Föstudagur, 2. mars 2007
Tunglmyrkvinn laugardaginn 3. mars.
Væntanlega viðrar ekki vel fyrir stjörnuskoðun meðan á tunglmyrkvanum stendur. Það er þó aldrei að vita nema tunglið gægist milli skýja.
Á Stjörnufræðivefnum www.stjornuskodun.is er góð lýsing á tunglmyrkvanum. Þar stendur m.a:
"Þann 3. mars næstkomandi (á laugardagskvöld) verður almyrkvi á tungli. Skuggi jarðar byrjar að færast yfir tunglið kl. 21:30 en sjálfur almyrkvinn hefst klukkan 22:44. Honum lýkur 23:57.
Verði veður hagstætt laugardaginn 3. mars næstkomandi ættu allir stjörnuáhugamenn að líta til himins og verða vitni að glæsilegu sjónarspili. Tunglið gengur þá inn fyrir skugga jarðar og almyrkvi á tungli á sér stað. Almyrkvinn 3. mars er sá eini sem sést frá Íslandi á þessu ári en næsti sýnilegi almyrkvi verður 21. febrúar árið 2008. Almyrkvinn nú er jafnframt sá fyrsti síðan 28. október árið 2004...."
Á Stjörnufræðivefnum er mikill fróðleikur um tunglmyrkvann sem vert er að skoða.
Mjög góð lýsing á tunglmyrkvanum er á bloggsíðu Finns Malmquist.
Myndin hér fyrir neðan er af almyrkvanum 3. mars síðastliðinn. Meira hér.
Ekki er nauðsynlegt að nota stjörnukíki til að fylgjast með myrkvanum, en miklu munar að nota venjulegan handsjónauka.
Hvernig ætli tunglmyrkvinn líti út séð frá tunglinu? Það sést á neðri myndinni, sem er reyndar samsett mynd úr mynd sem tekin var af jörðinni frá tunglinu og mynd af sólmyrkva. Auðvitað er þetta sólmyrkvi sem karlinn í tunglinu sér, því jörðin skyggir á sólina. Meira um þessa mynd á vefsiðunni Astronomical Picture of the Day.
Þegar rétt sést í sólina, eins og á myndinni, er talað um demantshring. Nánar hér.
Tunglmyrkvi
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt 8.3.2007 kl. 22:21 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Vá, þetta eru snilldarmyndir!!! Horfi á tunglið í þessum skrifuðum orðum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.3.2007 kl. 23:36
Hægt verður að fylgjast með myrkvanum í beinni útsendingu á vefnum. Sjá hér
Ágúst H Bjarnason, 2.3.2007 kl. 23:49
vá... ekkert smá flottar myndir... kem til með að setjast við gluggann með kíki annaðkvöld!
Saumakonan, 3.3.2007 kl. 00:09
Núna kl. 17.33 er skýjað er en grillir þó í himininn ... kannski ég geti mundað kíkinn í kvöld ... og líka horft á vefnum. Takk, Ágúst, þú ert snillingur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.3.2007 kl. 17:33
Guðríður. Ég verð líka með kíki ef þar rofar til. Annars kíki ég bara út um stofugluggann upp á Skaga ;-)
Ágúst H Bjarnason, 3.3.2007 kl. 17:52
Máninn lætur ekki sjá sig þannig að ég fylgist bara með á Netinu. Er ég nörd eða er ég nörd?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.3.2007 kl. 21:53
Það eru fleiri en þú Guðríður nördar og fylgjast með á netinu :-) Verst hvað það er mikið álag á þessar vefmyndavélar. Stundum sést ekkert.
Annars sá ég myrkvann í október 2004 frá kofanum mínum sem er um 15km austar eða ofar en Fell, eiginlega efst í uppsveitunum. Kvöldið byrjaði ekki vel, en skyndilega varð himininn nánast heiðskír. Liturinn á tunglinu var eins og á myndinni, appelsínurauður. Mjög óvenjuleg og falleg sjón. Litbrigðin eiginlega ólýsanleg þegar skugginn færðist yfir mánann.
Ágúst H Bjarnason, 3.3.2007 kl. 22:22
Ohhhh, þetta er svo skemmtilegt. Er með kíkinn mundaðan, og er ekki einusinni að grínast. Við erum samsafn af ekta nördum, við bloggstrumparnir!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.3.2007 kl. 23:14
Sá ekkert!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.3.2007 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.