Föstudagur, 6. september 2013
Rannsóknir á norđurljósum á Íslandi í 30 ár...
S.l. miđvikudag fór ég á fyrirlestur í Hátíđasal Háskóla Íslands ţar sem fjallađ var um rannsóknir á norđurljósum á Íslandi í 30 ár. Í kynningu á fyrirlestrinum stóđ:
Prófessor Natsuo Sato Undanfarin 30 ár hafa athuganir á norđurljósum veriđ framkvćmdar á ţremur stöđum á Íslandi í samstarfi japönsku Pólrannsóknastofnunarinnar og Raunvísindastofnunar Háskólans. Rannsóknarstöđ Japana í Syowa á Suđurskautslandinu og stöđvarnar á Íslandi ţykja kjörnar til rannsókna á gagnstćđum segulljósum. Erindiđ verđur haldiđ á ensku.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ fyrirlesturinn var bćđi fróđlegur og ánćgjulegur. Ţetta var eins konar hátíđarfyrirlestur til ađ fagna ţessu 30 ára afmćli norđurljósarannsókna Japana á Íslandi og ţví fyrst og fremst miđađur viđ ađ áheyrendur vćru leikmenn og áhugamenn, frekar en frćđimenn á ţessu sviđi. Auđvitađ er ađeins hćgt ađ lýsa hughrifum í ţessum pistli, og verđur ađeins tćpt lauslega á innihaldi fyrirlestursins. Prófessor Natsuo Sato sýndi fjölda mynda og hreyfimynda og útskýrđi vel eđli norđurljósa. Ţungamiđjan var ţó niđurstöđur rannsókna sem gerđar hafa veriđ samtímis á Íslandi og Suđurskautslandinu. Var einstaklega fróđlegt ađ sjá á hreyfimyndum eđa vídeó, sem tekin voru samtímis á Íslandi og Suđurskautslandinu, hvernig "norđurljósin" á Suđurskautslandinu geta stundum veriđ eins og spegilmynd af norđurljósum hér á landi, og stađfestir ţađ ađ segulsviđslínur á pólsvćđunum tengjast stundum ţađ vel ađ rafeindir úr sólvindinum, sem sem eru á ţeytingi eftir segulsviđslínunum, mynda nánast eins norđurljós á á báđum pólsvćđunum. Eins og fram kemur í kynningunni hér ađ ofan er ţetta ekki algilt, en rannsóknir Natuso Sato stađfesta ađ ţetta gerist stundum, en ekki alltaf. Sólvindur flytur rafagnir og segulsviđ yfir í segulsviđ jarđar og má sjá og heyra hvernig ţađ gerist í myndbandinu neđar á síđunni. Natuso Sato hefur komiđ til Íslands nánast árlega í 30 ár, og ţví sannkallađur Íslandsvinur. Hér hafa veriđ starfrćktar ţrjár rannsóknarstöđvar, á Augastöđum nćrri Húsafelli, Mánárbakka nćrri Húsavík, og Ćđey í Ísafjarđardjúpi. Fyrir um áratug fór ég međ Jóni heitnum Sveinssyni tćknifrćđingi á Háloftadeild Raunvísindastofnunar ađ Augastöđum ţar sem Snorri Jóhannesson sér um daglegan rekstur stöđvarinnar. Mig rak nánast í rogastans ţegar ég kom inn í stofuna. Ţađ var nánast eins og ađ koma inn í litla geimrannsóknarstöđ erlendis. Tćkjabúnađur í stórum skápum fyllti nánast herbergiđ. - Og ţetta á frekar afskekktum sveitabć! Ţađ er auđvitađ ekki alveg rétt ađ tala um norđurljós (aurora borealis) á Suđurskautslandinu, ţví auđvitađ vćri réttara ađ kalla ţau Suđurljós (aurora australis), en tungunni er kannski tamara ađ nefna fyrirbćriđ norđurljós á báđum pólsvćđunum :-) Reyndar ná rannsóknir á norđurljósum yfir Íslandi yfir mun lengra tímabil en ţessi 30 ár sem Japanir hafa starfrćkt rannsóknarstöđvar. Á Raunvísindastofnun hafa á Háloftadeildinni veriđ stundađar rannsóknir á norđurljósum, og breytingum á jarđsegulsviđinu sem einnig stafa frá sólvindinum, um áratugaskeiđ. Segulmćlingastöđinni í Leirvogi var komiđ á fót áriđ 1957. Lengst af veitti Dr. Ţorsteinn Sćmundsson stjörnufrćđingur háloftadeildinni forstöđu, en nú Dr. Gunnlaugur Björnsson stjarneđlissfrćđingur. Um Háloftadeildina og sögu hennar má lesa hér. Rannsóknir á norđurljósum á Íslandi ná reyndar mun lengra aftur, eins og fram kemur í fróđlegu viđtali viđ Ţorstein Sćmundsson í Morgunblađinu áriđ 2001. Sjálfur var ég svo lánsamur ađ starfa hjá Ţorsteini tvö sumur, 1968 og 1969. Ţar kynntist ég vel vísindalegum vinnubrögđum og fékkst viđ ýmis viđvik, svo sem ađ fara daglega í Segulmćlingastöđina í Leirvogi til ađ skipta um pappír á segulmćlum, stilla stöđvarklukkuna, lagfćra biluđ tćki o.fl. Á skrifstofunni voru einnig unnin ýmiskonar viđvik, og jafnvel framköllun í myrkrakompu á kvikmyndafilmum úr norđurljósamyndavél og skráningartćki fyrir jarđsegulsviđsmćli. Ţorstein og Gunnlaug hitti ég á fyrirlestrinum, svo og Einar H Guđmundsson prófessor í stjarneđlisfrćđi, en viđ vorum báđir sumarstarfsmenn á Háloftadeildinni. Gaman ađ rifja upp liđinn tíma...
Rétt er ađ benda á einstakan fróđleik um norđurljós sem Ţorsteinn Sćmundsson hefur tekiđ saman: Norđurljós
Minningar streyma fram... Myndina gćti bloggarinn hafa tekiđ áriđ 1968. Hluti tćkjabúnađar í Segulmćlingastöđinni í Leirvogi. Lengst til vinstri í efri röđ er segulmćlirinn Magni (Proton Precession Magnetometer). Hann vinnur ekki ósvipađ segulómunartćkjum nútímans, en í stuttu máli ţá vann hann ţannig ađ flaska međ vatni var segulmögnuđ í skamma stund međ öflugu segulsviđi, ţannig ađ róteindir vetnisatómanna röđuđu sér upp eins og yngismeyjar á dansgólfi. Ţegar segulsviđiđ sleppti af ţeim tökum, og jarđsviđiđ tók viđ, dönsuđu ţćr í takt og í nokkrar sekúndur mátti heyra óm frá róteindunum. Proton Precession Magnetometer kallast svona tćki fullu nafni, en Magni í daglegu tali hér á landi. Tónhćđ ómsins er nákvćmur mćlikvarđi á styrkleika jarđsegulsviđsins. Reyndar er réttara ađ líkja ţessu viđ snúning skopparakringlunnar en dansmeyjar. Precession kallast velta skopparakringlunnar ţegar hún hćgir á sér. Í jarđsviđi (um 50 nanotesla eđa gamma) er tónhćđin um 2400 Hz.
Á myndinni sést ađeins hluti tćkjabúnađarins í Leirvogi eins og hann var fyrir 45 árum. Ţarna vantar til dćmis Móđa sem mćldi, og gerir ţađ enn í dag, jarđsegulsviđiđ međ segulómstćkni. Móđi hefur ţađ fram yfir Magna ađ geta mćlt segulsviđiđ samfellt og var ţessi uppfinning Ţorbjörns Sigurgeirssonar prófessors einstök í heiminum. Skráning var á gatarćmu og gögnin einnig send ţráđlaust til Raunvísindastofnunar. Vefsíđa segulmćlingastöđvarinnar í Leirvogi er hér.
Fróđleikur um uppruna og eđli norđurljósa frá Oslóarháskóla
Vonandi er ekki margt missagt í ţessum pistli sem skrifađur er af fingrum fram án ţess ađ vísindalegum vinnubrögđum viđ öflun gagna hafi veriđ beitt :-)
|
Til hamingju Natsuo Sato-san !
en drottnanna hásal í rafurloga?
Sjá grundu og vog undir gullhvelfdum boga!
Hver getur nú unađ viđ spil og vín?
Sjálf moldin er hrein eins og mćr viđ lín,
mókar í haustsins visnu rósum.
Hvert sandkorn í loftsins litum skín,
og lćkirnir kyssast í silfurósum.
Viđ útheimsins skaut er allt eldur og skraut
af iđandi norđurljósum.
stíga röđlarnir dans fyrir opnum tjöldum,
en ljóshafsins öldur, međ fjúkandi földum
falla og ólga viđ skuggaströnd.
Ţađ er eins og leikiđ sé huldri hönd
hringspil međ glitrandi sprotum og baugum.
Nú mćnir allt dauđlegt á lífsins lönd
frá lokuđum brautum, frá myrkum haugum,
og hrímklettar stara viđ hljóđan mar
til himins, međ kristalsaugum.
Nú finnst mér ţađ allt svo lítiđ og lágt,
sem lifađ er fyrir og barizt er móti.
Ţó kasti ţeir grjóti og hati og hóti,
viđ hverja smásál ég er í sátt.
Ţví bláloftiđ hvelfist svo bjart og hátt.
Nú brosir hver stjarna, ţótt vonirnar svíki,
og hugurinn lyftist í ćđri átt,
nú andar guđs kraftur í duftsins líki.
Vér skynjum vorn ţrótt, vér ţekkjum í nótt
vorn ţegnrétt í ljóssins ríki.
Hve voldugt og djúpt er ei himinsins haf
og hásigldar snekkjur, sem leiđina ţreyta.
Ađ höfninni leita ţćr, hvort sem ţćr beita
í horfiđ - eđa ţćr beygja af.
En aldrei sá neinn ţann, sem augađ gaf,
- og uppsprettur ljóssins ei fundnar né skýrđar.
Međ beygđum knjám og međ bćnastaf
menn bíđa viđ musteri allrar dýrđar.
En autt er allt sviđiđ og harđlćst hvert hliđ
og hljóđur sá andi, sem býr ţar.
Einar Benediktsson
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt 23.2.2018 kl. 08:42 | Facebook
Um bloggiđ
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverđ
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverđiđ í dag:
Nýjustu fćrslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum viđ seinkađ klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstćđisflokkurinn međ tćplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurđsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orđ...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veđurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíđa ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíđa ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri fćrslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sćll Ágúst
Kćra ţökk fyrir góđan og fróđlegan pistil og ekki spillir ađ innblásiđ kvćđi Einars Ben. skuli fylgja. Íslenskir vísindamenn oft í samstarf viđ útlenda vísindamenn vinna ótrauđir ađ stórmerkilegum rannsóknum, sem lítiđ eđa ekkert er fjallađ um í fjölmiđlunum okkar. gaman vćri ađ sjónvarp allra landsmanna vćri međ t.d. mánađarlegan ţátt, sem fjallađi um tćkni og vísindarannsóknir, innan lands og utan í anda Sigurđar og Örnólfs. Ţađ mćtti sleppa einum og einum glćpaţćtti í stađinn. Ég efast ekki um ađ margir myndu vilja frétta af ţví hvernig gengur ađ opna hiđ harđlćsta hliđ og svörum andans hljóđa.
Kveđja.
Ţorvaldur Ágústsson
Ţorvaldur Ágústsson (IP-tala skráđ) 7.9.2013 kl. 22:25
Sćll Ţorvaldur og takk fyrir póstinn.
Ég er sammála ţér ađ ţađ er allt of lítiđ um frćđsluefni í sjónvarpinu, og nánast ekkert innlent nema ágćtir ţćttir sem Ari Trausti hefur veriđ međ.
Mér ţykir ólíklegt ađ svona ţćttir ţurfi ađ vera dýrir. Fyrst og fremst eru ţetta viđtalsţćttir međ heimsóknum í fyrirtćki og stofnanir. Af nógu er ađ taka varđandi efni.
Svo mćtti einnig vera međ frćđsluefni um tćkni og vísindi sem hćfir börnum.
Ágúst H Bjarnason, 8.9.2013 kl. 12:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.