Mánudagur, 18. nóvember 2013
Nýsköpun: Andblær, nýstárlegt orkusparandi loftræsikerfi...
Starfsmaður Verkís, Jóhannes Loftsson verkfræðingur, verður í viðtali í kvöld klukkan 20:00 í þættinum Frumkvöðlar á ÍNN. Hann er að þróa loftræstikerfið Andblæ, sem er nokkuð einstakt. Það lækkar orkukostnað húsa með því að endurnýta megnið af varmanum í því lofti sem loftað er út og getur þannig borgað sig upp á skömmum tíma. Ferskt hreinsað loft bætir einnig inniloftið og þar með lífsgæði allra þeirra sem inni dvelja. Örþunn hönnun Andblæs (4-6 cm), gerir kerfið lítt áberandi og fellur það vel inn í umhverfið án þess að sérstaklega þurfi að fela það. Þetta mun t.d. gera Andblæ að einstakri loftræsilausn fyrir viðhald og endurbætur á eldri húsum, þar sem loftrými er oft takmarkað. Myndin efst á síðunni er af frumgerð tækisins. Lesa má meira um Andblæ á heimasíðu Breather Ventilation. (www.breatherventilation.com (Opnast í nýjum vafraglugga) )
Frétt á vefsíðu Verkís: http://www.verkis.is/frodleikur/frettir/nr/4185 |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Áhugavert. Hér í Noregi ( og sennilega líka á íslandi) hafa varmadælur rutt sér til rúms undanfarin ár. Með þeim er hægt að fjórfalda orkunýtingu raforkunnar til húshitunar. Spurði eitt sinn að því hvort ekki væri hægt að nýta heita loftið þegar um loftvarmadælu væri að ræða til loftræstingar í stað þess að dæla inn köldu lofti til þess í öðru kerfi. Fékk nú bara þvert nei frá Norðmönnunum-þeir eru nú bara svona. Sýnist nú að þetta sé vel hægt samkvæmt þessu. En eitt sem mig langar að spyrja verkfræðinginn þig að sem ég byggingarmeistarinn er ekki með á hreinu. Mér hefur nefnilega dottið í hug að á sama hátt að nota má raforkuna til að vinna ennþá meiri orku með varmadælu(þar sem orkan kemur iðrum jarðar eða stöðuvötnum) mætti nota hana til að vinna (rafgreina) vetnisorkuna úr hreinu vatni og auka með því endingu rafgeimisins í rafmagnsbílnum.Fletti upp á vísindavefnum og fann þar að 13200 joule þurfi til að rafgreina 1 gramm af vatninu en 16000 joule sem kemur við brunann. Ef þetta er rétt skilið hjá mér væri það kannski tilefni til rannsóknar hjá Verkís.
Jósef Smári Ásmundsson, 19.11.2013 kl. 09:28
Sæll Jósef, Andblær er í jafnvægis-loftræstikerfi, (balanced ventilation system), og blæs því lofti bæði inn og út úr húsinu. Með því að leiða loftstrauminn í gegnum varmaskipti, þá endurnýtum við hitan úr loftinu sem við loftum út, þ.a. það kemur í raun kalt út. Með þessu minnkum við orkutapið við loftræstinguna og drögum úr orkunotkun byggingarinnar.
Kerfið okkar getur þannig unnið vel með varmadælum, sem vegna orkusparnaðarins við loftskiptin þurfa ekki að nota eins mikla orku.
