Öflugir vindar næstu daga og miklar öldur...

 

Næstu daga getur sjólag orðið mjög slæmt og háloftavindar orðið það öflugir að farþegaflugvélar frá Bandaríkjunum til Evrópu gætu náð hljóðhraða. Auðvitað ekki hljóðhraða miðað við loftið sem er á fleygiferð í sömu stefnu, heldur miðað við jörð. Semsagt "groundspeed" en ekki "airspeed".  
Þær gætu af sömu ástæðu orðið lengi á leiðinni vestur. Sjá bloggsíðu Dr. Roy Spencer og bloggsíðu Trausta Jónssonar.

Fylgist með myndunum hér fyrir neðan, en þær eru beintengdar við tölvulíkön.  Prófið að snúa og skruna...

Myndirnar sýna verulegar haföldur, vinda við yfirborð jarðar og háloftavindao.

 

*

                                                                               Haföldur.
                                                                       
        Sjá hér

 

 

**

                                                                                Vindur við yfirborð jarðar.
                                                                           Litur í bakgrunni sýnir lofthita.

 

 

 

 

 

**

 

                                               Skotvindur (röst, jet stream) í um það bil 10km (250 hPa) hæð

Snúðu jarðarkúlunni þannig að norðurskautið snúi upp og skoðaðu alla röstina. Snúðu síðan suðurskautinu upp og skoðaðu hvað er að gerast þar.

 

http://earth.nullschool.net/about.html

 

https://www.facebook.com/EarthWindMap

 

 

 

 

                                                              Flugumferð. Sjá www.flightradar24.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband