Laugardagur, 10. ágúst 2013
Ađ vera engill í eigin tré...
Hákon Ađalsteinsson skáld og skógarbóndi á Húsum í Fljótsdal lést áriđ 2009.
Hann var landsţekktur hagyrđingur.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Ljóđ, Umhverfismál, Vinir og fjölskylda | Breytt 24.7.2017 kl. 19:33 | Facebook
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sćll, Ágúst;
Ţađ má láta sig dreyma um engilstilveru eftir ţessa jarđvist, en gróđursetning kemst nálćgt engilstilveru hérna megin. Ég geri ráđ fyrir, ađ ţú hafir fyrir löngu séđ árangur erfiđis ţíns í formi myndarlegs skógarlundar. Viđ hjónin gróđursettum međ góđra manna hjálp vćnan lund og girtum af áriđ 1977. Ţar eru tré nú 25 m há, og lundurinn býđur upp á grisjunarvinnu, ţegar hugurinn girnist. Niđurstađan af ţessum ţönkum er, ađ vinnan veiti hamingju hér á jörđu, ţ.e. vinna ánćgjunnar vegna, en ekki endilega til ađ eiga fyrir salti í grautinn. Skjóliđ, sem lundir og skógar veita, er ómetanlegt. Um ţetta gildir ţó einnig, ađ allt orkar tvímćlis, ţá gert er. Fuglalíf og gróđurfar breytist viđ skógrćktina, en ţá ber ađ líta til ţess, ađ mađurinn eyddi skógum á Íslandi í neyđ sinni. Viđ erum ađ bćta fyrir ţetta.
Međ góđri kveđju /
Bjarni Jónsson, 10.8.2013 kl. 12:32
Einhvern tíma var mér sagt ađ eftirfarandi vćri kínversk speki: "Trén vaxa međan mennirnir sofa".
Mér finnst ţetta dálítiđ djúpt, eins og margt fleira, ţađan sem keisarans hallir skína.
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.8.2013 kl. 13:54
Sćll Bjarni.
Mér ţykir ólíklegt ađ Hákon Ađalsteinsson hafi trúađ á engla frekar en ég, en kvćđiđ ţykir mér snjallt og vel gert, og ţví birti ég ţađ
Landiđ eignuđumst viđ ekki fyrr en um aldamótin síđustu, en vissulega sé ég mikinn mun. Hef plantađ um 8000 plöntum í landiđ sem var ađ mestu ófrjór ofbeittur lyngmói og skjól lítiđ. Afföll ţví vćntanlega frekar mikil, en töluvert lifir samt...
Fyrir rúmlega hálfri öld plantađi ég einhverjum tugţúsundum ţarna skammt frá í Haukadalsskógi og ţar er auđvitađ ţéttur og fallegur skógur. Ţađ veitir manni ánćgju ađ eiga smá ţátt í ţeim skógi.
Á ţesssum áratug sem ég hef dundađ mér til mikillar ánćgju viđ ađ bćta landiđ međ trjáplöntum og grćđa upp moldarflög hefur orđiđ mikil og ánćgjuleg breyting á fuglalífi. Hér hefur vafalítiđ verđiđ fallegur skógur á öldum áđur og gott skjól, og ţannig verđur ţađ vonandi aftur.
Ágúst H Bjarnason, 10.8.2013 kl. 14:21
Sćll Gunnar
"Trén vaxa međan mennirnir sofa" er góđ speki.
Ágúst H Bjarnason, 10.8.2013 kl. 15:45
Já, kennir okkur ađ viđ ţurfum ekki ađ bíđa
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.8.2013 kl. 16:03
Ég kynntist Hákoni Ađalsteinssyni lítiđ, en segja má, ađ hann hafi veriđ eins konar gođsögn í lifanda lífi í ýmsum sveitum Austurlands. Ţó sigldi ég eitt sinn međ honum á Ormi Lagarfljóts áđur en fljótiđ var "fordjarfađ" međ forađinu Jöklu. Ţar fór hann á kostum, og hafi hann veriđ ţar međ englavćngi, voru ţeir anzi sviđnir. Hann hefur ţó dreypt á miđinum úr Aski Yggdrasils og var sérlega orđhagur mađur. Skógrćktina má nota í kolefnisbókhaldinu samkvćmt Kyoto-samkomulaginu. Austur á Hérađi hafa fariđ fram merkilegar mćlingar á framleiđni skóga í ţessa veru, ţ.e. upptöku koltvíildis, á vegum Skógrćktar ríkisins. Ekki vćnti ég, ađ ţú hafir komiđ ađ ţróun ţeirrar mćlitćkni, eđa hvađ ?
Bjarni Jónsson, 10.8.2013 kl. 17:42
Fallega sagt hjá ukkur báđum frćndi
Halldór Jónsson, 10.8.2013 kl. 18:06
Sćll aftur Bjarni
Ţú spyrđ hvort ég hafi komiđ ađ ţessari mćlitćkni, en svariđ er nei.
Hákon hef ég ţekkt lengi af afspurn, en var ţó međ honum í hópi ferđamanna á Ítalíu fyrir rúmum aldarfjórđungi. Hann var mjög sérstakur mađur og er mikiđ til í ađ hann hafi veriđ gođsögn í lifanda lífi.
Ágúst H Bjarnason, 12.8.2013 kl. 15:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.