Mánudagur, 23. mars 2015
Takk fyrir framtakið stjörnuskoðunarmenn...!
Nokkrir félagar mínir í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness sýndu fádæma dugnað og frumkvæði þegar þeir fluttu inn 75.000 sólmyrkvagleraugu og gáfu grunnskólabörnum um land allt bróðurpartinn, en seldu almenningi hluta þeirra til að fjármagna verkefnið. Fyrir það eru flestir þakklátir, ef undanskildir eru fáeinir kverúlantar sem af óskiljanlegum ástæðum voru með dónaskap og skæting í garð þessara áhugasömu sjálfboðaliða. Stjörnuskoðunarmenn vildu gefa börnunum gleraugun til minja um atburðinn. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum leyfðu skólastjórnendur í Reykjavík það ekki og létu börnin skila gleraugunum til skólanna... Það er víst margt óskiljanlegt í hegðun manna. Eftir 11 ár verður almyrkvi á sólu á Íslandi. Þá munu skólarnir í Reykjavík eiga birgðir af sólmyrkvagleraugum og mun Stjörnuskoðunarfélagið þá geta sleppt þeim skólum ef þeir endurtaka leikinn, og einbeitt sér að skólum utan höfuðborgarinnar og kannski einnig leikskólunum... Auðvitað yrði það ekki óskiljanlegt, eða þannig... Líklega verða allir búnir að gleyma leiðindunum þá og gleraugun í hirslum skólanna löngu týnd. Við skulum bara leyfa okkur að fara að hlakka til strax og vera viðbúin tímanlega, því eitt er víst, tíminn flýgur .
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness er í raun eina félag sinnar tegundar á Íslandi, enda búa félagar víða á landinu. Sjálfur hef ég verið félagi frá því á síðustu öld og setið í stjórn þess um skeið. Takk fyrir frábært framtak félagar ! |
Hystería í aðdraganda sólmyrkvans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.3.2015 kl. 06:56 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 764863
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég verð 109 ára næst þegar þetta gerist og ætla sko að panta mér gleraugu strax í haust.
Til að vera viðbúinn.
jon (IP-tala skráð) 23.3.2015 kl. 23:24
Þetta framtak þeirra var meira en frábært. Það bárust fréttir af því að þei hefðu reynt að fá stuðning fyrirtækja en svo voru engar fréttir af því meira, svo það hefur lítið orðið úr því. Samt fara þeir af stað upp á von og óvon, því veður stjórnar því algjörlega hvort eitthvað seljist. Veðurguðirnir voru þeim hliðhollir og var það frábært, því þetta var alveg einstakt framtak sem hefði auðlveldlega geta farið í vaskinn ef veðrið hefði verið eins og það var undanfrana daga. Eiga þeir mikinn heiður skilið fyrir þetta. Þeir hafa auk þess verið alveg óþreytiandi í því að koma í fjölmiðla og segja frá atburðum og uppákomum úti í geymnum, sem fjölmiðlar almennt hirða ekki um að segja frá. Hafi þeir mikla þökk fyrir.
Kristinn Sigurjonsson (IP-tala skráð) 23.3.2015 kl. 23:59
Það er leitt að heyra að ákveðnir aðilar höfnuðu gjöfinni frá ykkur. Ég sá eftir að hafa ekki keypt gleraugu þegar þið voruð með sölu í Kringlunni. En ég frétti frá félaga ykkar í útvarpsviðtali að það væri hægt að nota gamlar filmur til að kíkja í gegnum. Ég tók fram gömlu möppuna meö filmunum og valdi þrjár til að nota fyrir "stóra daginn."
Föstudagurinn rann upp og þegar ég leit út á Faxaflóann var allt í þokumóðu. En sólin skein í austri. Ég labbaði niður að sjó og sat á bekk og las Fréttablaðið. Og beið eftir að það dimmdi. Nokkrir höfðu komi sér fyrir uppi á hól og sumir með myndavél. Útlenskt par kom þarna að, en þau voru ekki með nein gleraugu. Ég last bara blaðið og beið eftir myrkri og svo var mér orðið kalt.
Ég hélt heim á leið og mundi svo eftir filmunum. Sótti þær og kom mér fyrir utan húsið þar sem sá til sólar. Þá sá ég fyrst að tunglið val alveg við það að hylja sólina. Fullt af fólki í nærliggjandi fyrirtæki var komið út á hlað og ég sá líka að fólk stóð á svölum í fyrirtæki sem var fjær.
Ég horfði á fyrirbærið gegnum þrjár gamlar svart hvítar filmur. Tunglið huldi sólina nánast alveg, sen samt var bjart, en birtan breyttist: birtan varð grá. Ég var að reyna að skilgreina þetta: það var sólarbirta, en hún var öðruvísi. Það kom einhvers konar grá slykja yfir umhverfið.
Ég þurfti svo að skreppa út í 10-11 og þaðan í bakaríið. Í bakaríinu var erill og hitti þar gamla skólasystur sem ég bauð að skoða sólarmyrkvann gegnum filmuma. Í því kemur ung stúlka hlaupandi út í dyrnar og býður okkur að skoða þetta gegnum spes gleraugu. Það voru einmitt gleraugu, sem hún sem grunnskólanemi hafði fengið að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélaginu!
Ég veit það nú, að maður sér ekki fyrirbærið nema að kíkja gegnum filmu, eða svona gleraugu. Sumir keyptu sér rafsuðugler í Brynju, Laugavegi.
En allir þeir sem eiga gamlar filmur, rafsuðugler, eða gleraugu frá Stjörnuskoðunarfélaginu, eiga að geyma þetta, vegna þess að skv. gúrú Stjörnuskoðunarfélagins, honum Sævari, verður deildarmyrkvi árið 2017!!!!!
Ingibjörg Magnúsdóttir, 24.3.2015 kl. 00:57
Sævar og félagar eiga heiður og þakkir skilið fyrir sitt framlag og kynningu á sólmirkvanum.
Nokkrir leikskólastjórar og starfsfól í ferðamálaiðnaði eiga eingöngu skömm og fyrirlitningu skilið fyrir sína hegðun.
En og aftur Sævar og félagar hafið þökk fyrir ykkar vinnu.
Kjartan (IP-tala skráð) 24.3.2015 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.