Norðurljós líkleg í kvöld 27. feb - og norðurljósamyndir...

 

 

Fyrr í kvöld barst tilkynning frá Rice Space Institute: RED ALERT.

"This is an alert from the Rice Space Institute issued on Thu Feb 27 18:14:00 UTC 2014
Value of the Boyle index warrants Condition RED
Trigger Boyle index value: 219.64
This index is based on the ACE Solar Wind data..."

 Á Spaceweather.com stendur:

"An interplanetary shock wave hit Earth's magnetic field today at approximately 1645 UT (11:45 AM EST). This is the expected glancing blow from the CME produced by the X4.9-class solar flare of Feb. 25th. Polar geomagnetic storms and auroras are possible in the hours ahead".

 

Töluverð ókyrrð sést núna á mælum víða um heim.  Sjá vefinn Norðurljósaspá.

 

Takið eftir tímanum efst í hægra horni á kortinu með norðurljósaspánni sem er hér fyrir neðan.

Þrýsta á takkann F5 á lyklaborðinu til að kalla fram nýjustu myndina.

 

Aurora_Map_N

 

http://www.swpc.noaa.gov/ovation

 

 

pmapN

 

 

--- --- ---   --- --- ---   --- --- ---

 

 

Norðurljós sáust víða að kvöldi 27. febrúar, jafnvel þar sem þau eru sjaldgæf:

 

Ruslans-Merzlakovs-IMG_9083_1393539067_lg

Danmörk

 

 

 

Alan-C-Tough-Aurora_20140227_2017_actough_1393568047_lg

Skotland

 

 

Martin-McKenna-test4-1-of-1_1393562642_lg

  Írland

 

 

1653789_556126541152311_1827698225_n 
Angelsey við mið England

 

 

tryggvi-mair-gunnarsson-27feb2014_01_1393547996.jpg

 

Ísland.

Þessi mynd var á forsíðu Spaceweather.com í morgun.

Tryggvi Már Gunnarsson skrifar þar: "As I was driving from Reykjavik to north Iceland I saw this red halo on the sky. My first thought was: A volcano must be erupting!," says Gunnarsson. "Then, as the green colors appeared, I realized this was the aurora borealis. It was one of the most magnificent aurorashows I have ever seen."

 

Fleiri myndir:

 

http://spaceweathergallery.com/aurora_gallery.html 


http://www.solarham.net/gallery.htm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Norðurljós sjást víða um heim.

Myndir streyma inn... 

Sjá:   REALTIME AURORA GALLERY

http://spaceweathergallery.com/aurora_gallery.html

Ágúst H Bjarnason, 27.2.2014 kl. 22:39

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Himininn yfir Danmörku, Skotlandi og Englandi hefur logað í norðurljósum í kvöld.

Hér er annað myndasafn:

http://www.solarham.net/gallery.htm



Ágúst H Bjarnason, 27.2.2014 kl. 23:13

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Kunningi sem var staddur rétt utan við borgina í gærkvöldi nefndi við mig að hann hefði ekki áður séð jafn rauð og tilkomumikil norðurljós - og er hann þó að norðan.

Emil Hannes Valgeirsson, 28.2.2014 kl. 11:29

4 Smámynd: Aztec

Ég fór út að tékka hér kl. rúmlega eitt eftir miðnætti en þá var ekki neitt að sjá á himninum nema stjörnurnar. Samt var Ísland sýnt algrænt á kortinu kl. 01:00 UT. Leitt að missa af þessu. Annars var ég önnum kafin við að gera annað fyrr um kvöldið. Næ þessu næst.

Aztec, 28.2.2014 kl. 11:58

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég fór út nokkrum sinnum fram að miðnætti en sá lítið annað en stjörnur og dauf norðurljós hátt á lofti á sunnanverðum himninum.   Ljósmengunin truflar mikið svo og hús sem byrgja sýn ef norðurljósin eru frekar lágt á himninum.  Við erum sem sagt á sama báti hvað þetta varðar ;-)

Kunningi minn var á göngu á Suðurnesjum og tók margar myndir af fallegum norðurljósum. Mikil litadýrð.   Sjálfsagt þarf maður að gæta þess að fara aðeins út úr mestu ljósmengun höfuðborgarsvæðisins.

Ágúst H Bjarnason, 28.2.2014 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband