Áhugavert viðtal við Freeman Dyson prófessor um loftslagsmál, áhrif CO2, o.m.fl...

 

dyson-2.jpg

 

Freeman Dyson er einn virtasti vísindamaður meðal núlifandi eðlis- og stærðfræðinga, prófessor emeritus við Institute for Advanced Studies sem er tengt Princeton háskóla. Hann er orðinn 91 árs (2015) og hefur lifað tímana tvenna, m.a. starfaði hann um skeið samtímis Einstein við háskólann. Hann hefur hlotið fjölda viðurkenninga um ævina. Það er varla ofsögum sagt að hann er lifandi goðsögn í heimi vísindanna.

Nýlega birtist viðtal (video) við hann í vefútgáfu The Vancouver Sun. Hann fjallar m.a. um hin jákvæðu áhrif koltvísýrings á gróður jarðar, loftslagslíkönin, áhrif sólar, pólitíkina í vísindum, o.fl.

Viðtalið er 20 mínútna langt.

Það er vel þess virði að hlusta á hvað þessi hógværi snillingur hefur að segja í viðtalinu við Stuart McNish.

Stutt kynning er í byrjun viðtalsins, en það byrjar við mínútu 3:00.



Kynning sem fylgir viðtalinu:
“This week’s Conversation that Matters features Princeton University’s preeminent physicist Freeman Dyson who says models do a good job of helping us understand climate but they do a very poor job of predicting it.

Dyson says, “as measured from space, the whole earth is growing greener as a result of carbon dioxide, so it’s increasing agricultural yields, it’s increasing the forests and it’s increasing growth in the biological world and that’s more important and more certain than the effects on climate.”

He acknowledges that human activity has an effect on climate but claims it is much less than is claimed. He stresses the non-climate benefits of carbon are overwhelmingly favourable.”

 


Ferilskrá Freeman Dyson:
http://www.sns.ias.edu/sites/default/files/files/Dyson_Biography_detailed(1).pdf

 

Discover: The beautiful mind of Freeman Dyson:
http://discovermagazine.com/2008/jun/09-the-beautiful-mind-of-freeman-dyson

Wikipedia um Freeman Dyson:
https://en.wikipedia.org/wiki/Freeman_Dyson

 

Ritverk Freeman Dyson á Amazon.
http://www.amazon.com/Freeman-Dyson/e/B000APXXEU

 

Af vefsíðu Institute for Advanced Studies:

"The Institute for Advanced Study is one of the world’s leading centers for theoretical research and intellectual inquiry. The Institute exists to encourage and support curiosity-driven research in the sciences and humanities—the original, often speculative thinking that produces advances in knowledge that change the way we understand the world. It provides for the mentoring of scholars by Faculty, and it ensures the freedom to undertake research that will make significant contributions in any of the broad range of fields in the sciences and humanities studied at the Institute.

The Institute is a private, independent academic institution located in Princeton, New Jersey.  It was founded in 1930 by philanthropists Louis Bamberger and his sister Caroline Bamberger Fuld, and established through the vision of founding Director Abraham Flexner. Past Faculty have included Albert Einstein, who remained at the Institute until his death in 1955, and distinguished scientists and scholars such as Kurt Gödel, J. Robert Oppenheimer, Erwin Panofsky, Hetty Goldman, Homer A. Thompson, John von Neumann, George Kennan, Hermann Weyl, and Clifford Geertz."


https://www.ias.edu/about/mission-and-history

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband