Laugardagur, 22. desember 2007
Vetrarsólstöður, hænufetið, tíminn og jólakveðja
Enn og aftur er sólin lægst á lofti og nýtt ár hefur göngu sína innan fárra daga. Enn og aftur hefur jörðin nýja hringferð um sólina.
Á morgun fer daginn að lengja aftur um eitt hænufet. Hve stórt er þetta hænufet? Því er svarað í Almanaki Háskólans. Fyrsta skref hænunnar er aðeins 9 sekúndur, síðan 27 sek, svo 44 sek, ... og ekki líður á löngu áður en vorið er komið.
Tempus fugit; tíminn líður!
Aldrei virðist vera nægur tími.
Skyldi vísindamönnum einhvern tíman takast að hægja á tímanum? - Varla, og því verðum við bara grípa til okkar ráða.
Er ekki kominn tími til að gefa sér tíma til að dást að undrum lífsins og náttúrunnar? Gefa sér tíma til að lesa góðar bækur? Gefa sér tíma til að sinna hugðarefnum sínum? - Gefi maður sér tíma til þess, þá líður ekki langur tími þar til manni finnst tíminn líða hægar! Við getum gert það sjálf sem vísindamönnum tekst ekki, við getum hægt á tímanum!
Hvað finnst þér lesandi góður. Finnst þér þú hafa nægan tíma til að sinna þínum hugðarefnum, vinum og fjölskyldu?
Jólin eru hátíð ljóss og friðar.
Nú skulum við njóta þess að eiga góðar stundir um hátíðarnar.
Ég óska ykkur og fjölskyldum ykkar
gleðilegra jóla.
Vetrarsólstöður eru í ár 22. des. kl. 06.08.
Sjá nýjar myndir í athugasemdum
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Matur og drykkur, Menning og listir | Breytt 23.12.2007 kl. 19:49 | Facebook
Um bloggið
Ginnungagap
Ýmislegt
Loftslag
Teljari
Álverð
Sólin í dag:
(Smella á mynd)
.
Olíuverðið í dag:
Nýjustu færslur
- Kínverskur loftbelgur yfir Ameríku, og Amerískur belgur yfir ...
- Vísindavefurinn: Getum við seinkað klukkunni á Íslandi og fen...
- Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 19% meira fylgi en Samfylki...
- Bjarni Sigurðsson harmonikkusnillingur frá Geysi. Fáein orð...
- Hvers vegna valdi Apple ekki Ísland fyrir gagnaver...?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Tenglar
Ýmsar vefsíður
- Efnisyfirlit pistla
- Lofthiti - Sjávarstaða - Hafís - Sólvirkni... Beintengdir ferlar
- Club du Soleil Greinar um samaspil sólar og veðurfars
- Stjörnufræðivefurinn
- Astronomy Picture of the Day
- Climate4you
- Watts Up With That?
- World Climate Report
- CO2 Science
- The Reference Frame
- Climate-Audit
- ICECAP
- The Air Went
- Science Sceptical Blog
- Roy Spencer
- Friends of Sience
- Prometheus
- Öldur aldanna. Sjaldan er ein báran stök - einnig í veðurfari? (2003) Vefsíða ÁHB
- Gróðurhúsaáhrif eða eðlilegar sveiflur í virkni sólar? (Grein í Lesbók Mbl. 20. júní 1998) Höfundur Ágúst H. Bjarnason
- Er jörðin að hitna?-Ekki er allt sem sýnist (1998) Vefsíða ÁHB
Uppskriftir
Ýmsar mataruppskriftir
Myndaalbúm
Bloggvinir
- majab
- ragu
- amadeus
- andres08
- apalsson
- asabjorg
- askja
- astromix
- baldher
- biggibraga
- bjarkib
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- bjorn-geir
- blindur
- bofs
- brandarar
- daliaa
- darwin
- duddi9
- ea
- egillsv
- einari
- einarstrand
- elinora
- elvira
- emilhannes
- esv
- eyjapeyji
- fhg
- finder
- finnur
- fjarki
- flinston
- frisk
- gattin
- geiragustsson
- gillimann
- gretaro
- gthg
- gudmbjo
- gudni-is
- gummibraga
- gun
- gutti
- haddi9001
- halldorjonsson
- halldors
- hlini
- hof
- hordurhalldorsson
- hreinsamviska
- hronnsig
- hugdettan
- icekeiko
- ingibjorgelsa
- jakobbjornsson
- jakobk
- johannesthor
- johnnyboy99
- jonaa
- jonasgunnar
- jonmagnusson
- jonpallv
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- karljg
- katrinsnaeholm
- kikka
- kje
- klarak
- kolbrunb
- krissiblo
- ksh
- kt
- lehamzdr
- liljabolla
- lillagud
- lindalea
- lucas
- maeglika
- maggij
- maggiraggi
- marinomm
- martasmarta
- marzibil
- mberg
- midborg
- minos
- morgunbladid
- mosi
- mullis
- naflaskodun
- nimbus
- nosejob
- omarbjarki
- ormurormur
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- photo
- possi
- prakkarinn
- raggibjarna
- rattati
- ravenyonaz
- redlion
- rs1600
- rynir
- saemi7
- sesseljamaria
- sigfus
- sigurgeirorri
- sjalfstaedi
- sjerasigvaldi
- skari60
- skulablogg
- sleggjudomarinn
- stebbix
- steinibriem
- steinnhaf
- stinajohanns
- stjornuskodun
- storibjor
- straitjacket
- summi
- tannibowie
- thil
- thjodarskutan
- throsturg
- toro
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- valdinn
- vefritid
- vey
- vidhorf
- vig
- visindin
- vulkan
- kristjan9
- arkimedes
- kliddi
- eliasbe
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2019
- Maí 2018
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Gleðileg jól sömuleiðis til þín og þinna og takk fyrir ánægjulegt blogg-ár.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.12.2007 kl. 02:46
Takk kærlega fyrir kveðjuna og takk fyrir ánægjuleg blogg kynni á árinu. Njóttu hátíðarinna vel með þér og þínum. Kær kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.12.2007 kl. 12:10
Gleðileg jól sömuleiðis og njóttu hátíðanna vonandi með bók við hönd.
Takk fyrir bloggvináttuna
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 22.12.2007 kl. 21:25
Þakkas ykkur öllum fyrir kveðjurnar, Gunnar, Tinna, Ásdís og Ása
Ágúst H Bjarnason, 22.12.2007 kl. 22:27
Gleðileg jól og takk fyrir bloggið.
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.12.2007 kl. 23:47
Mars og tunglið í Ljósaskiptunum um kl 10 að morgni Þorláksmessu. Séð yfir Arnarnes í átt að Seltjarnarnesi.
Ágúst H Bjarnason, 23.12.2007 kl. 12:56
Ekki komst sólin hátt yfir sjóndeildarhringinn í dag þegar hún var hæst á lofti.
Ágúst H Bjarnason, 23.12.2007 kl. 14:21
En tuglið var á sama tíma yfir Esjunni.
Ágúst H Bjarnason, 23.12.2007 kl. 14:32
Um klukkan 17:45 mátti sjá Mars nærri tunglinu. Í nótt hverfur Mars í smá stund bak við tunglið.
Ágúst H Bjarnason, 23.12.2007 kl. 19:01
Enn ein mynd af tunglinu og Mars frá klukkan 17:45.
Ágúst H Bjarnason, 23.12.2007 kl. 19:04
Gleðileg Jól og gott og farsælt komandi ár. Ég hef nægan tíma, það kemur alltaf ný mínúta sama hvað ég geri. :)
Birgir Þór Bragason, 23.12.2007 kl. 20:31
gleðileg jól
Guðríður Pétursdóttir, 23.12.2007 kl. 22:58
Gleðileg jól og takk fyrir mjög fróðleg og skemmtileg blogg.
Finnur Hrafn Jónsson, 24.12.2007 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.