Jóhannes Loftsson, 19.11.2013 kl. 13:25
Bara smá athugasemd vegna þess að Jósef byggingameistari í Noregi, virðist hafa fengið það út að á vísindavefnum að orkunotkun við rafgreiningu á einu grammi af vatni sé 13200 joule og út komi nægilega mikið vetni til að gefa frá sér 16000 joule við bruna , þ.e.a.s yfir 20% meiri orka en fór inn í ferði, ég vildi að það væri satt, því þá væri þar kominn undirstaða alvöru fría orku í eilífðarvél. En það sem er á ferðinn hér er að það er verið að rugla saman tveimur mælistikum svokölluðu lægra og hærra varmagildi vetnis,þetta veldur stundum ruglingi , en fræðilegt varmahágildi vetnis er 144 Kílójoule /gramm og þar eð það þyngdarhlutföllin á vetni og súrefni eru 1:8 í hreinu , þá þarf að rafgreina 9 gr af vatni til að fá 1 gramm af vetni hefur einhver deilt 9 í 14400 og fengið út 16000 joule, sem er í sjálfu sér rétt , en svo farið og fundið út að lágmarksspenna sem þarf í rafgreiningu er 1.23 volt og einhverja útleiðingu um að þá fáist að hægt sé fræðilega séð hægt að komast af með 13200 joule til að rafgrein eitt gramm vatns , þetta er í sjálfu sér líka rétt að vissu leiti, en þá er hortf fram hjá hlutum sem gera að verkum að það þarf smá yfirspennu , sem gerir að verkum að voltin hækka í 1.48, en það aftur kemur út með 16000 joule per gramm H20, m.ö.orðum sama orkumagn inn og út úr dæminu, og TANSTAFL-lögmálið í fullu gildi ( TANSTAFL = "There Aint No Suchh Thing As Free Lunch" ) í orkubransanum, sem og annarstaðar.
Nóg um það , þessi loftræstigræja lítur út fyrir að vera hið mesta þarfaþing, og ég vona að þeim sem að standa gangi vel með framhaldið á þessu , og verði fokríkir af . En ég var að velta fyrir mér er nokkuð mikið mál að víxla heita og og kalda loftstraumnum. Þ.e.a.s kæla loftið sem fer inn í húsið ef það það er hlýrra utanhúss en fólki þykir boðlegt innandyra og nýta samt orkuna sem til fellur. Það er sennilega ekki minni þörf fyrir það á suðlægari breiddargráðum en okkar a.m.k einhver hluta ársins.
Sigurbjörn Ólafsson (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 07:22
Sælir Jósef og Sigurbjörn.
Þakka ykkur báðum fyrir póstinn. Ég var ekkert farinn að hugleiða spurningu Jósefs varðandi vetnið, en var svo ljónheppinn að Sigurbjörn kom með greinargóða skýringu. Það má segja að gagn hafi verið í hvoru tveggja, spurningunni og svarinu, því án spurningarinnar hefðum við ekki fengið svona áhugavert svar.
Varðandi suðlægari breiddargráður, þá væri áhugavert að fá svar frá Jóhannesi Loftssyni.
Ágúst H Bjarnason, 21.11.2013 kl. 08:09
Sæll Sigurbjörn, og takk fyrir athugasemdirnar.
Búnaðurinn okkar er með varmaskipti sem viðheldur varmaástandinu innandyra, hann endur nýtir því jafnt hita sem kulda úr því lofti sem loftað er út. Þetta þýðir í prinsippinu að við 0° hitastig skilar hann loftinu inn um 16° og við 30°C útihita skilar hann loftinu inn 22°C heitu. (m.v. 80% hitaendurvinnslu, 20°C innihita). Ekki þarf að breyta búnaðinum neitt til fyrir þetta.
Því til viðbótar, þá er hægt að útfæra varmaskiptinn þ.a. hann endurnýti raka, sem er mjög mikilvægt á suðlægum slóðum. Til að ná kælingu niður fyrir 20°C þarf þó að að bæta við kælibúnaði.
Vegna þess að kæliorka byggist oft á raforku og því að jafnaði töluvert dýrari en hitaorka er þessi suðlægi markaður að sjálfsögðu mjög áhugaverður. Kælingin krefst þó aðeins flóknari búnaðar og þar sem það skiptir okkur miklu máli að koma tækinu sem fyrst á markað, þá er áherslan okkar nú að að þróa fyrst einfalda lausn sem hentar t.d. á norðurlöndunum.
Jóhannes Loftsson, 21.11.2013 kl. 10:28
Þakka þér fyrir svarið Sigurbjörn og útskýringuna Jóhannes.
Jósef Smári Ásmundsson, 23.11.2013 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.