Föstudagur, 12. október 2007
High Court í London fellir dóm um kvikmynd Al Gore: Níu villur í myndinni.
Nú hefur það gerst að High Court í London hefur fellt dóm um kvikmynd Al Gore "An Inconvenient Truth".
Bloggarinn hefur áður fjallað um þessa kvikmynd og gagnrýni á hana, en flestir sem nokkra þekkingu hafa á loftslagsmálum hafa séð að í myndinni er margt mjög orðum aukið. Al Gore er stjórnmálamaður en ekki vísindamaður í loftslagsfræðum, en hann hefði gjarnan mátt vanda sig betur. Margar vitleysurnar í myndinni eru það augljósar að jafnvel unglingsstúlkan Kristen Byrnes sá í gegn um þær
Dómurinn var felldur í fyrradag 10. október. Í dómnum kemur fram að dreifa megi kvikmyndinni til skóla í Englandi, ef og aðeins ef, henni fylgja athugasemdir sem útskýra þær vísindalegu villur sem eru í myndinni.
Ríkisstjórnin hafði óskað þess að fá að dreifa myndinni í þúsundum eintaka til skóla, en einu foreldri þótti sem verið væri að "heilaþvo" börnin og fór með málið fyrir dómsstóla.
Hér fyrir neðan er lausleg þýðing á niðurstöðu dómarans, en enski textinn látinn halda sér með smærra letri svo ekkert fari milli mála. (Sjá Times Online). Þetta er aðeins úrdráttur úr dómnum sem lesa má í heild sinni hér.
Dómarinn taldi upp níu villur í dóm sínum:
Villa 1:
Mynd Al Gore: Í "næstu framtíð" mun bráðnun Grænlandsjökuls eða Vestur-Suðurskautslandsins valda 7 metra hækkun sjávarborðs. A sea-level rise of up to 20 feet would be caused by melting of either West Antarctica or Greenland "in the near future".
Dómarinn: Þetta er greinilega orðum aukið til að vekja athygli. Það er viðurkennt að bráðnun Grænlandsjökuls myndi valda þesari hækkun sjávarborðs, en aðeins eftir þúsund ár. "This is distinctly alarmist and part of Mr Gore's "wake-up call". It was common ground that if Greenland melted it would release this amount of water - "but only after, and over, millennia."
Villa 2:
Mynd Al Gore: Þegar er farið að flæða yfir byggð kóralrif í Kyrrahafi vegna hnatthlýnunar af mannavöldum. Low-lying inhabited Pacific atolls are already "being inundated because of anthropogenic global warming."
Dómarinn: Það er ekkert sem bendir til þess að nokkur fólksflótti hafi átt sér stað. There was no evidence of any evacuation having yet happened.
Villa 3:
Mynd Al Gore: Í fræðslumyndinni er því lýst hvernig hnatthlýnun geti stöðvað Golfstrauminn í Atlantshafinu. The documentary described global warming potentially "shutting down the Ocean Conveyor" - the process by which the Gulf Stream is carried over the North Atlantic to Western Europe.
Dómarinn: Samkvæmt skýrslu Nefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (Intergovernmental Panel on Climate Change - IPCC) er mjög ólíklegt að hann stöðvist, en það gæti hægt á honum. According to the Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC), it was "very unlikely" it would be shut down, though it might slow down.
Villa 4:
Mynd Al Gore: Hann sýnir í kvikmyndinni tvo ferla, annan sem sýnir aukningu koltvísýrings (CO2) og hinn hækkun hitastigs í 650.000 ár og fullyrðir að ferlarnir sýni nákvæma samsvörun. He asserted - by ridiculing the opposite view - that two graphs, one plotting a rise in C02 and the other the rise in temperature over a period of 650,000 years, showed "an exact fit".
Dómarinn: Þó það sé almennt álit vísindamanna að það sé samband þarna á milli, þá sé það ekki í þá veru sem Gore vill gefa til kynna. Although there was general scientific agreement that there was a connection, "the two graphs do not establish what Mr Gore asserts".
Villa 5:
Mynd Al Gore: Hnatthlýnun er kennt um að snjór í Kilimanjaro fjalli hafi farið minnkandi. The disappearance of snow on Mt Kilimanjaro was expressly attributable to global warming.
Dómarinn: Það er ekki í samræmi við almennt vísindalegt álit að hörfun snævar í Kilimanjarofjalli sé að kenna hnatthlýnun af mannavöldum. This "specifically impressed" David Miliband, the Environment Secretary, but the scientific consensus was that it cannot be established that the recession of snows on Mt Kilimanjaro is mainly attributable to human-induced climate change.
Villa 6:
Mynd Al Gore: Uppþornun Chad vatns er í kvikmyndinni notað sem dæmi um hamfarir af völdum hnatthlýnunnar, sagði dómarinn. The drying up of Lake Chad was used in the film as a prime example of a catastrophic result of global warming, said the judge.
Dómarinn: Það er almennt viðurkennt að ónógar sannanir séu fyrir hendi til að styðja þannig tengsl. Það er álitið miklu líklegra að ástæðurnar sé aðrar, svo sem fólksfjölgun og ofbeit, svo og staðbundnar loftslagsbreytingar. It is generally accepted that the evidence remains insufficient to establish such an attribution. It is apparently considered to be far more likely to result from other factors, such as population increase and over-grazing, and regional climate variability."
Villa 7:
Mynd Al Gore: Hnatthlýnun er kennt um fellibylinn Katrínu og eyðileggingu hans í New Orleans. Hurricane Katrina and the consequent devastation in New Orleans to global warming.
Dómarinn: Það eru ónógar sannanir til að sýna fram á það. There is "insufficient evidence to show that".
Villa 8:
Mynd Al Gore: Vísar til nýrrar vísindarannsóknar sem sýnir, að í fyrsta sinn hafi ísbirnir fundist sem hafi drukknað eftir að hafa synt langa leið - allt að 100 km - í leit að ís. Referred to a new scientific study showing that, for the first time, polar bears were being found that had actually drowned "swimming long distances - up to 60 miles - to find the ice".
Dómarinn: Eina vísindarannsóknin sem báðir málsaðilar hafa getað fundið er ein sem gefur til kynna að fjórir ísbirnir hafi nýlega fundist drukknaðir vegna storms. Það segir þó ekkert um að í framtíðinni megi finna birni sem hafa drukknað ef íshellan heldur áfram að hopa, en það styður greinilega ekki lýsingu herra Gore. "The only scientific study that either side before me can find is one which indicates that four polar bears have recently been found drowned because of a storm." That was not to say there might not in future be drowning-related deaths of bears if the trend of regression of pack ice continued - "but it plainly does not support Mr Gore's description".
Villa 9:
Mynd Al Gore: Kóralrif um allan heim hafa breytt um lit (orðið ljósari) vegna hnatthlýnunnar og annarra áhrifa. Coral reefs all over the world were bleaching because of global warming and other factors.
Dómarinn: IPCC (Nefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar) hefur sagt í skýrslu sinni, að ef hitinn hækkaði um 1-3 gráður Celcius, þá yrði meira um litbreytingar og dauða kóralla, nema kórallinn gæti aðlagast. En það væri erfitt að aðgreina áreiti vegna loftslagsbreytinga annars vegar og áreiti vegna annarra áhrifa, svo sem ofveiði og mengunar. The IPCC had reported that, if temperatures were to rise by 1-3 degrees centigrade, there would be increased coral bleaching and mortality, unless the coral could adapt. But separating the impacts of stresses due to climate change from other stresses, such as over-fishing, and pollution was difficult.
Svo mörg voru þau orð. Hér fyrir neðan eru nokkrar krækjur að fréttum og öðru sem varða málið.
Í dag hafa svo borist fréttir um að Al Gore hafi ásamt IPCC hlotið friðarverðlaun Nóbels. Til hamingju.
Bloggarinn er hér eingöngu að kynna dóm sem féll í fyrradag, en leggur sjálfur ekki dóm á málið.
Vill einhver deila við dómarann, eða ræða málin frekar? Orðið er laust.
Dómurinn í heild sinni sem PDF skjal er hér
Times Online: Al Gore told there are nine inconvienient truths in his film
Business Times Online: Al Gore's inconvenient judgment
The Guardian: Gore's climate film has scientific errors - judge
The Telagraph: Al Gore's 'nine Inconvenient Untruths'
Understanding the court system and tribunals
London High Court
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 12:40 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Takk fyrir athugasemdina "Slembinn einstaklingur". En er ekki umhugsunarvert að þú þorir ekki að koma fram undir réttu nafni?
Ágúst H Bjarnason, 12.10.2007 kl. 12:04
Það má auðvitað deila um hvort um sé að ræða villur eða ónákvæmni í myndinni, en vilji einhver lesa allan dóminn þá er hann sem pdf skjal hér
Í dómnum er þetta kallað "Error".
Ágúst H Bjarnason, 12.10.2007 kl. 12:25
Mér finnst rétt þegar rætt er um þessi mál að aðgreyna tvo hluti. Annarsvegar hlýnunina af mannavöldum sem spáð er og svo hinsvegar afleiðingar hlýnunarinnar ef hún á annað borð mun eiga sér stað. Aukning á tíðni fellibylja og breytingar á hafsstrumum eru þannig dæmi um hugsanlegar afleiðingar hlýnunnar. Vitneskjan hefur aukist töluvert eftir að Al Gore gerði myndina, sumt virðist ekki ætla að ganga eftir á meðan aðrar breytingar hafa gengið hraðar fyrir sig en spáð var, t.d. bráðnun íssins á Norðuheimskautinu. Allavega, um að gera að rannsaka sem mest og taka málunum alvarlega.
Emil Hannes Valgeirsson, 12.10.2007 kl. 12:53
Al Gore er bara að setja þetta fram til að vekja athygli á sér. Hann er lýðskrumari.
Hvað varð um litlu ísöldina sem átti að eiga sér stað á norðurslóðum um síðustu aldamót?? (eins og breskir vísindamenn voru búnir að spá árið 1975). Hún var talin "eðlileg" og ekki af manna völdum.
Hitasveiflur eiga sér stað vegna samspils Sólar og Jarðar þ.e. sporbaugur Jarðar breyitist á ca. 65 þús ára fresti og sveiflast þá frá því að vera ca. 145 mió. km frá Sólu og í allt að 152 mio. km. fjarlægð frá Sólu. Í dag er hann í ca. 149 mió. km. frá Sólu.
Pólriða Jarðar hefur líka mikið um þetta að segja. Pólriðan sveiflast frá því að vera 21 gráða og í allt að 27 gráður. Þegar pólriða Jarðar er lítil, þá eru ísaldir, því þá er lítill munur á vetri og sumri. Þessu er öfugt farið þegar pólriðan er mikil, t.d. 27 gráður. Þá er mjög hlýtt á Jörðunni. Í dag er pólriða Jarðar 24,5 gráður.
Áhrif manna eru ofmetin (með vilja) á veðurfar og hitastig á Jörðunni.
Örlygur N. Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 13:14
Gunnar Friðrik. Hjartanlega sammála þér varðandi núverandi forseta BNA.
Emil. Ég er þér sammála að það er um að gera að rannsaka sem mest. Málið er mjög flókið og erfitt að ná áttum. Tíðni fellibylja í Atlantshafinu árið 2006 var mun minni en spáð hafði verið. Innan skamms verður ljóst hvernig árið 2007 reyndist vera.
NASA birti fyrir viku grein þar sem fram kemur að ástæða lítils hafíss á norðurskautinu sé breyting í vindafari, ekki hitafari. Sjá http://www.nasa.gov/vision/earth/lookingatearth/quikscat-20071001.html " Nghiem said the rapid decline in winter perennial ice the past two years was caused by unusual winds. "Unusual atmospheric conditions set up wind patterns that compressed the sea ice, loaded it into the Transpolar Drift Stream and then sped its flow out of the Arctic," he said. When that sea ice reached lower latitudes, it rapidly melted in the warmer waters". Þetta kom mér á óvart.
