Ólafur Jóhann Ólafsson: Betra efni í forseta get ég ekki hugsað mér...

 

 

 

OlafurJohannOlafsson2011JPVsvhv

 

Einn er sá maður sem gæti verið mikill fengur að fá sem forseta Íslands.
Það er Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur með meiru.

Hann lauk prófi með láði sem eðlisfræðingur frá Brandeis University í útjaðri Boston í Bandaríkjunum 1985.  Hann hóf störf hjá Sony í Bandaríkjunum strax að loknu námi. Tíu árum síðar var hann kjörinn aðstoðarforstjóri fyrirtækisins og forstjóri margmiðlunardeildar þess. Árið 1996 hóf hann störf hjá fjárfestingarfyrirtækinu Advanta og var síðan ráðinn annar tveggja yfirmanna Time Warner Digital Media 1999.

Ólafur Jóhann var mikill námsmaður og miklum metum hjá prófessorum Brandeis háskólans, enda komst hann strax að námi loknu til metorða hjá stórfyrirtækjum. Ólafur er eins og flestir vita einnig þekktur rithöfundur og með einstaklega góða framkomu. Hann er jafnvígur á raunvísindi og hugvísindi. Betra efni í forseta get ég varla hugsað mér.

Nánar um Ólaf Jóhann hér:

 

 

 

Myndin af Ólafi Jóhanni var fengin að láni með bessaleyfi af vef Forlagsins. Ég vona mér fyrirgefist að hafa ekki beðið um leyfi. Textinn ber þess væntanlega merki að hafa að hluta verið fenginn að láni á sömu kjörum af vefjum Borgarbókasafnsins og Forlagsins.   

www.forlagið.is

  

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Væri alveg til í að kjósa Ólaf Jóhann árið 2020 (ef Ólafur Ragnar vill vera áfram í 4 ár) smile

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.11.2015 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband