Neyðarkall frá bandarísku veðurþjónustunni falið í veðurskeyti...

   

 

nws_pay_us_afd.jpg

 

Neyðakall var falið í veðurfréttum NOAA National Weather Service i gær 4. október, en eins og flestir vita þá fá margir ríkisstarfsmenn engin laun um þessar mundir í Bandaríkjunum...

Prófið að lesa lóðrétt niður í rauða rammanum á myndinni.  PLEASE PAY US  stendur þar.

Varla er þetta tilviljun.

Hægt er að sjá allt skeytið hér:
http://mesonet.agron.iastate.edu/wx/afos/p.php?dir=next&pil=AFDAFC&e=201310032155

 

 

http://governmentshutdown.noaa.gov

 

 

america_shut-down.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Vel til fundið hjá veðurstofustarfsfólki.  Húmorinn er greinilega enn í lagi þrátt fyrir þrengingar. 

Fjárskorturinn er farinn að bíta hjá stofnunum sem við myndum telja ómissandi.  Sbr. eftirfarandi:

“Due to a lapse in Federal funding, the USGS Earthquake Hazards Program has suspended most of its operations. While the USGS will continue to monitor and report on earthquake activity, the accuracy or timeliness of some earthquake information products, as well as the availability or functionality of some web pages, could be affected by our reduced level of operation.”

Hef ekki leitað, en hver veit hvaða hvatning gæti falist innan um í þessum skilaboðum USGS... 

 

Kolbrún Hilmars, 6.10.2013 kl. 12:27

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Rétt er það Kolbrún, maður rekst víða á lokaðar vefsíður hjá stofnunum. Sumar halda uppi neyðarþjónustu, en kannski með hangandi hendi.

Kannski er þetta einhvers konar gálgahúmor, en öllu gamni fylgir oft nokkur alvara, þannig að það er erfitt að geta sér til um hvað liggur að baki. Það er ekki smemmtilegt að starfa hjá stofnun sem er fyrirvaralaust lokað og vera sendur heim í launalaust leyfi í óákveðinn tíma.

Ágúst H Bjarnason, 7.10.2013 kl. 08:51

3 Smámynd: Einar Þór Strand

Sæll Ágúst þessi ætti heima á Snjáldurskinnu (Facebook) .

Einar Þór Strand, 7.10.2013 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband