Norðurljósaspá fyrir 14. og 15. febrúar...

 

 

Á líkaninu hér fyrir neðan má sjá kórónuskvettu á leið til jarðar.

Samkvæmt því má búast við norðurljósum 14. og jafnvel 15. febrúar.

 

 

 

 Sólvindurinn.

Þéttleiki rafgassins í sólvindinum sést á efri hluta myndarinnar. 
Hraði sólvindsins sést á neðri hluta myndarinnar.

Sólin er guli depillinn í miðjum hringnum. Horft er "ofan á" sólkerfið.  Jörðin er græni depillinn hægra megin.

Ferillinn hægra megin sýnir einnig hvenær kórónuskvettan skellur á jörðinni. Takið eftir tímanum efst á myndinni.

Sjá útskýringar neðst í glugganum (skruna niður með rennibrautinni).

The top row plots show predictions of the solar wind density. The bottom row plots show solar wind velocity.

The circular plots on the left are a view from above the North Pole of the Sun and Earth, as if looking down from above. The Sun is the yellow dot in the center and the Earth is the green dot on the right. Also shown are the locations of the two STEREO satellites. These plots often depict spiral structures, due to solar rotation, as described above.

The wedge-shaped plots in the center provide a side view, with north at the top and south at the bottom.

The graphs on the right show the model predictions for the time evolution of density and velocity at the locations of Earth and of the two STEREO spacecraft. The yellow vertical line is in sync with the movies on the left, so it is possible to see how values of density and velocity correspond to particular solar wind structures.

 

 

 

Ekki er víst að myndin sjáist í öllum vefskoðurum.

http://www.swpc.noaa.gov/wsa-enlil/

 

 

*** *** ***   *** *** ***    *** *** ***

 

 

Aurora_Map_N

http://www.swpc.noaa.gov/ovation

  Norðurljósaspá

Spáin gildir alltaf "eftir hálftíma" :-)

Takið eftir tímanum efst til hægri.

Myndin uppfærist reglulega.  Notið F5 til að kalla fram nýjustu myndina.

Ath. Einhverjir hnökrar með sumum vefskoðurum. Nýjasta mynd kemur ekki alltaf rétt. Chrome og Opera virðast vinna vel.
 

 

*** *** ***   *** *** ***    *** *** ***

Segulmælingastöðin Leirvogi
Ef töluverð ókyrrð sést hægra megin á ferlinum, þá er líklegt að norðurljós séu yfir Íslandi.

Leirvogur Iceland Magnetic Observatory

http://www.raunvis.hi.is/~halo/leirvogur.html
http://www.raunvis.hi.is/~halo/haloft.html

 

 

boyle_plot

http://mms.rice.edu/realtime/forecast.html

 

 

 Sjá vefsíðuna
Norðurljósaspá


mbl.is Norðurljósasýning á degi elskenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Norðurljósin eru alltaf skemmtileg. Ég vona að þau verði marglit og ekki bara daufgræn. Annars virðist mér líkindin fyrir því að sjá þau á Íslandi aðeins vera um 10% sbr. neðstu myndina.

Aztec, 13.2.2014 kl. 21:56

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Neðri myndin er lifandi í þeim skilningi að þetta er spá fyrir það sem verður eftir hálftíma.  Eftir nokkrar mínútur kemur ný mynd, og svo koll af kolli. Annað kvöld verður væntanlega mikið grænt á myndinni

Ágúst H Bjarnason, 13.2.2014 kl. 22:01

3 Smámynd: Aztec

Vonandi.

Aztec, 13.2.2014 kl. 22:11

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Mér fannst reyndar áðan að myndin Aurora Forecast  . Ovatio-Prime Model  væri ekki alveg að uppfærast rétt. Það er betra að fylgjast með dagsetningu og tíma efst til hægri á myndinni. Tíminn er UT = GMT = Íslenskur tími.

http://helios.swpc.noaa.gov/ovation/images/Aurora_Map_N.png

Ágúst H Bjarnason, 13.2.2014 kl. 22:27

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Myndin sem er á miðri síðunni, "Aurora Forecast.Ovatio-Prime Model", birtist ekki alltaf rétt í sumum vefskoðurum. Chrome virðist sækja nýjustu myndina. Nauðsynlegt er að gæta að tímanum efst í hægra horni á myndinni.

Ágúst H Bjarnason, 14.2.2014 kl. 08:37

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

"NOAA forecasters estimate a 75% chance of polar geomagnetic storms on Feb. 15th in response to three incoming CMEs. The first two, which left the sun on Feb. 11th, have probably merged in transit to form a single "cannibal CME" more potent than either of its constituents. The third CME, launched on Feb. 12th, is following close on their heels. High-latitude sky watchers should remain alert for auroras".   www.spaceweather.com

Ágúst H Bjarnason, 15.2.2014 kl. 07:10

7 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Jæja, nú fer eitthvað að gerast...

Ágúst H Bjarnason, 15.2.2014 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 79
  • Frá upphafi: 764535

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband