Almenn rökfrćđi, bók sem kom út fyrir 100 árum og tölvutćknin í dag...

 

rokfraedi-3--shadow.jpg

 

Í ár eru liđin 100 ár síđan afi minn og nafni gaf út bókina Almenn rökfrćđi - Til notkunar viđ sjálfsnám og nám í forspjallsvísindum viđ Háskóla Íslands

 

Ágúst H BjarnasonAf Vísindavefnum: Ágúst H. Bjarnason (1875-1952) var skipađur í embćtti prófessors í heimspeki viđ stofnun Háskóla Íslands áriđ 1911 og gegndi ţví embćtti í 34 ár. Embćttiđ fól međal annars í sér kennslu heimspekilegra forspjallsvísinda, sem ţá var skyldugrein fyrir alla nemendur Háskólans. Ţegar Ágúst lét af störfum áriđ 1945 var taliđ ađ hann hefđi kennt tćplega 1000 stúdentum, en auk kennslu gegndi hann stöđu rektors í tvígang og sat í háskólaráđi í samtals ţrettán ár. Um tuttugu ára skeiđ hafđi hann einnig skólastjórn Gagnfrćđaskóla Reykvíkinga međ höndum, eđa allt frá stofnun hans áriđ 1928 til ársins 1948. Ţađ er ţó ekki vegna ţessara starfa sem nafn hans hefur haldist á lofti heldur er hans fyrst og fremst minnst vegna ritverka hans, sem voru á sínum tíma bćđi útbreidd og áhrifamikil. Ber ritröđin Yfirlit yfir sögu mannsandans (1906-1915) höfuđ og herđar yfir önnur verk hans ađ ţví leyti.   Sjá meira hér.

 

Rökfrćđin er í dag undirstađa tölvutćkninnar og margt furđu líkt međ ţessari gömlu bók og góđum kennslubókum í undirstöđuatriđum tölvutćkninnar og forritun, og er ekki tilviljun ađ viđ smíđi tölva eru svokallađar rökrásir notađar.  Sömu eđa hliđstćđ hugtök ađ ađferđir koma fyrir.  Margir kannast viđ Venn myndir (eđa mengjafrćđi) og sannleikstöflur (e: truth tables).  Hvort tveggja er notađ í bókinni.  Í ţessum stutta pistli verđur ţessi skyldleiki skođađur ađeins nánar ásamt ţví sem efni bókarinnar verđur kynnt í stuttu máli međ ljósritum úr bókinni.  Ađ sjálfsögđu getur ađeins veriđ um örstutt ágrip ađ rćđa ţví ţessi 100 ára gamla bók er 125 blađsíđur ađ lengd.

 

Formáli höfundar hefst á ţessum orđum:

rokfraedi-hluti-formali.jpg

 

 

 

Inngangur bókarinnar:

 

rok-inngangur.jpg
 
 

 

Efni bókarinnar skiptist í ţrjá hluta:  Hugsunarfrćđi, Ţekkingarfrćđi  og   Um rökskekkjur og rangar stađhćfingar, og hver hluti í nokkra kafla:

 

rokfraedi-efnisyfirlit.jpg

 

 

 

Í fyrsta hluta bókarinnar er fjallađ um ţađ sem höfundur nefnir Hugsunarfrćđi (logica formalis). Ţar er fjallađ frćđilega um ađferđir til ađ greina viđfangsefniđ og draga réttar ályktanir.  Í  raun er ţetta sama stćrđfrćđi og ađferđafrćđi notuđ er í frćđibókum um grunnatriđi tölvutćkninnar í dag,  ţó svo ađ framsetningin sé ađ hluta til frábrugđin, enda hugsar mannsheilinn ekki á sama hátt og tölvan. Ţeir sem lćrt hafa dálítiđ í tölvutćkni ćttu ađ kannast viđ úrklippur úr ţessari 100 ára gömlu bók, en ţađ ţarf auđvitađ ekki ađ koma á óvart ţví ekki varđ tölvutćknin allt í einu til úr engu. Hún byggir á traustum grunni sem lagđur var á löngum tíma.  Kaflar ţessa hluta bókarinnar nefnast: Hugsunarlögmálin,  Hugtök,  Dómar  og  Rökleiđslur.

 

rok-hugsunarfraedin-2-crop.jpg
 
 
 
 
rok-venn.jpg

 Hér má sjá dćmi um ađferđafrćđi sem sumir kannast viđ úr tölvutćkninni.


---

 

Í öđrum hluta bókarinnar er fjallađ um Ţekkingarfrćđina (logica materialis).  Ţar stendur í byrjun:

„Eins og tekiđ hefur veriđ fram á hugsunin, til ţess ađ hún geti orđiđ ađ sannri ţekkingu, ekki einungis til ađ vera rökrétt, heldur og raunrétt. Hugsunarfrćđin hefur nú kennt oss, í hverju rökrétt hugsun er fólgin; en nú á ţekkingarfrćđin ađ kenna oss, á hvern hátt og ađ hve miklu leyti rökrétt hugsun getur orđiđ ađ raunréttri ţekkingu...."

 

rok-thekkingafraedi-crop.jpg

 

 

Enn og aftur kemur á óvart ađ hér eru notađar sömu ađferđir og í tölvutćkninni ţegar vandamálin eru krufin til mergjar áđur en tölvan er forrituđ: 

rok-sannleikstafla.jpg

 

 

Kaflar ţessa hluta bókarinnar nefnast:  Tilgangur og eđli ţekkingarinnar,  Stig ţekkingarinnar,  Hinar vísindalegu ađferđir  og  Takmörk ţekkingarinnar.

 

---

 

 

Ţriđji og síđasti hluti bókarinnar nefnist Um rökskekkjur og rangar stađhćfingar.

 

rok-rokskekkjur-crop.jpg

 

 

---

 

Aftast í bókinni er  „Orđasafn yfir helstu frćđiorđ og íslensk nýyrđi, sem notuđ eru í bók ţessari, međ tilvitnun í ţćr greinar, ţar sem orđin koma fyrst fyrir".   Ţessi frćđiorđ og nýyrđi eru um 300 talsins.

 

rok-ordasafn.jpg

 

 

 

Ađ lokum er hér fyrir neđan allur formáli bókarinnar klipptur saman af tveim síđum, en efst var ađeins hluti hans:

 rokfraedi-allur-formali.jpg

--- --- ---

 

Ofangreint er úr frumútgáfu bókarinnar sem notuđ var alllengi viđ kennslu í Háskóla Íslands. Bókin er ekki til sem rafbók, en úr ţví mćtti gjarnan bćta.

Vonandi hafa einhverjir haft nokkra ánćgju af ţví ađ kynnast efni ţessarar 100 ára gömlu bókar um rökfrćđi.

 

 

Ritstjórinn óskar lesendum pistilsins gleđilegs árs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mjög góđ bók. Ég hef oft vitnađ í hana -- á báđar útgáfurnar af henni.

Óska ţér gleđilegra hátíđa og farsćls nýs árs, Ágúst.

Jón Valur Jensson, 30.12.2013 kl. 01:30

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk fyrir kveđjuna Jón Valur.

Ég óska ţér sömuleiđis gleđilegra hátíđa og farsćls nýs árs.

Ágúst H Bjarnason, 30.12.2013 kl. 07:42

3 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Sćll Ágúst, um leiđ og ég vil ţakka ţér fyrir sérdeilis áhugaverđa pistla og óska ţér fćrsćldar á komandi ári, ţá fylgir hér til umhugsunar tilvitnun í Homer Simpson.

“facts are meaningless! You could use facts to prove anything that’s even remotely true!”

Magnús Sigurđsson, 30.12.2013 kl. 09:49

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk fyrir góđar kveđjur Magnús og tilvitnunina í Simpson.

Gleđilega hátíđ.

Ágúst H Bjarnason, 30.12.2013 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggiđ

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverđ

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverđiđ í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband