Laugardagur, 29. nóvember 2014
Óveðrið um helgina í beinni - Prófaðu að fikta...!
Hér sést hvernig vindar blása við yfirborð jarðar og í flughæð millilandaflugvéla. Kemur þú auga á óveðrið sem verður yfir landinu um helgina, mest seinnipart sunnudags? Myndirnar, sem eru ættaðar frá öfurtölvum (supercomputer), ættu að vera nokkurn vegin í rauntíma, en þær uppfærast á 3ja tíma fresti. Nú er um að gera að fikta aðeins: Prófið að benda á Ísland með músinni og dragið til hliðar. Prófið krækjurnar neðst á síðunni. Fylgist með annað slagið meðan óveðrið nálgast og gengur yfir.
Vindur við yfirborð jarðar.
**
Skotvindur (röst, jet stream) í um það bil 10km (250 hPa) hæð
http://earth.nullschool.net/about.html
https://www.facebook.com/EarthWindMap
|
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt 17.1.2016 kl. 11:31 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Takk, Ágúst, maður verður heillaður af að horfa á skotvindinn og að gera sér grein fyrir smæð manns. Telur kolefnisfólkið að við ráðum þessu ferðalagi líka?
Ívar Pálsson, 29.11.2014 kl. 16:26
Getur það verið Gústi frændi að maður sé að sjá áhrif Holuhraunsgossin á vindafarinu í kringum landi? Hvað sýnist þér?
Halldór Jónsson, 29.11.2014 kl. 19:59
Halldór. Það finnst mér mjög ólíklegt.
Ágúst H Bjarnason, 29.11.2014 kl. 20:15
Halldór, okkur var sagt að SO2 hangi í efri lögum í 2-3 ár, að vísu eftir að hann spýttist upp í heiðhvolf í sprengigosi Eyjafjallajökuls. Ég hef fylgst með Reykjavíkursvæðinu eins og aðrir og tel mig hafa séð að skýjamyndanir eru þéttari og öðruvísi en þegar langt er frá gosi. En hvort vindar nái að verða kannski staðbundið öðruvísi en ella er fullflókið fyrirbæri. Þó, miðað við magn efna sem losna yfir Íslandi, þá hljóta einhver staðbundin áhrif að skjóta upp kollinum, ekki satt?
Ívar Pálsson, 29.11.2014 kl. 21:57
Sælir
Ég setti inn krækju að grein sem ég rakst á sem fjallar um SO2 og skýjamyndun. Greinin er á vef sem tilheyrir Institute of Physics.
http://agbjarn.blog.is/users/fa/agbjarn/files/effect_of_solar_variations_on_particle_formation_and_cloud_condensation_nuclei.pdf
SO2 er einnig notað í skýjatilrauninni hjá CERN
http://adsabs.harvard.edu/abs/2014EGUGA..16.8297T
Hvernig SO2 hefur áhrif má kannski sjá af þessari grein:
http://www.atmos-chem-phys.net/12/3639/2012/acp-12-3639-2012.pdf
(Mér finnst stjórnborðið fyrir athugasemdir hafa versnað nýlega og orðið erfiðara að setja inn krækjur. Það er ekki heldur hægt að hafa mismunandi lit á texta. Þetta hlýtur að vera svona hundleiðinlegt hjá fleirum en mér).
Ágúst H Bjarnason, 30.11.2014 kl. 09:41
...En myndirnar hér að ofan koma úr tölvulíkönum sem eru örgglega tengdar skýjamyndum frá gervihnöttum, svo hver veit...?
Ágúst H Bjarnason, 30.11.2014 kl. 09:44
Takk, Ágúst, þessir tenglar eru með texta sem er með alþyngsta móti en þó athyglisverður. Þessar setningar benda t.d. á tengslin:
Recent models have shown (Merikanto et al. 2009) that aerosol nucleation is one of the biggest sources of low level cloud condensation nuclei. Still, aerosol nucleation and growth are not fully understood. The driving force of nucleation and growth is sulfuric acid.
One of the most important species involved in secondary particle formation is sulphuric acid, mainly due to its high water affinity... The predominant source of atmospheric sulphuric acid is the well known UV light induced oxidation of SO2.
Ég hef séð vellþykk skýin sem myndast í brennisteinsloftinu og hef tekið myndir af þeim. Tek það saman ef ég hef tíma. Móðan er alltaf fyrir hendi, en þegar rokið blæs rakanum í þessa móðu þá verða til þessi þettu ský sem eru vel aðgreind frá öðrum eins og eldingaský og rigningin frá þeim er „útlandaleg“. Þetta minnir mig á flug til South Shields í Norður-Englandi fyrir um 30 árum. Þá var drullumóðan yfir öllu svæðinu, flugvélin dembdi sér niður í hana, en síðan voru þétt ský utan um hvern bæ með strompi. Þar getur þó kolabruninn hafa skipt verulegu máli. En brennisteins- tvíildið var samt á fullu þar.
Ívar Pálsson, 30.11.2014 kl. 17:24
Stórkostlegt sjónarspil.
Vindar og hitakerfi JARÐARINNAR.
Ágúst H. Bjarnason er enn og aftur, að að vekja athygli okkar á þessum fróðleik.
Við þökkum kennsluna.
Egilsstaðir, 01.12.2014 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 1.12.2014 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.