Fer ísbjörnum fjölgandi þrátt fyri allt?

 

 

Undanfarið höfum við lesið og heyrt í fréttunum um þá ógn sem ísbjörnum stafar af meintum loftslagsbreytingum. Hefur þeim virkilega fækkað, eða hvað?


 

 

 

 

Hummm...  Hver skyldi staðreyndin vera. Skoðum málið.     Kanski kemur eitthvað á óvart!

 

 ísbjarnagrein
 
 
 
 
 
Study shows polar bear increase in Davis Strait
 
Stephanie McDonald
Northern News Services
Published Monday, September 17, 2007
 
IQALUIT - Climate change is not hurting polar bear populations in the Davis Strait area of Nunavut, according to Dr. Mitch Taylor, manager of wildlife research and a polar bear biologist with the GN's Department of Environment.

In fact, polar bear populations along the Davis Strait are healthy and their numbers increasing, an ongoing study is indicating.

Reports in national and international press have projected that two-thirds of the world's polar bear populations will be lost within 50 years due to the loss of sea ice.

Canada has two thirds of the world's polar bears. Nunavut is home to 12 of Canada's 13 polar bear populations, totalling an estimated 14,780.

...

The results of their study have yet to be released, but Taylor revealed last week that the numbers would be contrary to those released by the U.S. Geological Survey.

"Results will confirm hunters' impressions, that the polar bear population is productive," Taylor said.

...

"We could be looking at the possibility of increasing (hunting) quotas," Taylor said. "We are seeing high densities of bears in great shape."

...

While Taylor doesn't dispute that climate change is happening, he thinks that recent worries over polar bear population loss is extreme and premature.

"They are generalizing to the rest of the world that we are losing them ... How can our observations be in such dire opposition to theirs?"

 

Sjá alla greinina hér. 

 

Eitthvað er þetta nú á skjön við það sem við höfum verið að lesa og heyra...

Kemur þetta á óvart?    Hefur þeim virkilega fjölgað eftir allt saman?

Stundum veit maður hreint ekki hverju maður á að trúa. 

 

Hvað sem þessu líður, þá skulum við njóta fallegu bangsamyndanna sem eru hér og taka lífinu með ró eins og þessi bangsi gerir greinilega. 

 

c_documents_and_settings_llbmbh_my_documents_my_pictures_mislegt_image003

 

 

 Fleiri fallegar myndir hjá Paul Nicklen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

í þessu lífi er ég kona, í næsta lífi vil ég vera  ísbjörn.

Marta B Helgadóttir, 21.9.2007 kl. 12:28

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Í þessu lífi er ég maður, í næsta lífi vil ég vera ísbjörn 

Ágúst H Bjarnason, 21.9.2007 kl. 12:36

3 Smámynd: Sigurður Viktor Úlfarsson

Ótrúlega mikið minnst á veiðimenn í þessari grein. Hver skyldi hafa greitt fyrir þessa niðurstöðu?  Í greininni er talað um að þetta sé til að bakka upp IQ sem er eitthvað LÍÚ apparat á svæðinu.  Ég held maður þurfi að sjá fleiri rannsóknir en þessa einu áður en maður kaupir þessar niðurstöður.

Sigurður Viktor Úlfarsson, 21.9.2007 kl. 14:18

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Þá verðið þið ísbjarnarhjón Marta og Ágúst. Ekki spurning..Marta verður samt karldýrið og Ágúst kvendýrið svona til að fá smá fútt í þetta. Þið vitið að þegar fólk óskar sér svona þá rætast óskirnar. Vona svo ykkar vegna að það verði einhver hafís eftir fyrir ykkur til að búa á..hehe.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.9.2007 kl. 15:12

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Takk Katrín

Það verður örugglega gaman á ísnum.  Engin hætta á öðru.  Auðvitað verður að vera nægur ís og snjór, frú Snæhólm   

Ágúst H Bjarnason, 21.9.2007 kl. 15:27

6 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sæll Sigurður

Auðvitað veit ég ekki heldur hverju maður á að trúa. Sannleikurinn hlýtur að koma í ljós, frekar fyrr en seinna.

Ágúst H Bjarnason, 21.9.2007 kl. 15:30

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Maður er farinn að tortryggja allt sem maður sér og heyrir

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.9.2007 kl. 16:08

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

...kannski betra að vera skógarbjörn

Marta B Helgadóttir, 21.9.2007 kl. 20:34

9 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Marta. Það er örugglega hlýrra í skóginum. Þá þarf ekki að hafa áhyggjur af ísnum, eða skorti á honum .  Svo er ýmislegt góðgæti í skóginum svo sem hunang, epli og fleira sem bangsa þykir gott    Ekki spurning...  Svo sefur bangsi í híði sínu í heila 6 mánuði, ef ég man rétt. Það væri eitthvað fyrir mig!

Ágúst H Bjarnason, 21.9.2007 kl. 20:43

10 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Kristinn, já það er margt skrýtið í kýrhausnum eða þannig. Maður áttar sig ekki alltaf á samhenginu.

Ágúst H Bjarnason, 21.9.2007 kl. 20:47

11 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Það er lítið skrítið við þessa frétt enda var allt hæpið byggt á einum birni sem synti á haf út og druknað.

Valdimar Samúelsson, 21.9.2007 kl. 21:04

12 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skemmtileg grein hjá þér, það er mikið að spá í.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.9.2007 kl. 00:04

13 identicon

Bíddu nú aðeins við Kristinn og krakkar. Nú þurfum við aðeins að pæla í Darwin. Þeir eiginleikar veljast úr sem henta í umhverfi hverju sinni. Ísbirnir hafa aðlagast ákveðnum aðstæðum og hafa eiginleikar sem þeir búa yfir valist úr í þeim aðstæðum. Ef aðstæður breytast og henta ekki lengur þeim eiginleikum veljast þeir ekki úr. Sumsé  það getur vel verið að ísbjörnum fækki ef þær aðstæður sem þeim henta breytast. Fullyrðing þín um að skilyrði þeirra hafi batnað þarf ekki að vera sönn. Breytt skilyrði, í þessu tilfelli hlýrri, er ekki það sama og betri skilyrði. Eða væri það öllum dýrum þóknanlegt á sléttum Afríku ef veðurfar yrði aðeins svalara?

Bjarki Þór Baldvinsson (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 15:25

14 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Þetta er auðvitað áhugavert sjónarmið hjá þér Bjarki. Fróðlegt væri að heyra fleiri sjónamið í þessum dúr.

Ágúst H Bjarnason, 22.9.2007 kl. 20:10

15 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 22.9.2007 kl. 23:36

16 identicon

Hér veldur þú mér vonbrigðum Kristinn, þar sem þú hefur aldeilis blásið þig sem viskukarl í vistfræði.

Kjöraðstæður ísbjarna eru nægjanlegur lagnaðarís. Breytingar á vistkerfi sérstaklega til hita veldur því að breytingar verða á aðstæðum þessara heimskautadýra. Þú ættir að glugga í Uppruna tegundanna eftir Darwin ef þú ætlar að úthrópa þig sem einhver viskukarl í líffræði.

Már H.

M.Sc. í dýrafræði

Már Haraldsson (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst H Bjarnason
Ágúst H Bjarnason

Verkfr. hjá Verkís.
agbjarn-hjá-gmail.com

Audiatur et altera pars

Aðeins málefnalegar athugasemdir, sem eiga ótvíætt við efni viðkomandi pistils, og skrifaðar án skætings og neikvæðni í garð annarra, og að jafnaði undir fullu nafni, verða birtar. 

Um bloggið

Ginnungagap

Ýmislegt

Loftslag

Click to get your own widget

Teljari

free counters

Álverð

http://metalprices.com/PubCharts/PublicCharts.aspx?metal=al&type=L&weight=t&days=12&size=M&bg=&cs=1011&cid=0

Sólin í dag:

(Smella á mynd)

.

Olíuverðið í dag:

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 764863

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband