Glæsileg norðurljós væntanleg föstudaginn 12. september...

 

Töluverðar líkur eru á glæsilegum norðurljósum föstudaginn 12. september. Sjá WSA-Enlil Solar Wind Prediction spálíkanið sem er hér fyrir neðan.


Þetta líkan er spáir fyrir um hvenær kórónuskvettur (Coronal Mass Ejection) lenda á jörðinni, ef slíkar eru á leiðinni með sólvindinum. Ein slík og nokkuð öflug virðist stefna á jörðina og vera væntanleg á morgun.


Á hreyfimyndinni má sjá rafgas-skýið stefna á jörðina. Sólin er guli depillinn í miðjunni, en jörðin er græni depillinn hægra megin. Takið eftir hvenær skýið fer fram hjá jörðinni, en dagsetning og tími eru efst í glugganum.

Hringlaga myndin sýnir sólkerfið séð "ofan frá", en kökusneiðin frá hlið.

Takið eftir rennibrautunum undir myndinni og til hliðar við hana. Með þeim er hægt að skoða alla myndina þó hún komist ekki fyrir í glugganum, og lesa leiðbeiningar sem eru neðst í honum.

 

Fleiri myndir eru á vefnum Norðurljósaspá, en nokkrar þeirra eru neðar á þessari síðu.

http://agust.net/aurora

 

 

 

 

 

 Sólvindurinn

Sumir vefskoðarar geta ekki sýnt svona glugga inn í aðra vefsíðu.

Ef myndin sést ekki, þá má reyna að fara beint inn á þessa síðu:

http://www.swpc.noaa.gov/wsa-enlil/

 

 

 

 

Sólin í dag

 http://www.solarham.net/pictures/regions.jpg

 Sólin í dag

Kórónuskvettan á upptök sín í sólbletti 2158

 


 

 

Segulmælingastöðin Leirvogi

 http://www.raunvis.hi.is/~halo/leirv.png

 Breytingar á jarðsegulsviðinu undanfarinn sólarhring, mælt í Segulmælingastöðinni í Leirvogi.

 Búast má við mikilli ókyrrð hér meðan norðurljósin sjást yfir landinu.

 

SWPC_Aurora_Map_N

Þvi öflugri sem norðurljósin eru, þeim mun rauðleitari eru þau á þessari spámynd.

Spáin gildir fyrir tímann sem er efst til hægri á myndinni. (= klukkan á Íslandi)


http://www.swpc.noaa.gov/ovation/images/Aurora_Map_N.png

 

 

Fleiri myndir eru á vefnum Norðurljósaspá

Fróðleikur um sólblossa http://www.stjornufraedi.is/solkerfid/solin/solblossar

Fréttir um atburði dagsins: http://www.solarham.net/data/events/sep10_2014_x1.6/index.htm
Radíóamatörar sjá um þessa síðu, en þeir nota einmitt jónahvolfið fyrir fjarskipti heimsálfa á milli.
Fróðleikur og fallegar myndir: http://www.solarham.net


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Töluvert af norðurljósamyndum sem teknar voru víða um heim í gær og nótt eru farnar að birtast á vefsíðunni:


Realtime Aurora Gallery
http://spaceweathergallery.com/aurora_gallery.html

Ágúst H Bjarnason, 13.9.2014 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband