Óþerrishola en ekki Óþverrishola á hverasvæðinu við Geysi...

 
 
geysir-kort-skipulag-2014.jpg
 

 

geysir-kort-skipulag-2014---crop.jpg
 
 

Á korti sem fylgir tillögu um skipulag hverasvæðisins við Geysi er einn hverinn merktur "Óþverrishola".  Þarna á væntanlega að standa "Óþerrishola".  Myndin efst á síðunni er fengin að láni úr Morgunblaðinu 7. mars s.l.

Á vef Hótel Geysis, þróun hverasvæðisins, er hverinn nefndur Óþerrishola.  Sé Google látið leita að orðinu Óþerrishola birtast 272 tilvísanir, en sé Google aftur á móti látið leita að orðinu Óþverrishola birtast aðeins 6 tilvísanir og vísa 4 þeirra til brautar á golfvelli svæðisins. Kannski það hafi ruglað einhvern í ríminu, eða að þetta er bara einföld innsláttarvilla  Smile.

Óþerrishola dregur nafn sitt af því að hverinn gaus þegar loftþrýstingur var lágur, þ.e. þegar lægð gekk yfir. Var þá von á rigningu eða óþerri. Eftir þessu höfðu glöggir heimamenn tekið. (Sjá t.d. Ársskýrslu Náttúrufræðistofnunar Íslands 2005, bls.12).

 

Á kortinu hér fyrir neðan er hverinn réttilega nefndur Óþerrishola.

 

 geysir_hverasvaedi_kort.jpg

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Í Árbók Ferðafélags Íslands 1998 er mynd af Óþerrisholu á bls. 125 og texti á bls.127. Hvergi er minnst á Óþverrisholu og er hún væntanlega ekki til nema á viðkomandi gólfvelli.

Flott framsetning hjá þér Ágúst!

Guðjón Sigþór Jensson, 14.3.2014 kl. 12:48

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Minn góði vinnufélagi í skógræktinni á unglingsárunum, Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt hjá Landmótun, hafði samband við mig og útskýrði að þetta hafa bara verið yfirsjón sem slapp óvart út. Þetta yrði leiðrétt.  

Ágúst H Bjarnason, 14.3.2014 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband