Fimmtudagur, 7. maí 2015
Borgaryfirvöld í Feneyjum töldu framlag Íslands og Islams ógn við öryggið...
Eru Íslendingar stundum kjánar? Ekki er laust við það. Stundum meira segja miklir kjánar. Þessi mál eru gríðarlega viðkvæm og eldfim á meginlandinu. Það er erfitt að átta sg á afleiðingum þess að ögra, þó það sé ekki ætlunin. Stundum skammast maður sín fyrir að vera Íslendingur.
Af vef Ríkisútvarpsins: Töldu framlag Íslands ógn við öryggið"Borgaryfirvöld í Feneyjum sendu Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum ógn við öryggið. Þetta kemur fram í úttekt New York Times um mosku Christoph Büchel sem nú rís í Feneyjum. New York Times hefur bréfið undir höndum. Þar segir að lögreglan í Feneyjum hafi meðal annars gert athugasemdir við staðsetningu moskunnar og talið að hún væri mikill hausverkur. Moskan stendur nærri göngubrú við síki. Lögreglan í Feneyjum taldi að erfitt yrði að hafa mikla öryggisgæslu á þessu svæði - það væri nauðsynlegt í ljósi þeirrar hryðjuverkaógnar sem stafaði frá öfgatrúarhópum. New York Times fullyrðir enn fremur að forsvarsmenn Feneyjatvíæringsins hafi sem minnst viljað vita af framlagi Íslands. Enginn frá listahátíðinni svaraði skilaboðum blaðsins þegar leitað var eftir viðbrögðum. Fram kemur í umfjöllun New York Times að Büchel og Nína Magnúsdóttir, sýningarstjóri sýningarinnar, hafi eftir þetta bréf ráðfært sig við lögfræðinga. Eftir fundarhöld hafi verið ákveðið að halda áfram með verkið. Hamad Mahamed, sem á að stýra bænastarfi moskunnar, segir í samtali við New York Times að moskan sé mikilvægt verkefni fyrir samfélag múslima. Þarna gefst okkur tækifæri til að sýna fólki hvað íslam snýst raunverulega um - það eru ekki myndirnar sem sýndar eru í fjölmiðlum. Fram kom í tilkynningu Kynningarmiðstöðvarinnar í síðasta mánuði að moskan verði í yfirgefinni kirkju frá 10. öld. Þetta er fyrsta moskan í Feneyjum en hún er unnin í nánu samstarfi við samfélög múslima á Íslandi og í Feneyjum. New York Times segir að Büchel hafi leitað mánuðum saman að samstarfsaðila í Feneyjum. Þegar hann hafi loksins fundið kirkjuna hafi borgaryfirvöld bannað honum að breyta henni að utan. Hann hafi til að mynda ekki mátt setja upp lágmynd með orðunum Allahu akbar eða Allah er mikill. Büchel hefur sjálfur sagt að hann vilji með verkinu vekja athygli á pólitískri stofnanavæðingu aðskilnaðar og fordóma, hvar sem er í heiminum. "
Myndin efst á síðunni er af vef RÚV þar sem fjallað er um málið.
|
Flokkur: Menning og listir | Breytt 8.5.2015 kl. 06:55 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sjálfur myndi ég vilja banna allar moskur og múslima starfsemi ef að ég fengi að ráða en ég vil minna á; að það er minnst á SÁTTMÁLSÖRKINA Í NÝJA-TESTAMENNTINU SEM ER MÁLGAGN KRISTINNA MANNA:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/#entry-1304253
Jón Þórhallsson, 7.5.2015 kl. 07:48
Tek hjartanlega undir orð þín, Ágúst, þykir dýrmætt, að svo marktækur, yfirvegaður álitsgjafi tekur þessa afstöðu í málinu.
Nú var þetta fréttar-efni á Bylgjunni líka í hádeginu og sagt frá þessum viðbrögðum borgaryfirvalda í Feneyjum, en ekki rætt við neina gagnrýna aðila, aðeins aðstandendur íslenzks hluta sýningarinnar, sem þóttust ekkert skilja í gagnrýninni. Þeir hafa þá sennilega ekki vitað af því, að Feneyja-lýðveldið átti um aldir í varnarstríðum við veldi islams og útþenslustefnu þess. Um það sjáið þið ýmsar fróðlegar staðreyndir í Wikipediu-grein, sem ég vitna til í innleggi mínu hér 2. þ.m.: http://valdimarjohannesson.blog.is/blog/valdimarjohannesson/entry/1722530/#comment3570412
Í fréttinni í hádeginu kom fram, að Sverrir Agnarsson, form. Félags múslima á Íslandi, hefði átt þátt í þessu máli -- fráleitu máli að mínu mati og ögrun við bæði Feneyinga og kaþólsku kirkjuna, því að verið er að breyta gamalli, en fagurri kirkju í mosku!
Ég leyfi mér að efast hér eftir algerlega um dómgreind Illuga Gunnarssonar í málum, m.a. öllum málum sem snerta múslima og meinta fjölmenningu, og ljæ honum engan stuðning héðan í frá.
Þetta er í raun mál, sem ríkisstjórn Íslands ætti að sjá sóma sinn í að afturkalla -- yfir tuttugu milljóna framlag íslenzka ríkisins í þessa ögrun við Feneyinga! Og enginn skyldi vanmeta reiðina, sem þetta getur valdið meðal Ítala, enda umtalað nú báðum megin Atlantshafs.
Já, glæfralega idíótískt mál okkar fávísu bjartsýnisglópa. Þeir auka ekki réttlætið í heiminum með þessu hneyksli.
Jón Valur Jensson, 7.5.2015 kl. 12:27
Ég þakka almættinu algóða fyrir að hafa lært að milliliðalausa og alvitra/algóða guðsorkan eina ekta góða orkan, er ekta orka. Sú góða Guðsorkutenging þarf ekki einu sinni trúarbrögð/trúarbragðahúsnæði.
Ókeypis og beintengd almættisorka þarf ekki peningakerfi Mammon-djöflakerfisins. Páfinn í Vatíkaninu ætti kannski að íhuga þá staðreynd?
Hugarorkan kærleiksríka er eina orkan sem færir okkur öllum heimsfriðsamlegar leiðbeiningar.
Ég ætla engum að skilja hvað ég er að reyna að segja, en ég lifi sjálf áfram samkvæmt minni frelsis-lífsýn á kærleiksskilyrtri tilveru allra jafnra á jörðinni.
Ég á mjög erfitt með að verja rétt einstaklinga á Íslandi, án þess að gera mér grein fyrir að réttur allra annarra á jörðinni eiga sama rétt til sanngirni, eins og Íslandsbúar.
Líklega er ég þroskaheftur hálfviti, samkvæmt réttlætis-lagaklækjum valdaklíku-veraldarinnar. Það verður þá bara að hafa það, að ég sé vitlaus þroskaheftur hálfviti. Ég verð þá bara að lifa/deyja með þeirri þroskahaftagreiningu siðblindu stjórnsýsluvalda-aflanna.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.5.2015 kl. 12:59
Hver ber kostnaðinn?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.5.2015 kl. 16:28
ÞÚ, Heimir minn, þú og ég og aðrir ísl. skattgreiðendur!
Flott hjá okkur að vera svona meðvirkir og þolgóðir, ekki satt?
Jón Valur Jensson, 7.5.2015 kl. 17:11
Ojú Anna Sigríður! ég hef góðan skilning á þinni lífssýn, hún er sú sama og við höfum úr barnamessu séra Svavars í kapellunni við Sjómannaskólann 1950!
Eyjólfur Jónsson, 7.5.2015 kl. 19:41
Skattfé Íslendinga fer í þetta en listamaðurinn er frá Sviss. Hélt að Svisslendingar gætu kynnt sína listamenn með sínu skattfé en ekki okkar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.5.2015 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.