gætum við svo sem séð îsfrían sjó þarna norður frá . Það má lifa í voninni meðan enn lifir eitthvað eftir af sumrinu.
Sigurbjörn Ólafsson (IP-tala skráð) 4.8.2013 kl. 01:18
Takk fyrir ábendinguna um http://ocean.dmi.dk/arctic/meant80n.uk.php Sigurjón.
Daily Mean Temperatures in the Arctic 1958 - 2013
Daily mean temperatures for the Arctic area north of the 80th northern parallel, plotted with daily climate values calculated from the period 1958-2002.
---
Svo má ekki gleyma hafísnum við Suðurskautslandið. Hann er nú vel yfir meðaltali áranna 1981-2010, en lengra aftur þekkja menn ekki vel söguna vegna skorts á gervihnattagögnum.
Antarctic Sea Ice Extent
http://nsidc.org/data/seaice_index/images/daily_images/S_stddev_timeseries.png
Ágúst H Bjarnason, 4.8.2013 kl. 08:37
Það væri ekki óeðlilegt að hafísinn í ár yrði minni en í fyrra - enda var metið slegið all rækilega þá.
Að öllum líkindum verður útbreiðsla hans þó mun minni en öll árin fyrir 2007.
Hér getur maður síðan dundað sér við að skoða hafísútbreiðslu síðustu áratuga:
http://nsidc.org/arcticseaicenews/charctic-interactive-sea-ice-graph/
Höskuldur Búi Jónsson, 8.8.2013 kl. 09:59
Ágúst. Þú ert að sjálfsögðu frjáls að þinni skoðun á sérlegum gestapenna loftslag.is :)
Hins vegar vandast málið þegar vísindamaðurinn Höskuldur Búi mundar stílvopnið:
"Það væri ekki óeðlilegt að hafísinn í ár yrði minni en í fyrra - enda var metið slegið all rækilega þá."??!! Skilur einhver þessa rökfærslu vefarans mikla?
"Að öllum líkindum verður útbreiðsla hans þó mun minni en öll árin fyrir 2007."??!!
Enginn efast um valkvæða spádómsgáfu ritstjóra loftslag.is en staðreyndin er nú samt sú að samkvæmt glænýjum upplýsingum um hafísútbreiðslu í Norður-íshafinu (http://nsidc.org/arcticseaicenews/) 18. ágúst sl. þá er útbreiðslan vel innan vikmarka 1981 - 2010 meðaltalsins og toppar 2008.
Þá hefur meðalísþykktin líka náð sér vel á strik og toppar síðustu þrjú ár.
Að lokum er rétt að gleðja manninn í þokunni með glænýjum upplýsingum um metútbreiðslu hafíss í Suður-íshafinu (http://nsidc.org/arcticseaicenews/files/2013/08/Figure61.png), 18. ágúst sl.
Hafísbúskapur heimshafanna er því í verulegri sókn þessa stundina þvert á væntingar talsmanna kolefniskirkjunnar og spurning hvenær þeir snúa sér að Bræðslunni á Borgarfirði Eystra. ;)
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 24.8.2013 kl. 11:35
Hilmar
Báðar myndirnar hér fyrir ofan eru "lifandi" og því auðvelt að fylgjast með breytingum í "beinni útsendingu".
"Ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið" segir gamalt máltæki. Í þessum málum er best og heilladrýgst að fullyrða sem minnst fyrirfram því náttúran á það til að koma á óvart, eins og í ágúst 2012. Við skulum því bara láta nægja að fylgjast með í svosem einn mánuð til viðbótar :-)
Ágúst H Bjarnason, 24.8.2013 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.