Nú, hafísinn við Suðurskautslandið hefur undanfarið verið í sögulegu hámarki "The Southern Hemisphere sea ice area narrowly surpassed the previous historic maximum of 16.03 million sq. km to 16.17 million sq. km.".
Fróðleikur um hafís: http://arctic.atmos.uiuc.edu/cryosphere/
Það er margt skrýtið í kýrhausnum, eins og sagt er.
Þetta sýnir að menn eru ennþá að læra....
Ágúst H Bjarnason, 12.10.2007 kl. 13:20
Talandi um fellibyljatíðni í Atlandshafi á þessu ári þá er þar alger ládeyða eins og í fyrra sbr. færslu Einars Sveinbjörnssonar frá 3.okt 2007. Hafísinn á norðurslóðum hefur farið sífellt minnkandi undanfarin ár og sl. sumar var hann því orðinn mjög viðkvæmur fyrir óhagstæðum vindáttum frá meginlöndunum. Á Suðurskautinu eru allt aðrar aðstæður, þangað nær aldrei hlýtt meginlandsloft á sumrin, enda er Suðurskautið varið af úthöfum allan hringinn. Ég er hinsvegar alveg með á nótunum með það að suðurhvel hefur ekki hlýnað nærri eins og norðurhvel svona í heildina, (meiri úthöf á suðurhveli?)
Emil Hannes Valgeirsson, 12.10.2007 kl. 16:04
Vera má að einhver ónákvæmni sé í myndinni hans Al Gore, engu að síður eru þetta hlutir sem verður að skoða og taka alvarlega. Hitasveiflur hafa alltaf átt sér stað með reglulegu millibili en ástandið í dag er engu líkt. Hægt er að líkja jörðinni við manneskju, og ímynda sér að hún lifi óheilbrigðu lífi, misbjóði sér í mat og drykk. Hver einasti læknir myndi taka undir það að hún væri í áhættu með að fá ýmsa alvarlega sjúkdóma. Það sama á við um jörðina, auðvitað hefur það umhverfisleg áhrif hvernig menn lifa á þessari plánetu, þarf eitthvað að efast um það? Þó að mönnum skeiki eitthvað í spádómum og útreikningum, þá þýðir það ekki að þeir hafi rangt fyrir sér í aðalatriðum. Við höfum ekki efni á því að taka ekki föstum tökum á þessum málum, það sem einu sinni hefur verið skemmt er illmögulegt að laga.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.10.2007 kl. 10:05
Málið er við höfum ekkert um hitann hérna að segja skiptir ekki máli hvað við gerum því miður, menn meiga svo ráða hvort þetta sé dutlungar náttúrunnar eða guðlegur vilji. En allavega þá veitir Al Gore George W. Bush verulega samkeppni í hvor er meiri kjáni.
Einar Þór Strand, 13.10.2007 kl. 15:19
Þetta eru nú ekki allt saman smáatriði heldur hvílir áhrifamáttur þess sem Gore er að færa fram hjá áhangendum hans ekki svo lítið á sumum þessara atriða, svo sem línuritinu, Grænlandsjökli og kólörunum að ógleymdri Katrínu sem er sterkt hamfaraatriði út af fyrir sig.
Sigurður Þór Guðjónsson, 13.10.2007 kl. 17:28
Menn mega ekki gleyma því, sem sumir virðast gera, að hitastig andrúms Jarðar hefur ekkert hækkað síðastliðin 10 ár. Við erum hér að tala um sömu tölur og IPCC notar !
Jörðin er vafalaust að aðlagast breytingum hitastigs sem urðu fyrir þann tíma, en hvernig er hægt að finna sök hjá lífsandanum (CO2), þegar hann vexs línulega til hagsældar fyrir jurtaríkið fyrst og síðan dýraríkið ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 15.10.2007 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.