Fróðlegt rit um loftslagsmál og fleira - Ókeypis á netinu...

 

 

 

climate4you-1.jpg

 

 

Einu sinni í mánuði gefur prófessor Ole Humlum út ritið Climate4you. Það kostar ekki neitt.  Í því eru helstu upplýsingar um þróun mála í loftslagsmálum, svo sem breytingar á hitastigi lofthjúpsins, hitastigi sjávar, vermi sjávar, sjávarstöðu, snjóþekju, hafís, koltvísýringi, ...

Þetta forvitnilega rit endar yfirleitt á fróðleik úr mannkynssögunni sem tengist veðurfari. Í blaðinu sem kom út í dag er til dæmis greinin sem sést á myndinni hér fyrir neðan.

Blaðið má sækja á vefsíðuna www.climate4you.com.   Einnig er hægt að gerast áskrifandi.

 

Ritið, sem er frítt, er gefið út af Ole Humlum prófessor við Oslóarháskóla. 

 

Maí blaðið má nálgast með því að smella hér.

 

 

climate4you-2.jpg

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband